Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Blaðsíða 170

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Blaðsíða 170
170 RICHARD BECK og jafnframt á öðrum sviðum; hann var sér vel meðvitandi skuldar nútíðar við fortíð í J^eim efnum. Hefði hann því eflaust getað tekið undir með Einari Benediktssyni og sagt: Það fagra, sem var, skal ei lastað og lýtt, en lyft upp í framför, hafið og prýtt. Að fortíð skal hyggja, ef frumlegt skal byggja, án fræðslu þess liðna sést ei, hvað er nýtt. Og Jretta jafnvægi í sögulegri yfirsýn í heimi vísindanna varð grundvallandi í bókasöfnun hans, gerði honum fært að velja mikilvægustu ritin í þróunarferli þeirra vísinda, sem um var að ræða, og samtímis þau ritin, sem bezt svöluðu þekkingar- þorsta hans og skapandi anda. Enda hafa hinir dómbærustu menn, sem um bókasafn hans hafa ritað, eindregið látið í ljósi aðdáun sína yfir dómgreind hans og smekk í bókavali. Löndum Hjartar, og þá sérstaklega íslenzkum fræða- og bókavinum, mun leika hugur á að vita um afdrif bókasafns hans að honum látnum. Er Jjað að öðrum þræði tilgangur Jjessarar greinar að skýra frá Jjví. jafnframt Jjví og hún lýsir safninu nokk- uru nánar en áður hefur gert verið á íslenzku, þó að hér sé hvergi nærri um tæmandi lýsingu að ræða. Sumarið 1946 keypti Wisconsin-háskólinn (University of Wisconsin) safnið af erfingjum Hjartar fyrir S300000, að því er hr. Ralph Hagedorn tjáði mér nýlega í hréfi, en hann er umsjónarmaður fágætra hóka í háskólabókasafninu. Vafalaust er kaupverð þetta stórum lægra en hið upprunalega verð bókanna, Jjó að eg kunni þar eigi nánar skil á, í tölum talið. Um frekari ráðstöfun bókasafns Hjartar tjáði Hagedorn bókavörður mér enn- fremur, að ákveðið hefði verið að stofna innan vébanda háskólabókasafnsins sérstaka deild fágætra bóka (Rare Book Department), og verði kjarni hennar Jjær bækur úr Thordarson-bókasafninu (eins og það er nefnt), sem teljast verulega fágætar, enn- fremur Jjær bækur þaðan, sem krefjast sérstakrar hirðu (svo sem litmyndabækurnar, er síðar verður getið), og loks mikilvægar útgáfur vísindarita, sem varðveitast skulu ókomnum kynslóðum til handa, þó rit þessi séu eigi sérstaklega fágæt sem steiidur. Öðrum ritum úr Thordarson-safninu verður skipað þar í háskólabókasafnið, sem þau koma að mestum notum, jafnframt því sem gætt er öryggis þeirra; meðal annars verður íslenzku bókunum bætt við hið almenna safn háskólans, að undanteknum nokkrum gömlum prentuðum hókum og handritum, ásamt með bréfum Sir Josephs Banks varðandi ísland; verður þessum íslenzka hluta safnsins lýst nokkuru nánar síðar. Bókasafn Hjartar Thordarsons vakti á sínum tíma víðtæka athygli. og hefur all- mikið verið um Jjað ritað. Má Jjar fyrst nefna hina fróðlegu og skemmtilegu grein dr. J. Christian Bay, bókavarðar í Chicago, „Bibliotheca Thordarsoniana“, sem upp- runalega birtist á dönsku (dr. Bay er Dani) í Bogveiinen 1926 (bls. 120—138), og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.