Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Blaðsíða 48
48
ÍSLENZK RIT 1947
Krókalda. Skáldsaga. Reykjavík, Helgafell,
1947. 218 bls. 8vo.
— sjá Bakker, Piet: Frans rotta; Blaðamanna-
bókin 1947; Hvar. Hver. Ilvað; Norræn jól;
Utvarpstíðindi.
Vilhjálmsson, Þór, sjá Skólablaðið.
VILJINN. 38. árg. Útg.: Málfnndafélag Verzlun-
arskólans. Ritstj.: Valdemar Oskarsson, Hreið-
ar Valtýsson, Hilmar Þórhallsson, Ásgerður
Bjarnadóttir, Þorvaldur Tryggvason. Reykjavík
1947. 5. tbl. (12 bls.) 4to.
VINNAN. 5. árg. Útg. Alþýðusamband Islands.
Ritstj.: Karl ísfeld. Reykjavík 1947. 12 tbl.
((3), 276 bls.) 4to.
VINNUVEITENDAFÉLAG ÍSLANDS. (Breyting-
ar á lögum). [Reykjavík 1947]. 6 bls. 8vo.
VÍSIR. Dagblað. 37. árg. Útg.: Blaðaútgáfan Vís-
ir h.f. Ritstj.: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn
Pálsson. Reykjavík 1947. 291 tbl. Fol.
Voillery, Henri, sjá Prévost d’Exiles, L’Abbé: Sag-
an af Manon Lescaut.
VORIÐ. Tímarit fyrir börn og unglinga. 13. árg.
Útg. og ritstj.: Hannes J. Magnússon og Ei-
ríkur Sigurðsson. Akureyri 1947. 4 h. ((2), 142
bls.) 8vo.
WAERLAND, ARE. Úr viðjum sjúkdómanna. Rit
Náttúrulækningafélags Islands 6. Reykjavík
1947. 119 bls. 8vo.
WALLACE, EDGAR. Huldi fjársjóðurinn. Þýtt
hefur Hannes Sigfússon. Leynilögreglusögur 8.
Reykjavík, Ugluútgáfan, 1947. 86 bls. 8vo.
— Skuggahliðar Lundúnaborgar. Ásmundur Jóns-
son þýddi. Akureyri, Iljartaásútgáfan, 1947.
262 bls. 8vo.
WATER, FREDERICK F. VAN DE. Smyglara-
vegurinn. Þýtt hefur Oli Hermannsson. Leyni-
lögreglusögur 7. Reykjavík, Ugluútgáfan, 1947.
71 bls. 8vo.
WESTERGAARD, A. CHR. Maggi varð að manni.
Teikningar eftir Axel Mathiesen. Sigurður
Gunnarsson þýddi. Reykjavík, Barnablaðið
Æskan, 1947. 212 bls. 8vo.
WHITFIELD, G. J. Hálfa öld á höfum úti. Þýtt
af Sigurði Björgólfssyni. Seyðisfirði, Prent-
smiðja Austurlands b.f., 1947. 303 bls., 1 mbl.
8vo.
WIDEGREN, GUNNAR. Ráðskonan á Grund. Jón
Helgason íslenzkaði. Bók þessi heitir á frum-
málinu: Under falsk flagg. Reykjavík, Draupn-
isútgáfan, 1947. 230 bls. 8vo.
WIGGIN, KATE DOUGLAS. Rebekka frá Sunnu-
læk. Freysteinn Gunnarsson þýddi og endur-
sagði. Rauðu bækurnar. Reykjavík, Bókfells-
útgáfan h.f., 1947. 217 bls., 10 mbl. 8vo.
WILDER, THORNTON. Örlagabrúin. Kristmann
Guðmundsson þýddi. (Tíu beztu). Reykjavík,
Heimilisútgáfan, 1947. 152 bls. 8vo.
IVilliams, Valentine, sjá Úrvals njósnarasögur.
WINSOR, KATHLEEN. Sagan af Amber. [I.—II.]
Reykjavík, Heimilisútgáfan, 1947. Bls. 1—384.
8vo.
WULFF, TROLLI NEUTZSKY. Hanna og Lind-
arhöll. Gunnar Sigurjónsson þýddi. Reykjavík,
Bókagerðin Lilja, 1947. 144 bls. 8vo.
ZIER, KURT, sjá Námsbækur fyrir barnaskóla.
ZÓPHÓNÍASSON, PÁLL (1886—). Beztu kýr
nautgriparæktunarfélaganna. Reykjavík, Bún-
aðarfélag íslands, 1947. XXXII, 144, (1) bls.,
1 tfl. 8vo.
ÞJÓÐVILJINN. 12. árg. Útg.: Sameiningarflokk-
ur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstj.:
Kristinn E. Andrésson (1.—89. tbl.), Sigurður
Guðmundsson, ábm., Magnús Kjartansson (90.
—298. tbl.). Fréttaritstj.: Jón Bjarnason.
Reykjavík 1947. 298 tbl. Fol.
ÞJÓÐVÖRN. 2. árg. Ritn.: Friðrik Á. Brekkan,
Ilákon Bjarnason, Magnús Finnbogason, Pálmi
llannesson. Reykjavík 1947. 1 tbl. Fol.
Þór, Örn, sjá Flokksblaðið.
Þórarinsson, Árni, sjá Þórðarson, Þórbergur: Hjá
vondu fólki.
Þórarinsson, Þórarinn, sjá Tíminn.
Þorbjarnarson, Guðmundur, sjá Guðmundsson,
Eyjólfur og Guðmundur Þorbjarnarson: Minn-
ingar Guðmundar á Stóra-Hofi.
Þorbjörnsson, Páll, sjá Brautin.
ÞórSarson, Agnar, sjá RM.
ÞÓRÐARSON, ÁRNI (1906) og GU'NNAR GUÐ-
MUNDSSON (1913—). Kennslubók í stafsetn-
ingu. Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f.,
1947.167 bls. 8vo.
Þórðarson, Bjarnjiór, sjá Maurois, André: Listin
að lifa.
ÞÓRÐARSON, BJÖRN (1879—). Landsyfirdóm-
urinn 1800—1919. Sögulegt yfirlit. Reykjavík,
Sögufélag, 1947. 243 bls., 24 mbl. 8vo.
Þórðarson, Guðni, sjá Bergmál.