Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Blaðsíða 209
RITSKRÁ PÁLS EGGERTS ÓLASONAR
209
1918—1937 og 1947:
Skrá um handritasöfn landsbókasafnsins. I.—III.
bindi. Rvk. 631; 845; xi, 580 bls. — Handritasafn
landsbókasafns. I. aukabindi. Rvk. (3), 196 bls.
(1947).
1919:
Ritjregn: Merk bók. Jón J. Aðils: Einokunar-
verzlun Dana á Islandi ... Lögrétta 22. okt. 2 d.
1919—1926:
Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Islandi.
I.—IV. bindi. Rvk. I. bindi: Jón Arason. (6), 454
bls. (1919). Einnig sem sérprentun (doktorsrit-
gerð): Jón Arason. VIII, 454 bls. — II. bindi: Ög-
mundur Pálsson, Gizur Einarsson og samherjar
hans. VIII, 645, (2) bls. (1922). — III. bindi: Gtið-
brandur Þorláksson og öld hans. VIII, 774, (1),
8 bls. (1924). — IV. bindi: Rithöfundar. IX, (2),
885 bls. (1926).
1920:
Jón Jónsson Aðils. Skírnir. 24 bls. — Athuga-
semdir um Jón Arason. Lögrétta 28. jan. og 4.
febr. 7 d. — Biskop Jón Arasons Bogtrykkeri. Ind-
ledning til Islands Literaturhistorie efter Refor-
mationen. Nordisk tidskrift för bok- och biblioteks-
vásen. 15 bls.
Utgáfa: Þjóðmálafundir Tslendinga í Kaup-
mannahöfn árin 1843—1846. Með inngangi og at-
hugasemdum eftir dr. Pál Eggert Ólason. Andvari.
57 bls.
Ritfregn: Islandica XI. Skírnir. 4 bls.
1921:
Hið íslenzka Þjóðvinafélag 1871 — 19. ágúst —
1921. Stutt yfirlit. Rvk. 104 bls. — Þúsund og ein
nótt. Eimreiðin. 2 bls. — Verner von Heidenstam.
Almanak hins íslenzka Þjóðvinafélags. 5>/2 bls.
Ritfregn: Sigurður Nordal: Snorri Sturluson.
Iðunn, nýr flokkur. 4 bls. — Merk bók. Jakob Jóh.
Smári: Islenzk setningafræði. Vísir 12. júlí. 3 d.
1921—1934:
Ritstjórn: Andvari. Tímarit Hins íslenzka Þjóð-
vinafélags [Allar greinir þar, sem ekki eru greindir
höfundar að, eru eftir hann].
Árbók Landsbókasafns 194S—49
1922:
Þorvaldur Thoroddsen. Andvari. 38 bls.
Þýðing: Bókasöfn og þjóðmenning. Útdráttur ...
eftir samnefndu riti Dr. V. Palmgren-Munch-Peter-
sen. Andvari. 56 bls.
1922—1935:
Ritstjórn: Almanak Hins íslenzka Þjóðvinafé-
lags. [ Allar greinir þar, sem ekki eru öðritm merkt-
ar, eru eftir hann].
1923:
Fæðingarár Jóns byskups Arasonar. Skírnir. 9
bls. — Þorvaldur Thoroddsen. Athugasemd. And-
vari. !/o bls.
Ritjregn: Islandica XIV. Skírnir. l'/ó bls.
1924:
Upptök sálma og sálmalaga í lútherskum sið á
íslandi. Fylgir Árbók Háskóla íslands 1924. Rvk.
290 bls.
1925:
Ritfregn: Sig. Kristófer Pétursson: Hrynjandi
íslenzkrar tungu (Drög). Tíminn 13. júní. 3]/Z d.
1924—1949:
Otgáfa: Diplomatarium Islandicum. íslenzkt
fornbréfasafn. XI.—XV. bindi. Rvk. XI. b., 5. b.
(efnisyfirlit, lagfæringar og registur), XXVII, 881.
—993. bls. — XII. b„ 2.-9. h„ XXVIII, 145,—923.
bls. — XIII. b„ XXVIII, 878 bls. — XIV. b„ 1,—3.
b. 640 bls. Tregistur í prentun]. — XV. b„ 1.—3.
b. 704 bls. Tregistur fullsamið].
1926:
Síra Jón prófastur Jónsson að Stafafelli. Skírnir.
6 bls.
1927:
Ferill Passíusálmahandrits síra Hallgríms Pét-
urssonar. Skírnir. 12 bls. -— Grunndrag av Islands
Historie. Oversatt av Fredrik Paasche. Islandske
Smáskrifter nr. 4. Utgitt av Den norske forening
Norden ved Fredrik Paasche. Oslo. 52 bls.
1928:
Ritfregn: Jón Helgason: Hrappseyjarprent-
smiðja. Skírnir. 1 bls.
14