Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Blaðsíða 92
92
ÍSLENZK RIT 19 48
SNORRI STURLUSON (1178—1241). Heims-
kringla Snorra Sturlusonar. Konungasögur. III.
bindi. Um prentun sá: Páll Eggert Ólason.
Reykjavík, Menntamálaráð og Þjóðvinafélag,
1948. 404 bls. 8vo.
SNÆVARR, VALDIMAR V. (1883—). Sjómanna-
sálmur. — Er æða stormar —. Isafirði 1948.
(3) bls. 8vo.
SÓLSKIN 1948. Barnasögur og Ijóð. Steingrímur
Arason sá um útgáfu þessa heftis. Halldór Pét-
ursson teiknaði myndirnar. Reykjavík, Barna-
vinafélagið „Sumargjöf", 1948. 80 bls. 8vo.
Sósíalistaflokkurínn, sjá Sameiningarflokkur al-
þýðu — Sósíalistaflokkurinn.
SPARISJÓÐUR AKUREYRAR. Reikningur ...
fyrir árið 1947. Akureyri [1948]. (3) bls. 8vo.
SPARISJÓÐUR SIGLUFJARÐAR, Siglufirði.
Efnahagsreikningur 31. desember 1947. [Siglu-
firði 1948]. (3) bls. 12mo.
SPEGILLINN. (Samvizkubit þjóðarinnar). 23.
árg. Ritstj.: Páll Skúlason. (Teiknarar: Hall-
dór Pétursson og Tryggvi Magnússon). Reykja-
vík 1948. 12 tbl. (200 bls.) 4to.
SPORT. íþróttablað. 1. árg. Ritstj. og ábm.: Gunn-
ar Steindórsson, Ingólfur Steinsson (1.—13.
tbl.), Ragnar Ingólfsson. Reykjavík 1948. 20
tbl. Fol.
STAN GAVEIÐIFÉL AG AKRANESS. Lög ...
Akranesi 1948. 8 bls. 12mo.
STAN GAVEIÐIFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lög
fyrir ... Ljóspr. í Lithoprent. Reykjavík 1948.
(1), 12 bls. 12mo.
STARFSMANNABLAÐIÐ. 3. ár. Útg.: Bandalag
starfsmanna ríkis og bæja. Reykjavík 1948. 1
tbl. (20 bls.) 4to.
STARK, SIGGE. Kaupakonan í Hlíð. Jón Eyþórs-
son íslenzkaði. Bókin heitir á frummálinu:
„Ödesváven". Gulu skáldsögurnar: 6. Reykja-
vík, Draupnisútgáfan, 1948. 242 bls. 8vo.
StejánsdóttÍT, Guðrún, sjá Nýtt kvennablað.
Stefánsson, Davíð, sjá Grieg, Nordahl: Fáni Nor-
egs.
STEFÁNSSON, EYÞÓR (1901—). Myndin þín.
Texti eftir Gísla Ólafsson. Ljóspr. í Lithoprent.
Reykjavík 1948. (3) bls. 4to.
STEFÁNSSON, HALLDÓR (1877—). Jökuldals-
heiðin og byggðin þar. Akureyri 1948. 131. (1)
bls., 6 mbl. 8vo.
■— sjá Austurland; Galen, Philip: Systkinin.
[Stefánsson], Hreiðar, sjá Adda lærir að synda;
Sumar í sveit.
Stefánsson, Kristinn, sjá Reykjalundur.
STEFÁNSSON, STEFÁN (1863—1921). Flóra ís-
lands. III. útg., aukin. Steindór Steindórsson
frá Hlöðum bjó til prentunar. Útgáfunefnd:
Ingimar Óskarsson, Ingólfur Davíðsson og
Steindór Steindórsson. Ágóði Hins íslenzka
náttúrufræðifélags af sölu bókarinnar rennur í
Minningarsjóð Stefáns Stefánssonar, er styrki
náttúrufræðirannsóknir á íslandi. Akureyri,
Hið íslenzka náttúrufræðifélag, 1948. LVIII,
(1), 407 bls. 8vo.
Stefánsson, Valtýr, sjá ísafold og Vörður; Lesbók
Morgunblaðsins; Morgunblaðið.
Steindórsson, Gunnar, sjá Sport.
STEINDÓRSSON, STEINDÓR, frá Hlöðum
(1902—). Á Gammabrekku. Þættir úr ferð um
Rangárþing. Sérpr. úr „Samvinnunni". Akur-
eyri 1948. 24 bls. 4to.
— Akuryrkjutilraunir á 17. og 18. öld. [Sérpr. úr
Ársriti Ræktunarfélags Norðurlands]. Akur-
eyri 1948. 19, (1) bls. 8vo.
— sjá Stefánsson, Stefán: Flóra Islands.
Steinn Steinarr, sjá [Kristmundsson, Aðalsteinn].
Steinsson, Ingólfur, sjá Sport.
Steinþórsson, Steingrímur, sjá Búnaðarrit; Freyr.
STEPHANSSON, STEPHAN G. (1853—1927).
Bréf og ritgerðir. IV. bindi. Umhleypingar.
Reykjavík, Hið íslenzka þjóðvinafélag, 1948.
424 bls., 4 mbl. 8vo.
STJARNAN. Útg.: The Can. Union Conference of
S. D. A., Oshawa, Ont. Ritstj.: S. Johnson.
Lundar 1948. 12 tbl. (96 bls.) 4to.
STJÓRNARTÍÐINDI 1948. A- og B-deild. Reykja-
vík 1948. 4to.
STJÓRNMÁL SÍÐARI ÁRA. Þrjár ræður: 1.
Ræða Ólafs Thors, formanns Sjálfstæðisflokks-
ins, á Landsfundi á Akureyri í júní 1948. 2.
Ræða Bjarna Benediktssonar, utanríkis- og
dómsmálaráðherra, á Landsfundi á Akureyri í
júní 1948. 3. Ræða Péturs Magnússonar, banka-
stjóra, við 3. umræðu fjárlaga á Alþingi í marz
1948. [Reykjavík 1948]. (2), 66 bls. 8vo.
STJÖRNUR, kvikmynda- og skemmtirit. [3. árg.]
Útg.: Útgáfufélagið Stjörnuskin. Ritstj.: Jón
Jónsson. Reykjavík 1948. 10 h. (56 bls. hvert).
8vo.