Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Blaðsíða 57
ÍSLENZK RIT 1947
57
812 Leikrit.
Briem, V.: I jólaleyfinu.
Guðmundsson, B., H. Á. Sigurðsson, M. Ottesen:
Fornar dyggðir.
813 Skáldsögur.
[Árnadóttir], Guðrún frá Lundi: Dalalíf II.
Björnsson, J.: Jón Gerreksson.
— Leyndardómar fjallanna.
Brekkan, F. Á.: Drottningarkyn.
[Eggertsson, J. M.] Skuggi: Inni og úti.
Friðrik Axel: Lífið á Læk.
Friðriksson, F.: Sölvi.
Gröndal, S. B.: Dansað í björtu.
[Guðjónsson], Óskar A.: Þeir brennandi brunnar.
Guðmundsson, J. H.: Snorri Snorrason.
Guðmundsson, K.: Félagi kona.
— Góugróður.
Hjálmarsdóttir, E.: Það er gaman að lifa.
Jónsdóttir, R.: Dóra og Kári III.
(Jónsson, G.) Einar skálaglamm: Húsið við Norð-
urá.
Jónsson, 0.: Öræfaglettur.
Jónsson, S.: Sögur og ævintýri.
Jónsson, S.: Vinir vorsins.
[Jónsson, Þ.] Þórir Bergsson: Hinn gamli Adam.
— Sögur.
[Kristjánsdóttir, F.] Hugrún: Hver gægist á
glugga?
Kristjánsson, I.: Eldspýtur og títuprjónar.
Lárusdóttir, E.: Gömul blöð.
— Steingerður.
Magnúsdóttir, Þ.: Snorrabraut 7.
Melax, S.: Völundarhús ástarinnar.
Sigmundsson, A.: Drengir, sem vaxa.
Sigurðsson, Ó. J.: Litbrigði jarðarinnar.
— Speglar og fiðrildi.
Sigurðsson, S.: Ég elska þig.
Thorarensen, J.: Amstur dægranna.
Valtýsson, H.: Á Dælamýrum og aðrar sögur.
Vilhjálmsson, V. S.: Krókalda.
Þforsteinsson], Þ. Þ.: Lilja Skálholt.
Adams, G.: Rússneska hljómkviðan.
Adams, H.: Rauða fjöðrin.
Aimes, J. B.: Undir skátafána.
Aymé, M.: Við lifum á líðandi stundu.
Bakker, P.: Frans rotta.
Barnes, C. E.: Hirðingjamir í Háskadal.
Barrie, J. M.: Pétur Pan og Vanda.
Basil fursti.
Bengtsson, F. G.: Ormur rauði heima og í Aust-
urvegi.
Blank, C.: Beverly Gray fréttaritari.
Boccaccio: Dekameron III.
Braeme, C. M.: Orlagavefur.
Bromfield, L.: Borg örlaganna.
— Dauðinn í Monte Carlo.
Bryson, L.: Ilöndin með hanzkann.
Buck, P. S.: Kvennabúrið.
— Ættjarðarvinurinn.
Burroughs, E. R.: Stríðsherrann á Mars.
— Tarzan og dvergamir.
— Tarzan og dýrin.
Caine, H.: Kona var mér gefin.
Carlén, E.: Á Svörtuskerjum.
Chesterton, G. K.: Maðurinn í ganginum.
Christmas, W.: Pétur konungur.
Dimmock, F. H.: Skátasveitin.
Doyle, A. C.: Sherlock Holmes IV.
-— Síðasta galeiðan og fleiri sögur.
Dumas, A.: Greifinn af Monte Christo, VI.
Ellis, E. S.: Á flótta.
Esquemeling, J.: í vesturvíking I.
Flammarion, C.: Uranía.
Flaubert, G.: Frú Bovary.
Frederiksen, A. H.: Ævintýri skátastúlknanna.
Freeman, R. A.: Borð Óskars Brodskys.
Frich, Ö. R.: Gullna drepsóttin.
Galsworthy, J.: Sylvanus Heythorp.
Gredsted, T.: Pétur Haukur.
Grey, Z.: Dularfulli riddarinn.
(Hamon, L.) Cheiro: Sannar kynjasögur.
Hamran, I.: Ást og búskapur.
Hawks, C.: Litla kvenhetjan.
Heinesen, W.: Nóatún.
Ilolck, S. N.: Drengirnir í Mafeking.
Hopkins, S. W.: Einvígið á hafinu.
I vopnagný III.
Janssen, JI.: Strákapör Níelsar hugprúða.
Jenkins, H.: Hnefaleikameistarinn.
Johns, W. E.: Benni á perluveiðum.
— Benni í frumskógum Ameríku.
Johnston, A. F.: Drengurinn frá Galileu.
Jörgensen, G.: Flemming og Kvikk.
Kastner, E.: Gestir í Miklagarði.
Köstler, A-: Myrkur um miðjan dag.
Lind, A.: Mary Lou í langferð.