Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Blaðsíða 31
ÍSLENZK RIT 1947
31
JOHNS, W. E. Benni á perluveiðum. Gunnar Guð-
mundsson íslenzkaði. Bók þessi heitir á frum-
málinu „Biggles in the South Seas“. Akureyri,
Bókaútgáfan Norðri, 1947. 178 bls. 8vo.
— Benni í frumskógum Ameríku. Gunnar Guð-
mundsson íslenzkaði. Bók þessi heitir á frum-
málinu „Biggles in the Jungle". Akureyri,
Bókaútgáfan Norðri, 1947. 215 bls. 8vo.
Johnson, B. E., sjá Brautin.
Johnson, Evelyn, sjá Urvals leynilögreglusögur.
Johnson, Halldór E., sjá Brautin.
Johnson, Martin, sjá Johnson, Osa: Ævintýra-
brúðurin.
JOHNSON, OSA. Ævintýrabrúðurin. Ævintýri og
æviferill Martins og Osu Johnsons. Bragi Sig-
urjónsson íslenzkaði. Bókin heitir á frummál-
inu I married adventure. The lives and advent-
ures of Martin and Osa Johnson. Akureyri,
Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar, 1947. [Pr. í
Reykjavík]. 366 bls. 4to.
Johnson, S., sjá Stjarnan.
JOHNSTON, ANNIE FELLOWS. Drengurinn frá
Galileu. Erlendur Sigmundsson þýddi. Reykja-
vík, Bókagerðin Lilja, 1947. 234 bls. 8vo.
JÓLABLAÐIÐ. 15. árg. Útg. og ábm.: Arngr. Fr.
Bjarnason. ísafirði 1947. 1 tbl. (20 bls.) Fol.
JÓLABLAÐIÐ 1947. Útg.: Tónlistarfálagið. Rit-
stj.: Gunnar Bergmann. Reykjavík 1947. 48
bls. 4to.
JÓLABÓKIN 1947. Sigurjón Jónsson læknir bjó
til prentunar. Ilalldór Pétursson dró upp mynd-
irnar. Reykjavík, Helgafell, 1947. 96 bls. 8vo.
— Sigurjón Jónsson læknir bjó til prentunar.
Halldór Pétursson dró upp myndirnar. 2. útg.
Reykjavík, Helgafell, 1947. 96 bls. 8vo.
— Sigurjón Jónsson læknir bjó til prentunar.
Halldór Pétursson dró upp myndirnar. 3. útg.
Reykjavík, Helgafell, 1947. 96 bls. 8vo.
JÓLAKLUKKUR 1947. Útg.: Kristniboðsflokkur
K. F. U. M. Ritstj.: Séra Magnús Runólfsson.
Reykjavík 1947. 32 bls. 8vo.
JÓLAKVEÐJA til íslenzkra barna. [Reykjavík
1947]. 16 bls. 4to.
Jónasson, Gunnlaugur, sjá Gerpir.
Jónasson, Jón N., sjá Janssen, Börge: Strákapör
Níelsar hugprúða.
JÓNASSON, JÓNAS, frá Hrafnagili (1856—
1918). Rit I. Sakamálasögur. Randíður í
Hvassafelli, Magnúsar þáttur og Guðrúnar,
Kálfagerðisbræður. Akureyri, Jónas og Hall-
dór Rafnar, 1947. 160 bls. 8vo.
JÓNASSON, MATTHÍAS (1902—). Athöfn og
uppeldi. Hugur og heimur II. Reykjavík, Hlað-
búð, 1947. 319 bls. 8vo.
Jónatansson, Þorsteinn, sjá Verkamaðurinn.
Jón frá Ljárskógum, sjá [Jónsson], Jón, frá Ljár-
skógum.
JÓNSDÓTTIR, RAGNHEIÐUR (1889—). Dóra
og Kári. III. Reykjavík, Barnablaðið Æskan,
1947. 141 bls. 8vo.
Jónsdóttir, Svava, sjá Kvenréttindafélag Islands
40 ára.
Jónsdóttir, Þóra, sjá Reginn.
Jónsson, Agnar Kl., sjá Borgfjörð, Guðrún: Minn-
ingar.
Jónsson, Asmundur, sjá Skuggahliðar Ltindúna-
borgar.
Jónsson, Björn, sjá Félagsrit KRON.
Jónsson, Bjórn, sjá Sögur ísafoldar.
Jónsson, Einar P., sjá Lögberg.
JÓNSSON, EYSTEINN (1906—). Stjórn skilar af
sér og önnur tekur við. Ástand og horfur. Ræða
Eysteins Jónssonar við eldhúsdagsumræðurnar
28. apríl 1947. [Reykjavík], Miðstjórn Fram-
sóknarflokksins, [1947]. 24 bls. 8vo.
Jónsson, Finnbogi, sjá Björnsdóttir, Arndís: Nýja
útsaumsbókin.
Jónsson, Gísli, sjá Blað lýðræðissinnaðra stúdenta;
Vaka.
Jónsson, Gísli, sjá Tímarit Þjóðræknisfélags Is-
lendinga.
(JÓNSSON, GUÐBRANDUR) EINAR SKÁLA-
GLAMM (1888—). Húsið við Norðurá. íslenzk
leynilögreglusaga. 2. útg. Reykjavík, Kvöldút-
gáfan, 1947. 184, (1) bls. 8vo.
— sjá Prévost d’Exiles, L’Abbé: Sagan af Manon
Lescaut.
Jónsson, Guðjón, sjá Ilvöt.
Jónsson, Guðjón E., sjá Gerbault, Alain: Einn yfir
Atlantshafið.
JÓNSSON, GUÐMUNDUR (1902—) og PÁLMI
EINARSSON (1897—). Stutt yfirlit um hú-
vélar. Landbúnaðarsýningin 1947. Sérpr. úr
Búfræðingnum. Reykjavík 1947. 16 bls.
8vo.
Jónsson, Guðmundur, frá Torfalæk, sjá Búfræð-
ingurinn; Búnaðarþing.
JÓNSSON, GUÐNI (1901—). Forn-íslenzk lestr-