Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Blaðsíða 88
83
ÍSLENZK RIT 19 4 8
— Skattskrá ... 1948. Bæjarskrá. Reykjavík,
ísafoldarprentsmiðja h.f., [1948]. 631 bls. 8vo.
REYKJAVÍK FYRR OG NÚ. Útgáfan er gerð í
samvinnu við Reykvíkingafélagið. Með formála
eftir Vilhjálm Þ. Gíslason. Myndirnar hefur
valið Páll Jónsson. Reykjavík, Isafoldarprent-
smiðja h.f., 1948. 24 bls., 52 mbl. 4to.
REYKJAVÍK í MYNDUM. Reykjavík through a
camera. Vilhjálmur Þ. Gíslason: Reykjavík
vorra daga. The Modern Reykjavík. Reykjavík,
Bókfellsútgáfan h.f., 1948. (147) bls. 4to.
RÍKISREIKNINGURINN fyrir árið 1944. Reykja-
vík 1946—’48. XIV, 152 bls. 4to.
RÍMNAFÉLAGIÐ. Boðsbréf og lög ... Reykjavík
1948. (8) bls. 8vo.
— — 2. prentun. Reykjavík 1948. (8) bls. 8vo.
RM. Ritlist og myndlist. 2. árg. Útg.: ísafoldar-
prentsmiðja h.f. Ábm.: Gils Guðmundsson.
Ritn.: Agnar Þórðarson, Andrés Björnsson,
Gils Guðmnndsson, Kristmundur Bjarnason,
Snæbjörn Jóhannsson. Reykjavík 1948. 1 h.
(96 bls.) 8vo.
Róbertsson, Kristján, sjá Blað frjálslyndra stú-
denta.
ROCHE, ARTHUR SOMERS. Morðmálið: Rétt-
vísin gegn frú Ames. Theodór Arnason þýddi.
Seyðisfirði, Prentsmiðja Austurlands h.f., 1948.
200 bls. 8vo.
— sjá Urvals leynilögreglusögur.
ROCHESTER, ANNA. Auðvaldsþjóðfélagið. Þró-
ttn þess og höfuðeinkenni. Sölvi Blöndal þýddi.
Reykjavík, Bókaútgáfan „Réttur", T19483. 112
bls. 8vo.
Roese, Herbert, sjá Smith, Thorne: Brækur bisk-
upsins.
ROGERS, JOEL TOWNSLEY. Teningagyðjan.
Páll Jónsson íslenzkaði. Reykjavík, Kvöldút-
gáfan, 1948. 148 bls. 8vo.
Roosevelt, Franklin D„ sjá Daniel, Hawthorne:
Saga skipanna.
Rósinkranz, Guðlaugur, sjá Jacobsen, Jörgen-
Frantz: Færeyjar; Norræn jól.
[ROTARYFÉLÖGIN Á ÍSLANDI]. Annað um-
dæmisþing íslenzku Rotaryklúbhanna. Haldið
á Akureyri dagana 4.—6. júní 1948. Pr. sem
handrit. Akureyri 1948. 38 bls. 8vo.
ROWLAND, HENRY. Dularfulla stúlkan. Grétar
Zóphóníasson íslenzkaði. Reykjavík, Söguút-
gáfan, 1948. IPr. á Akranesi]. 162 bls. 8vo.
Runólfsson, lngóljur, sjá Kári.
Runóljsson, Magnús, sjá Jólaklukkur; Páskasól
1948.
RÆKTUNARFÉLAG NORÐURLANDS. Ársrit
... og skýrslur búnaðarsambandanna í Norð-
lendingafjórðungi 1946—1947. 43.—44. árg.
Akureyri 1948. 122, (1) bls. 8vo.
SABATINI, RAFAEL. Ástin sigrar. Árni Óla
þýddi. Seyðisfirði, Prentsmiðja Austurlands
h.f., 1948. 271 bls. 8vo.
— Hefnd. Árni Óla þýddi. Seyðisfirði, Prent-
smiðja Austurlands h.f„ 1948. 302 bls. 8vo.
— Hetjan hennar. Theodór Árnason þýddi. Seyðis-
firði, Prentsmiðja Austurlands h.f., 1948. 406
bls. 8vo.
•— Kvennagullið. Árni Óla þýddi. Seyðisfirði,
Prentsmiðja Austurlands h.f., 1948. 330 bls. 8vo.
SAFNARINN. Samleren. The Collector. Der
Sammler. Official Organ of the Hekla Ex-
change & Correspondence Club. 1. ár. Ritstj.
og ábm.: Óskar Sæmundsson. Reykjavík 1948.
1 h. (16 bls.) 8vo.
[SÁLMABÓK]. Ein ny Psalma Bok, Með morg-
um Andligum Psalmum,Kristilegum Lofsaungu-
um og Vijsum, skickanlega til samans sett og
Aukin og endurbætt. Holum i Hjallta Dal 1589.
— 2. útg., [nákvæm endurprentun]. Reykjavík,
Ólafur J. Ilvanndal, 1948. (502, (1)) bls.
8vo.
SÁLMASÖNGSBÓK til kirkju- og heimasöngs.
Búið hafa til prentunar Sigfús Einarsson og
Páll Isólfsson. Reykjavík, Bókaverzlun Sigfús-
ar Eymundssonar, 1936. Ljóspr. í Lithoprent
1948. VIII, 153 bls. Grbr.
SAMBAND ÍSLENZKRA RAFVEITNA. Árs-
skýrsla ... Gefin út af stjórn sambandsins. 5.
ár 1947. Reykjavík 1948. 106, (1) bls., 1 uppdr.
8vo.
SAMEININGARFLOKKUR ALÞÝÐU - SÓSÍAL-
ISTAFLOKKURINN. Þingtíðindi sjötta þings
... 1947. Reykjavík 1948. 74 bls. 8vo.
SAMNINGUR milli Hins íslenzka prentarafélags
og Félags íslenzkra prentsmiðjueigenda.
Reykjavík 1948. 29 bls. 12mo.
SAMNINGUR um kaup og kjör milli Farmanna-
og fiskimannasambands íslands og Landssam-
bands ísl. útvegsmanna. [Reykjavík 1948]. 8
bls. 8vo.
SAMNINGUR um kaup og kjör sjómanna á vél-