Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Blaðsíða 71
ÍSLENZK RIT 1948
71
Friðgeirsson, Þórir, sjá Westergaard, A. Chr.:
Tveir ungir sjómenn.
FRIÐLAUGSSON, JÓHANNES (1882—). Fegurð
æskunnar. Barnagull II. Akureyri, Bókaútgáfan
Norðri, 1948. 94 bls. 8vo.
FRIÐRIKSSON, FRIÐRIK (1868—). Keppinaut-
ar. Knattspyrnusaga. 2. prentun. Reykjavík,
Knattspyrnufélagið Valur, 1948. 142 bls. 8vo.
— Sölvi. Síðari hluti. Reykjavík, Bókagerðin
Lilja, 1948. 316 bls. 8vo.
Friedrich-Gronau, Lore, sjá Ilepner, Clara: Sagan
af honum Sólstaf.
Frímann, Guðmundur, sjá Hjartaásinn.
FRJÁLS VERZLUN. 10. árg. Útg.: Verzlunar-
mannafélag Reykjavíkur. Ritstj.: Baldur
Pálmason. Ritn.: Vilhjálmur Þ. Gíslason, for-
m., Þorsteinn Bernharðsson, Baldur Pálmason,
Njáll Símonarson og Gunnar Magnússon.
Reykjavík 1948. 12 tbl. ((3), 260 bls.) 4to.
FRÆKORN. Kristilegt smáritasafn II. Reykjavík,
Smáritaútgáfan, 1948. 202, (1) bls. 8vo.
GAGNFRÆÐASKÓLINN í REYKJAVÍK.
Skýrsla um ... skólaárið 1946—1947. Reykja-
vík 1948. 63 bls. 8vo.
— Skýrsla um__skólaárið 1947—1948. Reykjavík
1948. 62 bls. 8vo.
GALEN, PHILIP. Systkinin. Halldór Stefánsson
(forstjóri) þýddi lauslega. Reykjavík, Gamla
útgáfan, 1948. 396 bls. 8vo.
GALLOWAY, PHILIPPA. Prinsessan og flónið og
fleiri skozk ævintýri. Skrásett af Philippa Gal-
loway. Teikningar eftir Walter J. R. Cook.
Sigríður Ingimarsdóttir þýddi. Reykjavík,
Draupnisútgáfan, 1948. 61, (1) bls. 8vo.
GALSWORTHY, JOHN. Svipur kynslóðanna.
Gísli Guðmundsson íslenzkaði. Bókin heitir á
frummálinu: On Forsyte ’Change. Akureyri,
Bókaútgáfan Norðri, 1948. 309 bls. 8vo.
■— sjá Úrvals ástasögur.
GANGLERI. 22. ár. Útg.: íslandsdeild Guðspeki-
félagsins. Ritstj.: Gretar Fells. Reykjavík 1948.
2 h. (160 bls., 3 mbl.) 8vo.
GARÐYRKJUFÉLAG ÍSLANDS. Ársrit ... 1948.
Útg.: Garðyrkjufélag Islands. Ritstj.: Ingólfur
Davíðsson. Ritn.: Hafliði Jónsson og Halldór
O. Jónsson. Forsíðumynd og vermireitamyndir
teiknaði Ólafur Júlíusson. Reykjavík 1948. 122
bls. 8vo.
Garson, Greer, sjá Hilton, James: 1 leit að liðinni
ævi.
Geirdal, Óðinn S., sjá Kári.
Geirsson, Ólaiur, sjá Læknablaðið.
Georgsson, Kristján, sjá Faxi.
Georgsson, Theódór, sjá Blað lýðræðissinnaðra
stúdenta; Faxi; Vaka.
GERPIR. Mánaðarrit Fjórðungsþings Austfirð-
inga. 2. ár. Ritstj. og ábm.: Gunnlaugur Jónas-
son. Ritn.: Hjálmar Vilhjálmsson, Erlendur
Björnsson, Erlendur Signmndsson. Seyðisfirði
1948. 12 tbl. 8vo.
Gests, Svavar, sjá Jazzblaðið.
GILSON, CAPTAIN. Hjá sjóræningjum. Vasaút-
gáfubók no. 36. Reykjavík, Vasaútgáfan, 1948.
280 bls. 8vo.
Gíslason, Ben., frá Ilofteigi, sjá Nýtt útvarpsblað.
GISLASON, ELMA. Dagsetur. Ljóð: Bergthor
Emil Johnson. Winnipeg 1948. (3) bls. 4to.
GÍSLASON, GYLFI Þ. (1917—). Marshalláætlun-
in. Fyrirlestur, fluttur í Háskóla Islands 25.
apríl 1948, ásamt yfirliti yfir það, sem gerzt
hefur í málinu síðan. Reykjavík, Ilelgafell,
1948. 48 bls. 8vo.
GÍSLASON, INGÓLFUR (1874—). Læknisævi.
Reykjavík, Bókfellsútgáfan, 1948. 276 bls., 12
mbl. 4to.
Gíslason, Ingvar, sjá Blað frjálslyndra stúdenta.
Gíslason, Jóhannes, sjá Stúdentablað 1. des. 1948.
GÍSLASON, JÓN (1909—). Ensk bókmenntasaga.
Ágrip. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja h.f.,
1948. 193, (1) bls. 8vo.
— sjá Hómer: Kviður.
Gíslason, Kristján, sjá Árroði.
Gíslason, Vilhjálmur Þ., sjá Frjáls verzlun; Jacob-
sen, Jörgen-Frantz: Færeyjar; Reykjavík fyrr
og nú; Reykjavík í myndum.
GÍTARHLJÓMAR. Leiðbeiningar um gítarleik.
Safnað hafa Helgi Bjarnason og Skafti Ólafs-
son. Reykjavík 1948. 23, (1) bls. 4to.
GOLLOMB, JOSEPH. Scotland Yard. Sannar
leynilögreglusögur. [I.] Þýtt hefur Magnús
Magnússon ritstjóri. [2. útg.I Seyðisfirði, Prent-
smiðja Austurlands h.f., 1948. 283 bls. 8vo.
Gook, Arthur, sjá Norðurljósið.
GOSI. Reykjavík, H.f. Leiftur, r 1948J. (20) bls.
4to.
GRAY, BERKERLEY. Fangi no. 1066. Vasaút-