Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Blaðsíða 69
ÍSLENZK RIT 1948
69
Eiríksson, Asmundur, sjá Afturelding.
EIRÍKSSON, HELGI HERMANN (1890—).
Agrip af efnafræði til notkunar við kennslu í
framhaldsskólum. 2. útg. Reykjavík, Bóka-
verzlun Guðmundar Gamalíelssonar, 1941.
Ljóspr. í Lithoprent 1948. 78 bls. 8vo.
Eiríksson, Jón, sjá Nýja stúdentablaðið.
Eiríkur Hreinn,sjá [Finnbogason],Eiríkur Hreinn.
EITT HUNDRAÐ OG FIMMTÍU TEXTAR. Val-
ið hefur Kristján Kristjánsson. Reykjavík,
Textaútgáfan, 1948. 119, (1) bls. 8vo.
Eldjárn, Hjörtur, sjá Muninn.
ELDJÁRN, KRISTJÁN (1916—). Gengið á reka.
Tólf fornleifaþættir. Akureyri, Bókaútgáfan
Norðri, 1948. 183, (2) bls. 8vo.
Elíasson, GuSjón, sjá Jólablað barnanna.
ELÍASSON, HELGI (1904—) 0g ÍSAK JÓNS-
SON (1898—). Gagn og gaman. Lesbók fyrir
byrjendur. Síðara h. Með myndum eftir
Tryggva Magnússon. 7. útg. Reykjavík 1948.
95, (1) bls. 8vo.
Elíasson, Helgi, sjá Námsbækur fyrir barnaskóla:
Gagn og gaman.
Elíasson, Hjörleifur, sjá Kaupsýslutíðindi.
Elíasson, Sigfús, sjá Ljósið.
ELLIS, EDWARD S. Með Léttfeta á bökkum
Missisippi-móðu. Sigurður Björgólfsson þýddi.
Siglufirði, Siglufjarðarprentsmiðja, [1948].
93 bls. 8vo.
— Við rjóðurelda og í Rauðskinnakofum. Sigurð-
ur Björgólfsson þýddi. Siglufirði, Siglufjarðar-
prentsmiðja, [1948]. 94 bls. 8vo.
Engilberts, Jón, sjá Norræna listbandalagið: Nor-
ræn list.
Ericson, Eric, sjá Afturelding.
Ericson, Signe, sjá Lidman, Brita: Heiðinginn frá
Úlfaeynni.
Eugenía, sjá Aubry, Octave: Eugenía keisara-
drottning.
EURÉN-BERNER, LISA. Sigga Vigga. Freysteinn
Gunnarsson þýddi. (Rauðu bækurnar). Reykja-
vík, Bókfellsútgáfan h.f., 1948. 209 bls. 8vo.
Evers, Alf, sjá Evers, Ilelen og Alf: Finnur og
fuglarnir.
EVERS, HELEN og ALF. Finnur og fuglarnir.
Anna Snorradóttir þýddi. Reykjavík, H.f. Leift-
ur, [1948]. (48) bls. 8vo.
EYDAL, ÁSTVALDUR (1906—). Silfur hafsins.
Reykjavík, Helgafell, 1948. 162 bls., 19 mbl. og
uppdr. 8vo.
— sjá Síldin.
EYJABLAÐIÐ. 9. árg. Útg.: Sósíalistafélag Vest-
mannaeyja. Ritstj.: Ástgeir Ölafsson (1.—34.
tbl.) Ábm.: Einar Bragi Sigurðsson (35. tbl.)
Vestmannaeyjum 1948—1949. 35 tbl. Fol.
Eyjólfsson, Bjarni, sjá Bjarmi.
Eyjólfsson, Konráð, sjá Blik.
Eyjólfsson, Sigurður, sjá Prentarinn.
Eyþórsson, Jón, sjá Koch, J. P.: Yfir bájökul
Grænlands með íslenzka hesta 1912—1913;
Stark, Sigge: Kaupakonan í Hlíð.
FAGNAÐARBOÐI. 1. árg. Útg.: Sjálfseignarstofn-
unin, Austurgötu 6, Hafnarfirði. Ritn.: Einar
Einarsson, Frímann Ingvarsson, Ogmundur
Jónsson. Reykjavík 1948. 3 tbl. 4to.
FÁLKINN. Vikublað með myndum. 21. árg. Rit-
stj.: Skúli Skúlason. Reykjavík 1948. 51 tbl.
Fol.
FANNEY. Rit handa börnum og unglingum, 1948.
Útg.: Eiríkur Baldvinsson. Reykjavík 1948.
128 bls. 8vo.
FARRAR, F. W. Þrír vinir. Drengjasaga. Ástráður
Sigursteindórsson þýddi. Reykjavík, Bókagerð-
in Lilja, 1948. 191 bls. 8vo.
FASTEIGNAEIGENDAFÉLAG KÓPAVOGS-
HREPPS. Lög fyrir ... Reykjavík [1948]. 8
bls. 8vo.
FAXI. Afmælisrit í tilefni 10 ára afmælis skátafé-
lagsins Faxa í Vestmannaeyjum 22. febrúar
1948. Ritstjórn: Arnbjörn Kristinsson, Theó-
dór S. Georgsson, Kristján Georgsson. Teikn-
ingar: Halldór Pétursson, Kristján Georgsson,
Óskar Þór Sigurðsson. Reykjavík [1948]. 32
bls. 4to.
FAXI. 8. ár. Útg.: Málfundafélagið Faxi, Keflavík.
Blaðstjórn (ritstj. og ábm.): Jón Tómasson,
Hallgr. Th. Björnsson, Valtýr Guðjónsson.
Reykjavík 1948. 10 tbl. 4to.
FÉLAG ÍSLENZKRA BIFREIÐAEIGENDA. Lög
... [Reykjavík 1948]. 8 bls. 8vo.
FÉLAG ÍSLENZKRA RAFVIRKJA. Lög ...
[Reykjavík 1948]. 36 bls. 12mo.
FÉLAGSDÓMUR. Dómar ... II. bindi, 1943—
1947. Reykjavík, Félagsdómur, 1948. XXXVIII,
191 bls. 8vo.
FÉLAGSRIT KRON. 2. árg. Útg.: Kaupfélag