Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Blaðsíða 189
ÍSLENZK LEIKRIT 1 946 — 1 949
189
Hér er töluð íranska, leikur í einum þætti.
Þýð.: Eggert J. Arnason. Sýn.: L. Unitara,
Winnipeg 1909. ÁS. — í skrá Þ. Manbergs
1914 er: Ici on parle francais.
Hjartsláttur Emils, eintal. — Áður talið eftir
Vilhelm Knudsen.
Hómópatinn, leikrit með 4 hlutv. í skrá Þ. Man-
bergs 1916.
Hún gekk í gildruna, leikrit í einum þætti.
Þýð.: Jódís Sigurðsson. Sýn.: Góðtempl. Winni-
peg. ÁS.
Hún gleymdi —. Sýn.: Árborg, Can. L.V-I.
Hættulegir skór, leikrit í tveimur þáttum. Þýð.:
Jódís Sigurðsson. Sýn.: Góðtempl. Winnipeg.
ÁS.
Hættulegur leikur, gamanleikur í einum þætti.
Þýð.: Árni Sigurðsson. Sýn.: Wynyard, 1928.
ÁS.
Ici on parle francais, sjá: Hér er töluð franska.
Iðjuleysinginn. Sýn.: Leikf. Sambandssafnað-
ar, Winnipeg. L.V-I.
Jólaandinn, leikur í einum þætti. Þýð.: Jódís
Sigurðsson. Sýn.: Góðtempl. Winnipeg. ÁS.
Jólasýning, leikur í 5 sýningum. Þýð.: Árni
Sigurðsson. Sýn.: Wynyard 1930. ÁS.
Kjörkaupin, leikrit í 2 þáttum. Þýð.: Jódís Sig-
urðsson. Sýn.: Góðtempl. Winnipeg. ÁS.
Leigjandinn, leikrit með 3 hlutv. í skrá Þorst.
Manbergs 1916.
Limurinn, leikrit með 8 hlutv. í útláni á Eyrar-
bakka 1915 skv. skrá Þ. Manbergs 1916.
Litli rustinn. Sýn.: Víðir, Can. L.V-I.
Maurapúkinn (brot) í skrá Þ. Manbergs 1914.
Milli þriggja, leikrit með 3 hlutv., á Eyrarbakka
1914 skv. skrá Þ. Manbergs 1916.
Misskilningur eða Vöflur og vífilengjur, leik-
þáttur snúinn úr frönsku. Þýð.: Matthías Joch-
umsson. Hdr.: Magnús Matthíasson.
Misskilningurinn, leikrit í 3 þáttum. Þýð.: Sig.
Júl. Jóhannesson. Sýn.: St. Skuld, Winnipeg
1909. ÁS.
— Næturvillur. Þýð.: Kristinn Ólafsson. Sýn.:
Glenboro, Can. L.V-I.
— Óvænt heimsókn. Vélr. A. A.
— Pétur Svip eða Afreksverk skósmiðsnemandans.
Vélr. A. A.
— Rektu hann út, leikrit með 5 hlutv. í skrá
Þorst. Manbergs 1916.
— Runki í kotinu, gamanleikur í einum þætti,
þýtt úr ensku. Sýn.: Skátar, Iðnó 1936.
— Ræningjarnir, gamanleikur í 2 þáttum. Þýð.:
Árni Sigurðsson. Sýn.: Winnipeg 1929. ÁS.
— Sannsöglið. Þýð.: Jón Jónsson. Sýn.: Framnes,
Can. L.V-Í.
— Sjóarinn og lögregluþjónninn. Þýð.: Carl F.
Schiöt. Vélr. A. A.
-— Skrattinn í skápnum, gamanleikur í einurn
þætti. Þýð.: Sig. Júl. Jóhannesson. Sýn.: Winni-
peg 1912. ÁS.
— Skrifarinn í vandræðum, gamanleikur í einum
þætti. Þýð.: Eggert J. Árnason. Sýn.: L. Uni-
tara, Winnipeg 1919. ÁS.
— Stígurinn yfir fjallið. Þýð.: Ingihjörg Ólafsson.
Sýn.: Framnes, Can. L.V-I.
— Stundarupphefð. Sýn.: Borgarfirði eystra,
U.M.F. 1940.
— Sumarleyfið, leikrit m. 3 hlutv. í skrá Þorst.
Manhergs 1916.
— Tilræðið. Sýn.: ísl. kvenfél., Winnipeg 1887.
L.V-Í.
— Tíu kvöld í drykkjuskrá. Sýn.: Einar H. Kvar-
an og Jón Blöndal í Winnipeg 1888. L.V-Í.
— Umskiptingurinn. Sýn.: Víðir, Can. L.V-I.
— Verkurinn undir síðunni, skopleikur í einum
þætti. Þýð.: Jódís Sigurðsson. Sýn.: Góðtempl.
Winnipeg. ÁS.
— Verndarengillinn. Þýð.: J. H. Húnfjörð. Svn.:
Morden, Can. L.V-Í.
— Vill losna við föður sinn, leikrit í 2 þáttum.
Sýn.: Nýja íslandi 1914. ÁS.
— Þorparinn Pat. Sýn.: Geysir, Can. L.V-Í.