Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Síða 5
LANDSBÓKASAFNIÐ 1953-1954
Ritauki
Bókagjaíir
Á þeim tveim árum, sem liðin eru frá því að Árbók var prentuð
síðast, hefir Landsbókasafnið aukizt um rúmlega 10 þúsund bindi
prentaðra bóka og ritlinga, þar af um 3000 gefins eða í skiptum auk íslenzkra skylduein-
taka. Bókaeign safnsins telst nú vera rúmlega 200 þúsund bindi.
Hér fara á eftir nöfn manna og stofnana, er gefið hafa bækur og
ritlinga, og eru nöfn íslenzkra gefenda talin fyrst: Agnar Kl. Jóns-
son, sendiherra, London. — Amtsbókasafnið á Akureyri. — Árni Böðvarsson, cand.
mag., Reykjavík. — Ásgeir Bjarnþórsson, málari, Reykjavík. — Áskell Löve, dr., Winni-
peg. — Ásmundur Guðmundsson, biskup, Reykjavík. — Ástvaldur Eydal, náttúrufræð-
ingur, Reykjavík. — Atvinnudeild háskólans, Reykjavík. — Richard Beck. próf., dr.
phil., Grand Forks. — Björn Sigurðsson, læknir, Keldum, Reykjavík. — Bókagerðin
Lilja. Reykjavík. — Búnaðarfélag Islands, Reykjavík. — Félagsmálaráðuneytið,
Reykjavík. — Fjárhagsráð, Reykjavík. — Fjármálaráðuneytið, Reykjavík. — Geir Jón-
asson, bókavörður, Reykjavík. — Gideon-félagar á Islandi. — Grettir L. Jóhannsson,
ræðism., Winnipeg. — Guðbrandur Jónsson, prófessor, Reykjavík. -— Halldór Her-
mannsson, dr. phil., Ithaca. — Halldór Pálsson, dr., Reykjavík. — Hannes Jónsson, fé-
lagsfræðingur, Reykjavík. — Haraldur Sigurðsson, bókavörður, Reykjavík. — Harald-
ur Sigurðsson, vélstjóri, Reykjavík. — Háskólabókasafnið, Reykjavík. — Helgi J. Hall-
dórsson, cand. mag., Reykjavík. — Ingimar Oskarsson, grasafræðingur, Reykjavík. —
Innflutningsskrifstofan, Reykjavík. — Hið íslenzka bókmenntafélag, Reykjavík. —
Jakob Möller, fyrrv. sendiherra, Reykjavík. — Jochum M. Eggertsson, rithöf., Reykja-
vík. — Jóhann G. Möller, forstjóri, Reykjavík. — Jóhannes Áskelsson, kennari, Reykja-
vík. — Jón Helgason, próf., dr. phil., Kaupmannahöfn. — Jón Steffensen, prófessor,
Reykjavík. — Kristján Eldjárn, þjóðminjavörður, Reykjavík. —■ Lárus Blöndal, bóka-
vörður, Reykjavík. —MÍR (Menningartengsl Islands og Ráðstjórnarríkjanna), Reykja-
vík. — Orka h.f., Reykjavík. — Pétur H. Lárusson, kaupm., Akurevri. — Raforkumála-
skrifstofan, Reykjavík. — Rannsóknarráð ríkisins, Reykjavík. — Sigurður Nordal,
sendiherra, Kaupmannahöfn. — Sigurður Þórarinsson, dr., Reykjavík. — Snæbjörn
Jónsson, skjalaþýðari, Reykjavík. — Snæbjörn S. Kaldalóns, lyfjafræðingur, Reykja-