Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Page 10

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Page 10
10 LANDSBOKASAFNIÐ 1953—1954 og dómskjala í brezkum söfnum varðandi Jörgen Jörgensen (Jörund hundadagakóng) og mjög vandaða faksimilútgáfu af erfðaskrá Shakespeares. Jóhann Sveinsson frá Flögu. úr dánarbúi hróður síns, Braga Sveinssonar: Athuganir um ættir og fleira. Safnið keypti einnig nokkur handrit úr dánarbúi sama manns. Jódís Sigurðsson, Winnipeg: Sögur og leikrit, er hún sjálf hefir samið og ritað. Jónas B. Bjarnason jrá Litladal: Ritgerðir ýmsar með hendi Jóns Bjarnasonar í Þór- ormstungu 1858. Júlíana Sveinsdóttir, listmálari, Kaupmannahöjn: Safn rita um Ingólf Arnarson land- námsmann, mikil hók vélrituð, sem faðir hennar, Sveinn Jónsson trésmíðameistari, hafði tekið saraan og ánafnað Landsbókasafninu eftir sinn dag. Dánarbú síra Kristins Daníelssonar: Mikið og merkilegt safn sendibréfa frá ýmsum þjóðkunnum mönnum til síra Kristins og til föður hans, síra Daníels Halldórssonar, ásamt ýmsum plöggum varðandi þá feðga og fleiri. Safn þetta er nýlega komið og ekki skrásett né kannað að fullu. Kristján Björnsson, Steinum í Stafholtstungum: Ættartala Guðna Jónssonar og Hild- ar Einarsdóttur, eftir Olaf Snókdalín. Magnús Halldórsson, Síðumúlaveggjum: Gömul kvæði og fleira, með hendi Halldórs Pálssonar. Magnús Jónsson, prójessor, Reykjavík: Samkeppnisritgerð um prófessorsembætti í guðfræði 1917 ásamt fleiri ritgerðum eftir gefanda. Magnús Thorlacius Grönvold, Oslo: Leikritsbrot eftir Gísla Brynjólfsson: Kong Ingj- alds död. Maren Pétursdóttir, jrú, Reykjavík: Andvökur Stephans G. Stephanssonar, I—V, með árituðum ýmsum athugasemdum og skýringum við kvæðin, er höfundur hefir skrif- að með eigin hendi í eintakið. Gaf frú Maren Landsbókasafninu þennan góða grip í tilefni af hundrað ára afmæli Stephans G. Stephanssonar, en hann hafði á sínum tíma gefið eintakið manni hennar, Baldri Svæinssyni ritstjóra. Ólajur Ólajsson, kaupmaður, Reykjavík: Fundabækur Dýraverndunarfélags íslands frá stofndegi 13. júlí 1914 til 14. sept. 1937. Olafur og Steján. Halldórssynir, Revkjavík: Kvæðasyrpa föður þeirra, Halldórs Hall- dórssonar í Hafnanesi. Ólöf Björnsdóttir, jrú, Reykjavík: Samtíningur af ýmsu tagi, að mestu úr fórum Björns Gunnlaugssonar kennara og Jóns Sigurðssonar forseta. Charles Venn Pilcher, biskup í Sydney: Píslargrátur Jóns Arasonar og Líknarbraut í enskri þýðingu eftir gefandann. Skúli Bjarnason, póstmaður, Reykjavík: Mikið safn handrita, er faðir gefandans, Bjarni Jónsson, kennari, lét eftir sig: ritgerðir, fyrirlestrar, kvæði og sálmar, þýðingar, sendibréf og fleira. Steinar Bjarnason, Dvergasteini á Seltjarnarnesi: Ljóðasyrpa eftir Matthías Jochums- son í eiginhandarriti skáldsins. Handritinu fylgir greinargerð Steingríms J. Þorsteins- sonar prófessors um feril þess.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.