Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Side 17
ÍSLENZK RIT 1952
AB — ALÞÝÐUBLAÐIÐ. 33. árg. Útg.: Alþýðu-
flokkurinn. Ritstj.: Stefán Pjetursson. Frétta-
stjóri: Sigvaldi Hjálmarsson (218.—293. tbl.)
Reykjavík 1952. 293 tbl. + jólabl. (Jólahelgin,
52 bls., 4to). Fol.
ADAM. Mynda- og gamanblað. 1. árg. Útg.: P.
Guðmundsson. Akureyri 1952. 1 tbl. (20 bls.)
4to.
AFTURELDING. 19. árg. Útg.: Fíladelfía. Ritstj.:
Eric Ericson og Ásm. Eiríksson. Reykjavík
1952. 8 tbl. + jólabl. (84 bls.) 4to.
ÁGÚSTSSON, SÍMON JÓH. (1904—). Ágúst H.
Bjarnason. Útfararræða 6. okt. 1952. Eftir * * *
Sérprentun úr Morgunblaðinu. Reykjavík
[1952]. 8 bls. 8vo.
Agúslsson, HörSur, sjá Vaki.
AKRANES. 11. árg. Útg., ritstj. og ábm.: Ólafur
B. Björnsson. Akranesi 1952. 12 tbl. (143 bls.)
4to.
AKRANES. Símaskrá ... 1953. [Akranesi 1952].
32 bls. 8vo.
AKUREYRARKAUPSTAÐUR. Áætlun um tekj-
ur og gjöld ... 1952. Akureyri 1952. 12 bls. 8vo.
— Reikningar ... 1951. Akureyri 1952. 48 bls. 8vo.
— Skrá yfir skatta og útsvör í ... 1952. Akureyri,
Páll Einarsson og Baldur Guðlaugsson, [1952].
71 bls. 4to.
Albertsson, Asgrímur, sjá Verkamaðurinn.
ALLT UM ÍÞRÓTTIR. Tímarit um innlendar og
erlendar íþróttir. 3. árg. Ritstj.: Ragnar Ingólfs-
son og Órn Eiðsson. Ábm.: Gísli Ásmundsson.
Reykjavík 1952. 5 b. (180 bls.) 8vo.
ALMANAK Hins íslenzka þjóðvinafélags um árið
1953. 79. árg. Reykjavík 1952. 128 bls. 8vo.
— Ólafs S. Thorgeirssonar fyrir árið 1952, sem er
hlaupár og fyrsta ár eftir sumarauka. Reiknað
eftir afstöðu Winnipeg-bæjar í Manitoba. Safn
til Landnámssögu íslendinga í Vesturheimi og
fleira. 58. ár. Útg.: Thorgeirson Company. Rit-
stj.: Richard Beck. Winnipeg 1952. 118, (1)
bls., 1 mbl. 8vo.
___ um árið 1953 eftir Krists fæðingu ... Reiknað
hafa eftir hnattstöðu Reykjavíkur ... og ís-
lenzkum miðtíma og búið til prentunar Leifur
Ásgeirsson prófessor og Trausti Einarsson pró-
fessor. Reykjavík 1952. 24 bls. 8vo.
ALMENNAR TRYGGINGAR H.F. Lífdeild. Leið-
beiningar og iðgjaldaskrá. [Reykjavík 1952].
31 bls. 8vo.
ALMENNI KIRKJUSJÓÐUR, Hinn. Skýrsla um
... 1951. Reykjavík 1952. 11 bls. 8vo.
ALÞINGISBÆKUR ÍSLANDS. Acta comitiorum
generalium Islandiæ. VIII. 4. (1689—1692).
Sögurit IX. Reykjavík, Sögufélag, 1952. Bls.
257—352. 8vo.
ALÞINGISMENN 1952. Með tilgreindum bústöð-
um o. fl. [Reykjavík] 1952. (7) bls. Grbr.
ALÞINGISTÍÐINDI 1949. Sextugasta og níunda
löggjafarþing. B. Umræður um samþykkt laga-
frumvörp með aðalefnisyfirliti. Skrifstofustjóri
þingsins hefur annazt útgáfu Alþingistíðind-
anna. Reykjavík 1952. XXIII bls., 1578 d. 4to.
— 1950. Sjötugasta löggjafarþing. B. Umræður um
samþykkt lagafrumvörp með aðalefnisyfirliti.
D. Umræður um þingsályktunartillögur og fyr-
irspurnir. Skrifstofustjóri þingsins hefur ann-
azt útgáfu Alþingistfðindanna. Reykjavík 1952.
XXXI bls., 1566 d.; (2) bls., 392 d„ 393.-398.
bls. 4to.
— 1951. Sjötugasta og fyrsta löggjafarþing. A.