Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Síða 21
ÍSLENZK RIT 1952
21
Bjarnason, Sigurður, sjá Kristjánsson, Benjamín:
Sigurður Bjarnason fræðimaður, Grund.
Bjarnason, Sigurður, frá Vigur, sjá Stefnir; Vest-
urland.
Bjarnason, Þórleifur, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Lestrarbók.
Björgólfsson, Sigurður, sjá Slaughter, Frank G.:
Björt mey og hrein.
Björgúljsson, Olafur, sjá Stúdentablað 1. desember
1952.
Björgvinsson, Þórkell G. sjá Iðnneminn.
Björnsson, Andrés, sjá Guareschi, Giovanni: Heim-
ur í hnotskurn.
Björnsson, Arni, sjá Skólablaðið.
Björnsson, Bjarni, sjá Blik.
BJÖRNSSON, BJÖRN 0. (1895—). Orðsending
til safnaðarins í lláteigsprestakalli. Akureyri
1952. (4) bls. 8vo.
— Veldi kærleikans. Smástúdíur um Kristindóm
og Kirkju. Akureyri 1952. 47, (1) bls. 8vo.
■— sjá Waltari, Mika: Egyptinn.
BJÖRNSSON, DAVÍÐ (1890—). Rósviðir. Ljóð-
mæli. Winnipeg 1952. 83 bls. 8vo.
Björnsson, Erlendur, sjá Sveitarstjórnarmál.
Björnsson, Hafsteinn, sjá Lárusdóttir, Elinborg:
Miðillinn Hafsteinn Björnsson 2.
Björnsson, Hallgr. Th., sjá Faxi.
BJÖRNSSON,JÓHANN (1904— J.Kvöldljóð.Ljós-
pr.í Lithoprenti. Reykjavík [1952]. (2) bls. 4to.
BJÖRNSSON, JÓN (1907—). Eldraunin. Skáld-
saga. Akureyri, Bókaútgáían Norðri, 1952. 298
bls. 8vo.
— sjá Frelsi; Heima er bezt.
BJÖRNSSON, ÓLAFUR (1912—). Þjóðarbúskap-
ur íslendinga. Reykjavík, Hlaðbúð, 1952. 421
bls. 8vo.
Björnsson, Ólafur B., sjá Akranes; Bæjarblaðið.
Björnsson, S. E., sjá Brautin.
Björnsson, Stefán, sjá Burt, Kathrine Newlin:
Brennimarkið.
Björnsson, Þorvarður, sjá Sjómannadagsblaðið.
BLÁA RITIÐ. Skemmtisögur. 2. árg. Útg.: Bláa
ritið. Ritstj.: Vilborg Sigurðardóttir. Vest-
mannaeyjum 1952. 12 h. 8vo.
BLANDA. Fróðleikur gamall og nýr. IX, 3. Regist-
ur. Sögurit XVII. Útg.: Sögufélag. Reykjavík
1952. Bls. 273—368. 8vo.
Bláu bœkurnar, sjá Cross, Joan Keir: Kalli og
njósnararnir.
BLEEKER, C. J. Endurnýjun frjálslyndrar guð-
fræði. Haralds Níelssonar fyrirlestrar V.
Reykjavík, H.f. Leiftur, 1952. 16 bls. 8vo.
BLÍK. Ársrit Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyj-
um. 13. ár. Ritn.: Bjarni Björnsson III. b., Elín
Guðfinnsdóttir III. b., Aðalsteinn Biynjúlfsson
II. b., Jóh. Sigfússon II. h., Páll Einarsson II.
b., Guðbjörg Pálsdóttir II. b., Ágúst Hreggviðs-
son I. b., Ólafía Ásmundsdóttir I. b. Ábm.: Sig-
urður Finnsson. Vestmannaeyjum 1952. 56 bls.
8vo.
BLIXEN, KAREN. Jörð í Afríku. Gísli Ásmunds-
son íslenzkaði. Fyrsti bókaflokkur Máls og
menningar, 9. bók. Reykjavík, Heimskringla,
1952. 341 bls. 8vo.
BLYTON, ENID. Ævintýradalurinn. Myndir eftir
Stuart Tresilian. Sigríður Thorlacius íslenzk-
aði. The Valley of Adventure heitir bók þessi
á frummálinu. Reykjavík, Draupnisútgáfan,
[1952]. 208 bls. 8vo.
Blöndal, Björg Þorláksdóttir, sjá Blöndal, Sigfús:
Islenzk-dönsk orðabók.
BLÖNDAL, BJÖRN J. (1902—). Að kvöldi dags.
Reykjavík, Illaðbúð, 1952. 179, (1) bls. 8vo.
BLÖNDAL, SIGFÚS (1874—1950). íslenzk-dönsk
orðabók. Aðal-samverkamenn: Björg Þorláks-
dóttir Blöndal, Jón Ófeigsson, Holger Wiehe. —
Islandsk-dansk Ordbog. Hoved-medarbejdere:
Björg Thorláksson Blöndal, Jón Ófeigsson,
Holger Wiehe. Udgivelsen bekostet af den
danske og islandske Statskasse i Fællesskab.
Reykjavík 1920—1924. Ljósprentað í I-itho-
prenti. Reykjavík 1952. X, XXXII, 1052, (12)
bls. 4to.
Bogason, Agnar, sjá Mánudagsblaðið.
BOGASON, SIGURÐUR ÖRN (1924—). Ensk-
íslenzk orðabók. English-Icelandic dictionary.
Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja h.f., 1952.
VIII, 846 bls. 8vo.
BÓKASAFNSRIT. 1. Myndunar- og skráningar-
störf. Afgreiðsla. Bókaval. Eftir Björn Sigfús-
son og Ólaf Hjartar. Reykjavík, Menntamála-
ráðuneytið, 1952. 106, (1) bls., 4 mbl. 8vo.
BÓKSALAFÉLAG ÍSLANDS. Bókaskrá ... 1951.
Reykjavík [1952]. (2), 28, (1) bls. 8vo.
-— Lög ... Samþykkt á aðalfundi 1. okt. 1952.
[Reykjavík 1952]. 11 bls. 8vo.
BOUCHER, ALAN E. Lítil sýnisbók enskra bók-
mennta (óbundins máls). Með fimmtíu mynd-