Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Side 22
22
ÍSLENZK RIT 1952
um. Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f., 1952.
144 bls. 8vo.
BRAGI BERSÖGLI tduln.] Ógróin spor. Reykja-
vík 1952. 308 bls. 8vo.
BRAUTIN. Ársrit Hins Sameinaða Kirkjufélags
Islendinga í Norður-Ameríku. 9. árg, 1952. Rit-
stj. Kirkjufélagsdeildar: Séra Philip M. Péturs-
son. Ritstj. Kvennadeildar: Mrs. S. E. Björns-
son. Winnipeg 1952. 104 bls. 8vo.
BRAUTIN. Málgagn Alþýðuflokksins. 9. árg.
Ritn.: Stjórn Alþýðuflokksfél. Vestmannaeyja.
Ábm.: Ingólfur Amarson. Vestmannaeyjum
1952. 3 tbl. Fol.
BRÉFASKÓLI S. í. S. Bókfærsla. Eftir Þorleif
Þórðarson. 3. bréf. Reykjavík [1952]. 16 bls.
8vo.
— Enska. Framhaldsflokkur. 5.—7. bréf. Reykja-
vík [1952]. 16, 11, 11 bls. 8vo.
— Franska. Þýtt og samið af Magnúsi G. Jónssyni,
■ menntaskólakennara. 8.—10. bréf. Reykjavík
[1952]. 16, 21, 20 bls. 8vo.
— Frumatriði sálarfræðinnar. Samið hafa: Broddi
Jóhannesson og Valborg Sigurðardóttir. 4. bréf.
Reykjavík [1952]. 22 bls. 8vo.
—- Hagnýt mótorfræði II. Eftir Þorstein Loftsson.
3.-6. bréf. Reykjavík [1952]. 16, 16, 15, 23 bls.
8vo.
— Islenzk réttritun. Eftir Sveinbjörn Sigurjóns-
son. 6. bréf. Reykjavík [1952]. 19 bls. 8vo.
— Landbúnaðarvélar og verkfæri. Leiðréttingar
og viðaukar eftir Árna G. Eylands. Reykjavík
[1952]. 8 bls. 8vo.
BREIÐFIRÐINGUR. Tímarit Breiðfirðingafélags-
ins. 10. h. [árg.], 1951. Ritstj.: Stefán Jónsson.
Framkvæmdastj.: Sig. Ilólmsteinn Jónsson.
Reykjavík [1952. Pr. í Hafnarfirði]. 88 bls. 8vo.
Bríem, Gunnlaugur /., sjá íþróttablaðið.
Bríem, Þorsteinn, sjá Námsbækur fyrir barnaskóla:
Biblíusögur.
BRIM OG BOÐAR. II. Frásagnir af sjóhrakning-
um og svaðilförum. Sigurður Ilelgason sá um
útgáfuna. Reykjavík, Forlagið Iðunn, Valdimar
Jóhannsson, 1952. 294 bls. 8vo.
Bruun, Snjólaug, sjá 19. júní.
Brynjóljsson, Ingvar, sjá Skólablaðið.
Brynjúljsson, Aðalsteinn, sjá Blik.
BRYNJÚLFSSON, GÍSLI (1827—1888). Dagbók
í Höfn. Eiríkur Hreinn Finnbogason bjó til
prentunar. Fyrsti bókaflokkur Máls og menn-
ingar, 1. bók. Reykjavík, Heimskringla, 1952.
308 bls. 8vo.
BÚKOLLU SÖGUR. Úr þjóðsögum Jóns Árnason-
ar. Reykjavík, H.f. Leiftur, [1952]. (20) bls.
8vo.
BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS. Ársreikningur
1951. [Reykjavík 1952]. 18 bls. 4to.
BÚNAÐARRIT. 65. ár. Útg.: Búnaðarfélag ís-
Iands. Ritstj.: Páll Zóphóníasson. Reykjavík
1952. 325 bls. 8vo.
BÚNAÐARÞING. Hálfrar aldar minning. Reykja-
vík, Búnaðarfélag íslands, 1952. (3), 301, (1)
bls. 8vo.
BÚNAÐARÞING 1952. Reykjavík, Búnaðarfélag
íslands, 1952. 70 bls. 8vo.
BÚREIKNINGASKRIFSTOFA RtKISINS.
Skýrsla um niðurstöður búreikninga fyrir árið
1949. XVII. [Fjölr.] Reykjavík, Búnaðarfélag
íslands, 1952. (2), 50 bls. 4to.
BURROUGHS, EDGAR RICE. Villti Tarzan. Ing-
ólfur Jónsson þýddi. [2. útg.] Siglufirði, Siglu-
fjarðarprentsmiðja, [1952]. 204 bls. 8vo.
BURT, KATHRINE NEWLIN. Brennimarkið.
Séra Stefán Björnsson prófastur íslenzkaði.
Reykjavík, Bókaútgáfan Norðri, 1952. 215 bls.
8vo.
BÆJARBLAÐIÐ. 2. árg. Ritn.: Dr. Árni Árnason,
Karl Helgason, ÓI. B. Björnsson (1.—2. tbl.) og
Ragnar Jóhannesson. Ábm.: Ól. B. Björnsson
(1.—2. tbl.) Akranesi 1952. 25 tbl. Fol.
BÆJARÚTGERÐ REYKJAVÍKUR. Reikningur
... árið 1951. Reykjavík 1952. 39 bls. 4to.
BÆJARÚTGERÐ SIGLUFJARÐAR. Reikningar
... 1951. [Siglufirði 1952]. (8) bls. 4to.
BÆNAVIKULESTRAR 1952. [Reykjavík 1952].
32 bls. 8vo.
BÖÐVARSSON, ÁRNI (1924—). Viðauki við'
Þátt um málfræðistörf Eggerts Ólafssonar í
CXXV. árgangi Skírnis, 1951. — Skírnir, T126.
ár. Reykjavík 1952]. Bls. 214—215. 8vo.
BÖÐVARSSON, Guðmundur 11904—). Kristall-
inn í hylnum. Fyrsti bókaflokkur Máls og menn-
ingar, 4. bók. Reykjavík, Heimskringla, 1952.
94 bls. 8vo.
Böðvarsson, Gunnar, sjá Tímarit Verkfræðingafé-
lags Islands.
BöSvarsson, Jón, sjá Hvöt.
BÖGGLATAXTI. Útdráttur úr ... Febrúar 1952.
Reykjavík, Póststjórnin, 1952. (1), 21 bls. 4to.