Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Page 23

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Page 23
ÍSLENZK RIT 1952 23 CAGLIOSTRO, (GUISEPPI BALSAMO). Bók ör- laganna. Töfrahringir greifans af Cagliostro. Reykjavík 1952. XVI, 140 bls. 4to. CAMUS, ALBERT. Plágan. Jón Óskar íslenzkaSi. Titill bókarinnar á frummálinu er La peste (1947). Fyrsti bókaflokkur Máls og menningar, 8. bók. Reykjavík, Heimskringla, 1952. 276 bls. 8vo CARR, JOHN DICKSON. Líkkisturnar þrjár. Sakamálasaga. Reykjavík, Söguútgáfan Suðri, 1952. 202 bls. 8vo. [CLEMENS, SAMUEL L.] Mark Twain. Heiðurs- piltur í hásæti. Guðný Ella Sigurðardóttir ís- lenzkaði. Siglufirði, Bókaútgáfan Fróði, 1952. 267 bls. 8vo. CORLISS, ALLENE. Mig langar til þín. Ódýru skáldsögurnar. Akureyri [1952]. 123 bls. 12mo. COWBOY. Reykjavík 1952. 2 h. (32 bls. hvort). 4to. Craigie, William A., sjá Sýnisbók íslenzkra rímna. CROSS, JOAN KEIR. Kalli og njósnararnir. Iler- steinn Pálsson sneri á íslenzku. Bláu bækurnar. Reykjavík, Bókfellsútgáfan h.f., 1952. 192 bls. 8vo. DAGLEGT LJÓS Á DAGLEGRI FÖR. (2. út- gáfa). Akureyri, Arthur Gook, 1952. IX, (373) bls. 8vo. DAGRENNING. Tímarit. 7. árg. Ritstj.: Jónas Guðmundsson. Reykjavík 1952. 6 tbl. (36.—41.) 4to. DAGSBRÚN. 10. árg. [Reykjavík] 1952. DAGUR. 35. árg. Ritstj.: Haukur Snorrason. Ak- ureyri 1952. 56 tbl. + jólabl. (32 bls., 4to). Fol. Dalmar, Páll S., sjá Viðskiptaskráin. DANÍELSSON, ÓLAFUR (1877—). Svör við kennslubók í algebru, III. útgáfu. Reykjavík [1952]. 16 bls. 8vo. Daníelsson, Páll V., sjá Hamar. Daníelsson, Þórir, sjá Verkamaðurinn. DANSLAGAKEPPNI S. K. T. 1952. Textar. Reykjavík [1952]. 15 bls. 12mo. Davíðsson, Ingóljur, sjá Garðyrkjufélag íslands: Ársrit. Dauison, Virginia, sjá Morgan, Charles: Hverflynd er veröldin. DÍSIN BJARTA OG BLÖKKUSTÚLKAN. Frakk- neskt æfintýri. Theódór Ámason íslenzkaði. [2. útg.] Reykjavík, H.f. Leiftur, [1952]. (24) bls. 8vo. DISNEY, WALT. Skellir. Vilbergur Júlíusson end- ursagði. Bókin er gerð eftir sænskri útgáfu, sem hinn þekkti skólafrömuður L. G. Sjöholm ann- aðist. Hafnarfirði, Bókaútgáfan Röðull, 1952. 32 bls. 8vo. DÓMUR Milliríkjadómstólsins í Haag í fiskiveiða- máli Bretlands og Noregs. Reykjavík [1952]. 35 bls. 8vo. Draupnissögur, sjá Slaughter, Frank G.: Fluglækn- irinn (25). Dungal, Niels, sjá Fréttabréf um heilbrigðismál. DÝRAVERNDARINN. 38. árg. Útg.: Dýravernd- unarfélag Islands. Ritstj.: Sigurður Helgason. Reykjavík 1952. 8 tbl. ((3), 64 bls.) 4to. Edelstein, IVolfgang, sjá Vaki. [EGGERTSSON, BENJAMÍN Á.] FEIGUR FALLANDASON (1893—1954). Arfaklær. Reykjavík 1952. 79, (1) bls. 8vo. [EGGERTSSON, JOCHUM M.] SKUGGI (1896 —). Spánarvín. Sannar frásagnir ásamt þjóð- sögum um Spánverjavígin 1615 o. m. fl. Eftir eiginhandarritum samtímamanna Þórleifs Þórð- arsonar (Galdra Leifa) og Jóns Guðmundsson- ar (lærða), ásamt ýmsum samtímasögnum og hindurvitnum, Alþingisbókum, dómsskjölum og annálum. Reykjavík 1952. 104 bls. 8vo. EGGERZ, FRIÐRIK (1802—1894). Úr fylgsnum fyrri aldar. II. Ævisaga Friðriks prests Eggerz. Jón Guðnason sá um útgáfuna. Sögn og saga: 5. bók. Reykjavík, Forlagið Iðunn, Valdimar Jóhannsson, 1952. XI, 448 bls., 5 mbl. 8vo. EGGERZ, GUÐMUNDUR (1873—). Minningabók ... sýslumanns. Reykjavík, H.f. Leiftur, 1952. VIII, 283 bls., 4 mbl. 8vo. Egilsson, Guðm, sjá Vogar. EGILSSON, SVEINBJÖRN (1791—1852). Ljóð- mæli ... Önnur útgáfa. Snorri Hjartarson gaf út. Reykjavík, Mál og menning, 1952. VII, 232 bls., 1 mbl. 8vo. — sjá Hómer: Guðir og menn. Eiðsson, Örn, sjá Allt um íþróttir. EIMREIÐIN. 58. ár. Ritstj.: Sveinn Sigurðsson. Reykjavík 1952. 4 h. ((3), 300 bls.) 8vo. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS, H.F. Aðalfundur ... 7. júní 1952 og Aukafundur 17. nóvember 1951. Fundargerðir og fundarskjöl. Reykjavík 1952. 12 bls. 4to. — Reikningur ... fyrir árið 1951. Reykjavík 1952. 8 bls. 4to.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.