Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Qupperneq 24
24
ÍSLENZK RIT 1952
— SkýrsJa félagsstjórnarinnar um hag félagsins
og framkvæmdir á starfsárinu 1951 og starfstil-
högun á yfirstandandi ári. 37. starfsár. — Aðal-
fundur 7. júní 1952. Reykjavík 1952. 21 bls., 2
mbl. 4to.
Einar Bragi, sjá [Sigurðsson], Einar Bragi.
Einarsdóttir, Marta, sjá Verzlunartíðindin.
Einarsson, Einar, sjá Fagnaðarboði.
Einarsson, Erlendur, sjá Samvinnutrygging.
EINARSSON, FRÍMANN, frá Þingskálum (1890
—). Oldufaldar. Reykjavík, á kostnað höfund-
ar, 1952. 120 bls., 1 mbl. 8vo.
Einarsson, Garðar, sjá Þróun.
Einarsson, Guðjón, sjá íþróttablaðið.
Einarsson, Ingólfur, sjá Vogar.
[EINARSSON], JÓNAS E. SVAFÁR (1925—).
Það blæðir úr morgunsárinu. Ljóð og myndir.
Reykjavík 1952. 48 bls. 8vo.
[Einarsson], Kristján jrá Djúpalœk, sjá Benedikts-
son, Svavar: Nótt í Atlavík.
Einarsson, Páll, sjá Blik.
Einarsson, Pálmi, sjá Freyr.
Einarsson, Sigurbjörn, sjá Víðförli.
EINARSSON, SIGURÐUR (1898—). Yndi unaðs-
stunda. Reykjavík, Helgafell, 1952. 128 bls. 8vo.
EINARSSON, STEFÁN (1897—). Áttatáknanir í
íslenzku nú á dögum. Skírnir [126. ár. Reykja-
vík 1952]. Bls. 153—167. 8vo.
-— Um upptök Njólu. Skírnir [126. ár. Reykjavík
1952]. Bls. 206—208. 8vo.
Einarsson, Steján, sjá Heimskringla.
Einarsson, Sveinn, sjá Skólablaðið.
Einarsson, Trausti, sjá Almanak um árið 1953.
Einarsson, Vigfús, sjá Tímarit rafvirkja.
Einarsson, Þorsteinn, sjá Árbók íþróttamanna
1952; Iþróttablaðið; Leikreglur í golfi.
EINHERJI. Blað Framsóknarmanna í Siglufirði.
21. árg. Ábm.: Ragnar Jóhannesson. Siglufirði
1952. 6 tbl. Fol.
EINING. Mánaðarblað um bindindis- og menning-
armál. 10. árg. Ritstj. og ábm.: Pétur Sigurðs-
son. Blaðið er gefið út með nokkrum fjárstyrk
frá Stórstúku íslands og íþróttasambandi ís-
lands. Reykjavík 1952. 12 tbl. Fol.
EIN TRÚ. Reykjavík [1952]. 16 bls. 8vo.
Eiríksson, Asm., sjá Afturelding.
Eiriksson, E. Karl, sjá Tímarit rafvirkja.
Elíasson, Helgi, sjá Námsbækur fyrir barnaskóla:
Biblíusögur, Gagn og gaman.
ELÍASSON, SIGFÚS (1896—). Bæn beðin fyrir
hinu háa Alþingi íslendinga. Reykjavík, Félag-
ið Alvara, 1952. (2) bls. Fol.
-— Norrænn dagur. Reykjavík, Félagið Alvara,
[1952]. (4) bls. 4to.
— Reykjavíkurvalsinn. Ljósprentað í Lithoprenti.
Reykjavík, Félagið Alvara, 1952. (4) bls. 4to.
— Sigurljóð Sameinuðu þjóðanna. Reykjavík, Fé-
lagið Alvara, 1952. (4) bls. 4to.
Elíasson, Sig., sjá Halldórsson, Sigfús: Litla flugan.
Elston, Alan, sjá Rodger, Sarab Elizabeth: Láttu
hjartað ráða.
Ericsson, Eric, sjá Afturelding; Fagnaðarljóð;
Lappadrengurinn og ellefu aðrar fallegar sög-
ur; Leiðsögubók ferðamannsins.
EVRÓPURÁÐIÐ. Stutt handbók um ... Strass-
borg, Upplýsingastjórn Evrópuráðsins, 1952.
[Pr. í Stokkhólmi]. (5), III, 53 bls. 8vo.
EYJABLAÐIÐ. 13. árg. Útg.: Sósíalistafél. Vest-
mannaeyja. Ritn.: Ólafur Á. Kristjánsson, Þór-
arinn Magnússon, Oddgeir Kristjánsson, Sig-
urður Jónsson ábm. Vestmannaeyjum 1952. 12
tbl. Fol.
Eyjóljsson, Bjarni, sjá Bjarmi.
Eyjóljsson, Eyj., sjá Stewart, R. N.: Laxabörnin.
EYJÓLFSSON, GUNNSTEINN (1866—1910).
Jón á Strympu og fleiri sögur. Winnipeg, Vil-
borg Eyjólfsson, 1952. 229, (1) bls. 8vo.
Eyjóljsson, Sigurður, sjá Prentarinn.
EYJÓLFSSON, ÞÓRÐUR (1897—). Alþingi og
héraðsstjórn. Reykjavík, Alþingissögunefnd,
1952. 63 bls. 8vo.
EYLANDS, ÁRNI G. (1895—). Sktirðgröfur að
verki 1942—1951. Witb English summary.
Reykjavík 1952. 77 bls. 8vo.
-— sjá Bréfaskóla S. I. S.: Landbúnaðarvélar og
verkfæri.
EYLANDS, VALDIMAR J. (1901—). Kirkjulífið
á íslandi. Sérprentun úr Sameiningunni, 67 árg.
Winnipeg 1952. 14 bls. 8vo.
•—■ sjá Sameiningin.
Eymundsson, Stefán, sjá Voröld.
Eyvindsson, Elías, sjá Heilbrigt líf.
EYÞÓRSSON, JÓN (1895—). Veðurfræði. Ágrip.
Prentað sem handrit. Reykjavík 1952. 78 bls.
8vo.
— sjá Jökull.
FAGNAÐARBOÐI. 5. árg. Útg.: Sjálfseignar-
stofnunin Austurgötu 6. Ritn.: Einar Einarsson,