Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Side 25
ÍSLENZK RIT 1952
25
Frímann Ingvarsson (1. tbl.) Hafnarfirði 1952.
[Pr. í Reykjavík]. 5 tbl. (8 bls. hvert). 4to.
FAGNAÐARLJÓÐ. Söngvar handa börnum og
sunnudagaskólum. Safnað hefir Eric Ericsson.
(3. útgáfa). Reykjavík, Fíladelfía, 1952. 94 bls.
12mo.
FALKBERGET, JOHAN. Elín SigurSardóttir.
Skáldsaga. Guðmundur Gíslason Hagalín
þýddi. Reykjavík, Bókaútgáfa Menningarsjóðs,
1952. [Pr. í Hafnarfirði]. 191 bls. 8vo.
FÁLKINN. Vikublað með myndum. 25. árg. Rit-
stj.: Skúli Skúlason. Reykjavík 1952. 49 tbl. (16
bls. hvert). Fol.
FÁLKINN h.f. Nokkur orð um fyrirtækið og starf-
semi þess. Reykjavík 1952. (6) bls. 4to.
FARNOL, JEFFEREY. Heiður og hefnd. Skáld-
saga. Reykjavík, aðalútsala: Afgreiðsla Rökk-
urs, 1952. 231 bls. 8vo.
FAST, HOWARD. Klarkton. Skáldsaga. Gísli Ól-
afsson íslenzkaði. Fyrsti bókaflokkur Máls og
menningar, 7. bók. Reykjavík, Heimskringla,
1952. 254 bls. 8vo.
FAXI. 12. ár. Útg.: Málfundafélagið Faxi. Blað-
stjórn (ritstj. og ábm.): Hallgr. Th. Björnsson,
Jón Tómasson, Margeir Jónsson. Keflavík 1952.
[Pr. í Reykjavík]. 10 tbl. (132 bls.) 4to.
Feigur Fallandason, sjá [Eggertsson, Benjamín Á.]
FÉLAG ÍSLENZKRA STÓRKAUPMANNA. Fé-
lagatal árið 1952. Reykjavík [1952]. (4) bls. 4to.
Lög ... Samþykkt á aðalfundi F. í. S. 16. maí
1950 ásamt breytingum á aðalfundi 30. apríl
1952. Reykjavík [1952]. 8 bls. 8vo.
FÉLAG PÍPULAGNINGAMEISTARA REYKJA-
VÍKUR. Lög fyrir ... Reykjavík 1952. 16 bls.
12mo.
FÉLAGSBLAÐ ÍSLENZKRA BARNAKENN-
ARA. Reykjavík [1952]. 16 bls. 8vo.
FÉLAGSRIT KRON. 6. árg. Útg.: Kaupfélag
Reykjavíkur og nágrennis. Ábm.: Björn Jóns-
son. Reykjavík 1952. 2 tbh (30 bls.) 8vo.
FÉLAGSTÍÐINDI KEA. 2. árg. Útg.: Kaupfélag
Eyfirðinga. Ritstj.: Haukur Snorrason. Akur-
eyri 1952. 1 h. (32 bls.) 8vo.
FÉLAGSTÍÐINDI KH. 1. árg. Útg.: Kaupfélag
Húnvetninga, Blönduósi. Akureyri 1952. 1 tbl.
(18 bls.) 8vo.
FÉLAG UNGRA JAFNAÐARMANNA 25 ÁRA.
Afmælisrit. 1927 — 8. nóv. — 1952. Reykjavík
1952. 96 bls. 8vo.
Fells, Gretar, sjá Gangleri.
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS. Árbók 1952. Stranda-
sýsla, eftir Jóhann Hjaltason skólastjóra.
Reykjavík 1952. 160 bls., 9 mbl. 8vo.
FERÐIR. Blað Ferðafélags Akureyrar. 13. árg. Ak-
ureyri 1952. 18 bls. 8vo.
FIMMTA MÓT NORRÆNNA KIRKJUTÓN-
LISTARMANNA, 3,—10. júlí 1952, í Reykja-
vík. Reykjavík, Félag íslenzkra organleikara,
[1952]. 45 bls. 8vo.
Finnbogason, Eiríkur Hreinn, sjá Brynjúlfsson,
Gísli: Dagbók í Höfn.
Finnbogason, Karl, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Lestrarbók.
Finnbogason, Magnús, sjá Snorri Sturluson: Edda.
Finnsson, Arni G., sjá Verzlunarskólablaðið.
Finnsson, Birgir, sjá Skutull.
Finnsson, Sigurður, sjá Blik.
FISKIÐJUSAMLAG HÚSAVÍKUR. Lög fyrir ...
Akureyri 1952. 12 bls. 8vo.
— Stofnsamningur fyrir ... Akureyri 1952. 7 bls.
8vo.
FISKIFÉLAG ÍSLANDS. Ársrit ... 1944—1946.
Fiskiðnrannsóknir VI. Report on technological
research concerning the Icelandic fish industry.
Vol. VI. Reykjavík [1952]. 42 bls. 8vo.
— Skýrsla ... 1950—51 og Fiskiþingstíðindi 1951
(21. fiskiþing). Reykjavík [1952]. 109 bls.
4to.
FJÁRHAGSRÁÐ. Fjárfestingaráætlanir 1952 og
1953. [Fjölritað. Reykjavík] 1952. (1), 23 bls.
4to.
— Leyfaveitingaskýrsla 1. jan. — 31. júlí 1952.
[Fjölritað]. Reykjavík 1952. (1), 38 bls. 4to.
FLENSBORGARSKÓLI. Skýrsla um ... skólaárin
1949—1950, 1950—1951 og 1951—1952. Hafn-
arfirði [1952]. 61 bls. 8vo.
FÓLKIÐ í LANDINU. II. Ritstjórn hefur annazt
Vilhj. S. Vilhjálmsson. Reykjavík, Menningar-
og fræðslusamband alþýðu, 1952. 243 bls. 8vo.
FORELDRABLAÐIÐ. 13. árg. Útg.: Stéttarfélag
barnakennara í Reykjavík. Útgáfuráð: Guðjón
Jónsson, Jens E. Níelsson, Skúli Guðmundsson,
Valdimar Össurarson og Þorsteinn Ólafsson.
Reykjavík 1952. 3 tbl. 8vo.
FORINGJABLAÐIÐ. 5. árg. Útg.: Bandalag ís-
lenzkra skáta. Ritstj.: Franch Michelsen.
Reykjavík 1952.1 tbl. (12 bls.) 8vo.
FORNLEIFAFÉLAG, HIÐ ÍSLENZKA. Árbók ...