Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Side 27
ÍSLENZK RIT 1952
27
Gígja, Geir, sjá Námsbækur fyrir barnaskóla:
Grasafræði.
Gísladóttir, María, sjá Þróun.
Gíslason, Friðrik, sjá Gesturinn.
Gíslason, Jón, sjá Hómer: Guðir og menn.
Gíslason, Theódór, sjá Víkingur.
GJALDSKRÁ FÓLKSBIFREIÐA á Akureyri 1952.
Akureyri, Bílstjórafélag Akureyrar, [1952].
(15) bls. 12mo.
GONZALEZ, VALENTIN og JULIAN GORKIN.
E1 Campesino (Bóndinn). Líf og dauði í Sovét-
ríkjunum. Hersteinn Pálsson sneri á íslenzku.
Reykjavík, Stuðlaberg h.f., 1952. 257 bls. 8vo.
Gook, Arthur, sjá Norðurljósið.
Gorkin, Julian, sjá Gonzalez, Valentin og Julian
Gorkin: E1 Campesino.
GREIG, MAYSIE. Eiginkona læknisins. Hallur
Hermannsson íslenzkaði. Reykjavík, Bókaútgáf-
an Valur, 1952. 255 bls. 8vo.
GREINARGERÐ félagsmálaráðuneytisins um
kristfjárjarðir og aðrar sambærilegar jarðeign-
ir. Reykjavík, Félagsmálaráðuneytið, 1952. 39
bls. 4to.
Grímsson, Sigurður, sjá Guðmundsson, Tómas:
Fljúgandi blóm.
Grímsson, Þorkell, sjá Vaki.
Gröndal, Benedikt, sjá Samvinnan.
Gröndal, Ragnar S., sjá Gesturinn.
Gröndal, Sigurður B., sjá Gesturinn.
GUARESCHI, GIOVANNI. Heimur í hnotskurn.
Andrés Björnsson íslenzkaði. Reykjavík, Bóka-
útgáfan Fróði, 1952. 201, (1) bls. 8vo.
Guðbjörnsson, Jens, sjá Árbók íþróttamanna 1952;
Iþróttablaðið; Leikreglur í golfi.
Guðbrandsson, Aron, sjá Öku-Þór.
Guðjinnsdóttir, Elín, sjá Biik.
GUÐFINNSSON, GESTUR (1910—). Þenkingar.
Ljóð. Reykjavík 1952. 80 bls. 8vo.
[GuðjónssonJ, Arni úr Eyjum, sjá Kristjánsson,
Oddgeir: Ágústnótt.
Guðjónsson, Guðjón, sjá Æskan.
[GuðjónssonJ, Kjartan Bergmann, sjá Árbók í-
þróttamanna 1952; Leikreglur í golfi.
[GUÐJÓNSSON], ÓSKAR AÐALSTEINN
(1919—). Hlauparinn frá Malareyri. Skáldsaga.
ísafirði, Bókaútgáfan Vestri, 1952. 181 bls.
8vo.
Guðjónsson, Sig. Haukur, sjá Kosningablað frjáls-
lyndra stúdenta.
Guðjónsson, Sigurjón, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Biblíusögur.
Guðlaugsson, Kristján, sjá Vísir.
GUÐMUNDSDÓTTIR, STEINGERÐUR (1912
—). Rondo. Leikrit í fjórum þáttum í frjálsu
formi. (Forsíðuteikning: Jóhannes S. Kjarval).
Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f., 1952. 137
bls. 8vo.
GUÐMUNDSSON, ÁSMUNDUR (1888—). Æfi
Jesú. Reykjavík, H.f. Leiftur, 1952. [20 litmynd-
ir pr. í Kaupmannahöfn]. 391 bls. 8vo.
— sjá Kirkjuritið; Námsbækur fyrir barnaskóla:
Biblíusögur.
Guðmundsson, Björn, sjá SveitarstjórnarmáL
Guðmundsson, Einar, sjá Sjómaðurinn.
Guðmundsson, Einar H., sjá Iðnneminn.
Guðmundsson, Eyjólfur, sjá Alþýðublað Hafnar-
fjarðar.
Guðmundsson, Gils, sjá Víkingur.
Guðmundsson, Gunnar, sjá Johns, W. E.: Benni
sækir sína menn, Stúlkan frá London; Lesbók
handa unglingum I—II.
Guðmundsson, lngvar, sjá Reykjanes.
Guðmundsson, Jónas, sjá Dagrenning; Sveitar-
stjórnarmál.
Guðmundsson, Jón H., sjá Vikan.
Guðmundsson, Júlíus, sjá Kristileg menning.
Guðmundsson, Karl Jóh., sjá Verkstjórinn.
GUÐMUNDSSON, KRISTMANN (1901—). Höll
Þyrnirósu. Stuttar sögur. Ritsafn I. Reykjavík,
Borgarútgáfan, 1952. 412 bls. 8vo.
— Þokan rauða. Skáldsaga. Síðara bindi. Reykja-
vík, Borgarútgáfan, 1952. 345 bls. 8vo.
Guðmundsson, Olafur H., sjá Neisti.
Guðmundsson, P., sjá Adam.
Guðmundsson, Sigurbjörn, sjá Kristilegt skólablað.
Guðmundsson, Sigurður, sjá Kristilegt vikublað.
Guðmundsson, Sigurður, sjá Þjóðviljinn.
Guðmundsson, Skúli, sjá Foreldrablaðið.
Guðmundsson, Steinþór, sjá Menntamál.
GUÐMUNDSSON, TÓMAS (1901—). Fljúgandi
blóm. Urvalsljóð. [Sigurður Grímsson valdi
kvæðin]. Reykjavík, Helgafell, 1952. 111 bls.
8vo.
— sjá Beck, Richard: Tómas Guðmundsson skáld
fimmtugur; Halldórsson, Sigfús: Játning;
Menn og menntir.
GUÐMUNDSSON, ÞÓRODDUR, frá Sandi (1904