Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Page 28

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Page 28
28 ÍSLENZK RIT 1952 —). Anganþeyr. Ljóð. Akureyri, á kostnað höf- undar, 1952. 109 bls. 8vo. Guðnadóttir, Margrét, sjá [Baxter, Betty]: Sagan af Betty Baxter. GuSnason, Jón, sjá Eggerz, Friðrik: Ur fylgsnum fyrri aldar II; Olason, Páll Eggert: íslenzkar æviskrár V. Guðnason, Kjartan, sjá Reykjalundur. Guðnason, Kristinn, sjá Söngvar sungnir á sam- komum Kristins Guðnasonar. Guðnason, Svavar, sjá Laxness, Halldór Kiljan: Gerpla. Guðnason, Þórarinn, sjá Læknablaðið. Guðrún jrá Lundi, sjá [Árnadóttir], Guðrún frá Lundi. Gunnarsson, Freysteinn, sjá Paschal, Nancy: Anna Lilja veit, hvað hún vill; Sveinsson, Jón (Nonni): Ritsafn VIII. Gunnarsson, Geir, sjá Heimilisritið. GUNNARSSON, GUNNAR (1889—). Heiða- harmur. Urðarfjötur I. Rit Gunnars Gunnars- sonar XII. Reykjavík, Utgáfufélagið Landnáma, 1952. 298, (1) bls. 8vo. — Sálumessa. Urðarfjötur II. Rit Gunnars Gunn- arssonar XIII. Reykjavík, Utgáfufélagið Land- náma, 1952. 320 bls. 8vo. Gunnarsson, Gunnsteinn, sjá Námsbækur fyrir barnaskóla: Lestrarbók. Gunnarsson, Sigurður, sjá Fossum, Gunvor: Stella og Klara. Gunnarsson, Veturliði, sjá Norræn jól. Gunnlaugsdóttir, Sigrún, sjá Tryggvason, Kári: Suðræn sól. GÖNGUR OG RÉTTIR. Bragi Sigurjónsson bjó til prentunar. IV. Af Vestur- og Suðurlandi. Vestmannaeyjar. Akureyri, Bókaútgáfan Norðri, 1952. 344 bls., 1 mbl. 8vo. IIAFNARFJARÐARKAUPSTAÐUR. Reikningar ... 1951. Hafnarfirði [1952]. 38 bls. 8vo. Hajstein, Ragnheiður, sjá Selinko, Annamarie: Désirée. HAGALÍN, GUÐMUNDUR GÍSLASON (1898 —). Á torgi lífsins. Skráð eftir Þórði Þorsteins- syni. Reykjavík, Forlagið Iðunn, Valdimar Jó- hannsson, 1952. 278 bls. 8vo. -— Sjö voru sólir á lofti. Séð, heyrt og lifað. Reykja- vík, Bókfellsútgáfan, 1952. 232 bls. 8vo. — Ur blámóðu aldanna. Fimmtán sagnaþættir. Akureyri, Bókaútgáfan Norðri, 1952. 208 bls. 8vo. — sjá Falkberget, Johan: Elín Sigurðardóttir. HAGNELL, AXEL og GUNNAR OLANDER. Mannkynssaga handa skólum á gagnfræðastigi. Armann Halldórsson þýddi. Reykjavík, Bóka- útgáfa Þorsteins M. Jónssonar h.f., 1952. 173 bls. 8vo. HAGSKÝRSLUR ÍSLANDS. Statistics of Iceland. II, 3. Búnaðarskýrslur árin 1949 og 1950. Agri- cultural statistics 1949 and 1950. Reykjavík, Hagstofa íslands, 1952. 22, (1), 59 bls. 8vo. — Statistics of Iceland. II, 4. Verzlunarskýrslur ár- ið 1951. External trade 1951. Reykjavík, Hag- stofa íslands, 1952. 37, 126 bls. 8vo. — Statistics of Iceland. II, 5. Forsetakjör árið 1952. Presidential election 1952. Reykjavík, Hagstofa íslands, 1952. 20 bls. 8vo. — Statistique de l’Islande. 132. Mannfjöldaskýrsl- ur árin 1941—1950. Population and vital sta- tistics. Reykjavík, Hagstofa Islands, 1952. 46, 132 bls. 8vo. HAGTÍÐINDI. 37. árg. Útg.: Hagstofa íslands. Reykjavík 1952. 12 tbl. (IV, 148 bls.) 8vo. Háljdansson, Henry, sjá Sjómannadagsblaðið; Vík- ingur. Halldórsson, Armann, sjá Hagnell, Axel og Gunn- ar Olander: Mannkynssaga; Menntamál. Halldórsson, Baldur, sjá Hvöt. Halldórsson, Erlingur, sjá Vikan. Halldórsson, Hallbjörn, sjá Prentarinn. HALLDÓRSSON, HALLDÓR (1911—). Stafsetn- ingarreglur. 2. útgáfa. Reykjavík, Forlagið Ið- unn, Valdimar Jóhannsson, 1952. 117 bls. 8vo. Halldórsson, Páll, sjá Námsbækur fyrir barnaskóla: Skólasöngvar. HALLDÓRSSON, SIGFÚS (1920—). Játning. Ljóð: Tómas Guðm(undsson). Lithoprent. Reykjavík [1952]. (3) bls. 4to. Litla flugan. (Arr: C. Billich. Ljóð: Sig. Elías- son). Ljósprentuð [í] Lithoprenti. Reykjavík - [1952]. (4) bls. 4to. HALLDÓRSSON, SKÚLI (1914—). Augun þín. Reykjavík, G. R. Magnússon, 1952. (3) bls. 4to. Hallgrímsson, Geir, sjá Frjáls verzlun. HALLGRÍMSSON, JÓNAS (1807—1845). Leggur og skel. Frú Barbara W. Árnason gerði teikn- ingarnar. [2. útg.] Reykjavík [1952]. (12) bls. 8vo.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.