Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Síða 30
30
ÍSLENZK RIT 1952
Helgason, Karl, sjá Bæjarblaðið.
Helgason, Maríus, sjá Reykjalundur.
Helgason, Sigurður, sjá Brim og boðar II; Dýra-
verndarinn.
Helgason, Skúli, sjá Iðnneminn.
Helgason, Þorvarður, sjá Vaki.
Hermannsson, Hallur, sjá Bergmál; Greig, Maysie:
Eiginkona læknisins.
Hermannsson, Hreggviður, sjá Muninn.
HERMANNSSON, JENS (1891—1953). Breið-
firzkir sjómenn. Safnað hefur og samið * * *
kennari. (I, I 2). Reykjavík, nokkrir Breiðfirð-
ingar, 1952. Bls. 1—372. 8vo.
Hermannsson, Sverrir, sjá Stúdentablað 1. desem-
ber 1952.
HERÓPIÐ. Opinbert málgagn Hjálpræðishersins á
íslandi. 57. ár. Reykjavík 1952. 11 tbl. + jóla-
bl. Fol. og 4to.
IIJÁLMARSDÓTTIR, EVA (1905—). „Margt er
smátt í vettling manns“. Reykjavík, á kostnað
höfundar, 1952. 86 bls. 8vo.
Hjálmarsson, Sigvaldi, sjá AB-Alþýðublaðið.
HJÁLMUR. 20. árg. Útg.: Verkamannaf. „Hlíf“.
Hafnarfirði 1952. 1 tbl. (12 bls.) Fol.
Hjaltason, Jóhann, sjá Ferðafélag íslands: Árbók
1952.
HJARTAÁSINN. Heimilisrit Hjartaásútgáfunnar.
Með myndum. 6. árg. Útg.: Hjartaásútgáfan.
Ritstj.: Pálmi H. Jónsson. Akureyri 1952. 10 h.
(7x64 bls.) 8vo.
Hjartar, Olafur, sjá Bókasafnsrit I.
HJARTARSON, SNORRI (1906—). Á Gnitaheiði.
Kápumyndina gerði Ásgrímur Jónsson. Fyrsti
bókaflokkur Máls og menningar, 5. bók. Reykja-
vík, Heimskringla, 1952. 63 bls. 8vo.
— sjá Egilsson, Sveinbjörn: Ljóðmæli.
Hjartarson, Viðar, sjá Þróun.
HJÚKRUNARKVENNABLAÐIÐ. 28. árg. Útg.:
Félag ísl. hjúkrunarkvenna. Ritstjóm: Guðlaug
Jónsdóttir, Óla Þorleifsdóttir, Sigríður Stephen-
sen, Jóhanna Þórarinsdóttir. Reykjavík 1952. 4
tbl. 4to.
Hjörleifsson, Jóhann, sjá Verkstjórinn.
Hjörleifsson, Jón O., sjá Verzlunartíðindin.
HJÖRLEIFSSON, SIGURÐUR E. (1882—). Tvö
sönglög. [Reykjavík 19521. (3) bls. 4to.
HJ ÖRLEIFSSON, SIGURINGI E. (1902—).
Hljómblik. Reykjavík 1952. 125 bls. 8vo.
HLÍN. Ársrit íslenzkra kvenna. 34. árg. Útg. og
ritstj.: Halldóra Bjarnadóttir. Akureyri 1952.
144 bls. 8vo.
— Ársrit Sambandsfjelags norðlenskra kvenna. 1.
—4. árg., 1917—1920. Útg. og ritstj.: Halldóra
Bjarnadóttir. [2. útg.l Akureyri 1952. 80, 80, 80,
80 bls. 8vo.
HLYNUR. Blað Starfsmannafélags S. í. S. Reykja-
vík 1952. 1 tbl. (4 bls.) 4to.
HÓMER. Guðir og menn. Úrval úr kviðum ...
Sveinbjörn Egilsson þýddi. Jón Gíslason sá um
útgáfuna. Reykjavík, Bókaútgáfa Menningar-
sjóðs, [19521. 240 bls. 8vo.
Hoogenbos, tVillem, sjá Sveinsson, Jón (Nonni):
Ritsafn VIII.
HRAÐFRYSTIHÚS ÓLAFSFJARÐAR H.F.
Reikningur ... 1951. Akureyri 1952. (6) bls.
8vo.
Hreggviðsson, Agúst, sjá Blik.
Hróbjartsdóttir, Helga S., sjá Kristilegt skólablað.
Hróbjartsson, Jón, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Landabréf.
HÚSEIGANDINN. Félagsblað Fasteignaeigenda-
félags Reykjavíkur. 2. árg. Ritstj.: Magnús
Jónsson. Ábm.: Jón Loftsson, form. F. R.
Reykjavík 1952. 2 tbl. 4to.
HÚSFREYJAN. 3. árg. Útg.: Kvenréttindasam-
band Islands. Rítstj.: Guðrún Sveinsdóttir.
Reykjavík 1952. 4 tbl. (36 bls. hvert). 4to.
[HÚSGÖGNl. Gefið út í tilefni af Iðnsýningunni
1952. Reykjavík, Kristján Siggeirsson h.f.,
[19521. 16 bls. 12mo.
HÚSMÆÐRASKÓLI REYKJAVÍKUR, Sólvalla-
götu 12. Skýrsla 1941—1951. Reykjavík 1952.
92 bls., 3 mbl. 8vo.
Huxtable, Grace, sjá (Kríloff, ívan): Dæmisögur
Kríloffs.
HVAÐ ER GERNÝTING? Ljósprentað í Litho-
prenti. Reykjavík [19521. 15 bls. 8vo.
HVANNDAL, ÓLAFUR (1879—). Gin- og klaufa-
veiki í búfé og íslenzkur þjóðarbúskapur. Sögu-
kaflar af Alþingi, stjórnarvöldum o. fl. fyrir ald-
arfjórðungi skráðir af * * * Akureyri, Ólafur J.
Hvanndal, 1952. 8.bls. 4to.
HVÖT. 20. árg. Útg.: Samband bindindisfélaga í
skólum og Iþróttabandalag framhaldssk. í Rvík.
og nágr. Ritn.: Baldur Halldórsson (Samvinnu-
sk.), Jón Böðvarsson (Háskólanum). Reykjavík
1952.1 tbl. (24 bls.) 4to.
HÆSTARÉTTARDÓMAR. XVIII. bindi, 1947.