Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Side 34

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Side 34
34 ÍSLENZK RIT 1952 fimmtugsafmæli Steindórs Steindórssonar, yf- irkennara frá Hlöðum, af nokkrum vinum hans. Pr. sem handrit. Akureyri, 12. ágúst 1952. 15 bls. 8vo. — sjá Nýjar kvöldvökur. Jón úr Vör, sjá [Jónsson], Jón úr Vör. Jósejsson, Jóhannes, sjá Verkamaðurinn. Jósejsson, Pálmi, sjá Menntamál; Námsbækur fyr- ir barnaskóla: Dýrafræði. Júlíusson, Ingimar, sjá Bílddælingur. [JÚLÍUSSON, STEFÁN] SVEINN AUÐUNN SVEINSSON (1915—). Vitið þér enn —? Smá- sögur. Reykjavík, Keilisútgáfan, 1952. [Pr. í Hafnarfirði]. 125 bls. 8vo. — sjá Skinfaxi; Wells, Helen: Rósa Bennett yfir- hjúkrunarkona. Júlíusson, Vilbergur, sjá Disney, Walt: Skellir; Mall, Viktor: Tralli. JÖKULL. Ársrit Jöklarannsóknafélags Islands. 2. ár. Ritstj.: Jón Eyþórsson. Reykjavík 1952. 32 bls. 8vo. KALDALÓNS, SIGV. (1881—1946). ísland ögrum skorið. [Ljóspr. í] Lithoprenti. Reykjavík, Landsútgáfan, 1952. 3 bls. 4to. Kárason, Ari, sjá Þjóðviljinn. KAUPFÉLAG ÁRNESINGA. Rekstrar- og efna- hagsreikningar fyrir árið 1951. Reykjavík [1952]. (9) bls. 4to. — Samþykktir ... Samþ. á aðalfundi 30. apríl 1938. Reykjavík [1952]. 20 bls. 8vo. KAUPFÉLAG AUSTUR-SKAFTFELLINGA. Samþykktir ... gerðar 19. júní 1952. Reykjavík [1952]. 19 bls. 8vo. KAUPFÉLAG AUSTUR-SKAGFIRÐINGA, Hofs- ósi. Ársskýrsla ... fyrir árið 1951. [Siglufirði 1952]. (9) bls. 8vo. KAUPFÉLAG BORGFIRÐINGA. Ársreikningar ___ 1951. Prentað sem handrit. Reykjavík [1952]. 8 bls. 8vo. — Ársskýrsla ... ásamt efnahags- og reksturs- reikningi fyrir árið 1951. Prentað sem handrit. Reykjavík [1952]. 19 bls. 8vo. KAUPFÉLAG DÝRFIRÐINGA. Samþykktir fyrir ... Reykjavík 1952. (1), 15 bls. 8vo. — , Þingeyri. Ársskýrsla 1951. [Reykjavík 1952]. 8 bls. 8vo. KAUPFÉLAG HAFNFIRÐINGA. Reikningar ... 1951. [Hafnarfirði 1952]. (4) bls. 8vo. KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR OG NÁGRENN- IS. Lög og reglugerðir ... Reykjavík 1952. 23 bls. 8vo. KAUPFÉLAG SIGLFIRÐINGA. Ársskýrsla ... fyrir árið 1951. [Siglufirði 1952]. 12 bls. 8vo. KAUPFÉLAG VERKAMANNA AKUREYRAR. Ársskýrsla ... árið 1951. Prentað sem handrit. Akureyri 1952. 12 bls. 8vo. Kennslubœkur Kvöldskóla K. F. U. M.. sjá Skúla- son, Sigurður: Kennslubók í íslenzku (1), Stutt bókmenntayfirlit. Kennslubœkur útvarpsins, sjá Ófeigsson, Jón: Þýzka II. KIRK, HANS. Þrællinn. Sverrir Thoroddsen þýddi. Reykjavík, Mál og menning, 1952. 223 bls. 8vo. KIRKJUBLAÐIÐ. 10. árg. Útg. og ábm.: Sigurgeir Sigurðsson, biskup. Reykjavík 1952. 20 tbl. Fol. KIRKJURITIÐ. Tímarit. 18. ár. Útg.: Prestafélag íslands. Ritstj.: Ásmundur Guðmundsson. Reykjavík 1952. 4 h. (284 bls.) 8vo. KJARAN, BIRGIR (1916—). ísland í alþjóðlegri efnahagssamvinnu. Sérprentun úr 25 ára afmæl- isriti Heimdallar. Reykjavík 1952. 14 bls. 8vo. —• sjá Frjáls verzlun. KJARNAR. Úrvals sögukjarnar o. fl. [Reykjavík 1952]. 2 h., nr. 23—24 (112 bls. hvort). 8vo. Kjartan Bergmann, sjá [Guðjónsson], Kjartan Bergmann. Kjartansdóttir, Alfheiður, sjá (Kríloff, Ivan): Dæmisögur Kríloffs. Kjartansson, Magnús, sjá Þjóðviljinn. Kjarval, Jóhannes S., sjá Guðmundsdóttir, Stein- gerður: Rondo. KJÖTBÚÐ SIGLUFJARÐAR. Reikningar ... fyr- ir árið 1951. [Siglufirði 1952]. (7) bls. 8vo. KOLBEINS, ÞORVALDUR (1906—). ÆttirKrist- jáns A. Kristjánssonar kaupmanns frá Suður- eyri og konu hans Sigríðar H. Jóhannesdóttur. Prentað sem handrit handa ættingjum og vin- um. Reykjavík 1952. 124, (1) bls. 8vo. KOLKA, P. V. G. (1895—). Landvættir. Ljóðabálk- ur. Myndirnar gerði: Halldór Pétursson. Sér- prentun úr Ársriti Stúdentafélags Reykjavíkur. Reykjavík 1952. 16 bls. 8vo. KORCH, JOHANNE. Bergljót í Birkihlíð. Guðný Ella Sigurðardóttir íslenzkaði. Reykjavík, Bókaútgáfan Fróði, 1952. 201 bls. 8vo. KOSNINGABLAÐ FRJÁLSLYNDRA STÚD- ENTA. Útg.: Félag frjálslyndra stúdenta. Rit- stjórn: Jón Grétar Sigurðsson, stud. jur., Sig.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.