Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Qupperneq 35
ÍSLENZK RIT 1952
35
Haukur Guðjónss., stud theol., Þorgeir Þor-
steinsson, stud. jur. Reykjavík 1952. 8 bls.
4to.
KOSNINGABLAÐ STÚDENTAFÉLAGS LÝÐ-
RÆÐISSINNAÐRA SÓSÍALISTA við stúd-
entaráðskosningarnar 1. nóvember 1952.
Reykjavík 1952. 4 bls. 4to.
KOSNINGAHANDBÓK við íorsetakosningarnar
29. júní 1952. Upplýsingar um forsetaefnin,
valdsvið forseta, úrslit síðustu Alþingiskosn-
inga o. fl. Reykjavík' [1952]. 37, (2) bls. 8vo.
(KRÍLOFF, ÍVAN). Dæmisögur Kriloffs. Úrval
handa börnum. Alfheiður Kjartansdóttir þýddi
úr ensku. Grace Huxtable teiknaði myndirnar.
Reykjavík 1952. 139 bls. 8vo.
KRISTILEG MENNING. Útg.: S. D. Aðventistar á
íslandi. Ritstj. og ábm.: Júlíus Guðmundsson.
[Reykjavík 1952]. 2 tbl. (16 bls. hvort). 4to.
KRISTILEGT FÉLAG UNGRA KVENNA í
Reykjavík. Lög fyrir ... Samþykkt á aðalfundi
25. marz 1952. Reykjavík [1952]. 8 bls. 12mo.
KRISTILEGT SKÓLABLAÐ. 9. árg. Útg.: Kristi-
leg skólasamtök, K. S. S. Ritstjórn: Helga S.
Hróbjartsdóttir, Konráð Magnússon og Sigur-
björn Guðmundsson. Reykjavík 1952. 21 bls.
4to.
KRISTILEGT STÚDENTABLAÐ. 17. árg. Útg.:
Kristilegt stúdentafélag. Reykjavík 1952. 28 bls.
4to.
KRISTILEGT VIKUBLAÐ. 20. árg. Útg.: Heima-
trúboð leikmanna. Ritstj.: Sigurður Guðmunds-
son. Reykjavík 1952. 24 tbl. ((2), 94 bls.) 4to.
Kristinsson, Sveinn, sjá Skákritið.
Kristján frá Djúpalœk, sjá [Einarsson], Kristján
frá Djúpalæk.
Kristjánsson, Andrés, sjá Slaughter, Frank G.:
Fluglæknirinn.
Kristjánsson, Arngrímur, sjá Menntamál; Starfs-
mannablaðið.
KRISTJÁNSSON, BENJAMÍN (1901—). Sigurð-
ur Bjarnason fræðimaður, Grund. Fæddur á
Snæbjarnarstöðum 31. ágúst 1863. Dáinn á
Grund 3. desember 1951. Útfararræða flutt í
kirkju á Grund 14. desember 1951. Akureyri
1952. 11 bls. 8vo.
Kristjánsson, Björn, sjá Sjómaðurinn.
KRISTJÁNSSON, EINAR (1911—). September-
dagar. Smásögur. Myndirnar gerði Elísabet
Geirmundsdóttir. Akureyri, sölutimboð: Bóka-
útgáfa Pálma H. Jónssonar, 1952. 130 bls., 6
mbl. 8vo.
Kristjánsson, Geir, sjá MIR.
Kristjánsson, Gísli, sjá Frevr.
Kristjánsson, Ingólfur, sjá Haukur.
Kristjánsson, Jónas, sjá Heilsuvernd.
Kristjánsson, Karl, sjá Sveitarstjórnarmál.
Kristjánsson, Kristján A., sjá Kolbeins, Þorvaldur:
Ættir Kristjáns A. Kristjánssonar ... og konu
hans Sigríðar H. Jóhannesdóttur.
Kristjánsson, Kristján Jóh., sjá Islenzkur iðnaður.
KRISTJÁNSSON, LÚÐVÍK (1911—). Úr bæ í
borg. Nokkrar endurminningar Knud Zimsens,
fyrrverandi borgarstjóra, um þróun Reykjavík-
ur. * * * færði í letur. Reykjavík, Helgafell,
1952. 400, (1) bls., 30 mbl. 8vo.
— sjá Ægir.
KRISTJÁNSSON, ODDGEIR (1911—). Ágúst-
nótt. Ljóð: Árni úr Eyjum. Ljósprentað í Litho-
prenti. [Reykjavík 1952]. (3) bls. 4to.
— sjá Eyjablaðið.
Kristjánsson, Olajur A., sjá Evjablaðið.
KRISTJÁNSSON, ÓLAFUR Þ. (1903—). Esper-
anto. III. Orðasafn með þýðingum á íslenzku. 2.
útgáfa endurskoðuð. Reykjavík, Isafoldarprent-
smiðja h.f., 1952. 111 bls. 8vo.
-— Karlakórinn „Þrestir" fjörutíu ára. 1912—1952.
Hafnarfirði [1952]. 24 bls. 8vo.
Kristjánsson, Sigurliði, sjá Verzlunartíðindin.
Kristjánsson, Tryggvi, sjá Skátablaðið.
Kristjánsson, Þoriinnur, sjá Heima og erlendis.
KVEÐJUR FLUTTAR S. í. S. á 50 ára afmæli þess
4. júlí 1952. Messages to S. I. S. on its 50th anni-
versary July 4th, 1952. Reykjavík [1952]. 99 bls.
8vo.
KVÖLDVAKA. Misserisrit um bókmenntir og önn-
ur menningarmál. 2. ár. Útg.: ísafoldarprent-
smiðja h.f. Ritstj.: Snæbjörn Jónsson. Reykja-
vík 1952. 2 h. + aukah. ((3), 288 bls.) 8vo.
LANDNEMINN. Málgagn Æskulýðsfylkingarinn-
ar — sambands ungra sósíalista. 6. árg. Ritstj.:
Jónas Árnason. Form. útgáfustjómar: Ingi R.
Helgason. Reykjavík 1952. 4to.
LANDSBANKI ÍSLANDS. The National Bank of
Iceland. Islands Nationalbank. Efnahagur 30.
júní 1952. Balance Sheet at June 30th 1952.
Reykjavík [1952]. (4) bls. 8vo.
— 1930. Reykjavík 1931. Ljósprentað í Litho-
prenti. Revkjavík [1952]. 48 bls. 4to.