Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Síða 37
ÍSLENZK RIT 1952
37
LÍFEYRISSJÓÐUR VERKSMIÐJA S. í. S. Reglu-
gerð fyrir ... Akureyri 1952. 16, (9) bls. 12mo.
LIF OG LIST. Tímarit um listir og menningarmál.
3. árg. Ritstj.: Steingrímur Sigurðsson. Reykja-
vík 1952.1,—6. h. (52 bls.) 4to.
Líndal, Sigurður, sjá Stúdentablað 1. desember
1952; Úlfljótur; Vaka.
Líndal, Theódór B„ sjá Tímarit lögfræðinga.
[LINNET, KRISTJÁN] INGIMUNDUR
(1881—). Smámunir. Reykjavík 1952. 208 bls.
8vo.
LITABÓK. [Reykjavík 1952]. (16) bls. 4to.
LJÓSBERINN. 32. árg. Útg.: Bókagerðin Lilja.
Ritstj.: Ástráður Sigursteindórsson. Reykjavík
1952.12 tbl. ((2), 146 bls.) 4to.
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ. 30. árg. Útg.: Ljósmæðra-
félag íslands. Reykjavík 1952. 6 tbl. ((4), 68
bls.) 8vo.
Loftsson, Garðar, sjá Sigurgeirsson, Pétur: Litli-
Hárlokkur og fleiri sögur.
Loftsson, Jón, sjá Húseigandinn.
Loftsson, Þorsteinn, sjá Bréfaskóli S. I. S.: Hagnýt
mótorfræði II.
LYFSÖLUSKRÁ I. Frá 1. júní 1952 skulu læknar
og lyfsalar á Islandi selja lyf eftir þessari lyf-
söluskrá. Reykjavík 1952. 55 bls. 8vo.
•— II. Frá 1. október 1952 skulu læknar og lyfsal-
ar á íslandi selja lyf eftir þessari lyfsöluskrá.
Reykjavík 1952. 14 bls. 8vo.
LÆKNABLAÐIÐ. 36. árg., 1951—1952. Útg.:
Læknafélag Reykjavíkur. Ritstj.: Ólafur Geirs-
son. Meðritstj.: Júlíus Björnsson og Þórarinn
Guðnason. Reykjavík 1952. 10 tbl. ((3), 156
bls.) 8vo.
LÆKNARÁÐSÚRSKURÐIR 1951. Sérprentun úr
Heilbrigðisskýrslum 1949. [Reykjavík] 1952.
58 bls. 8vo.
LÆKNASKRÁ 1. janúar 1952. Reykjavík, Skrif-
stofa landlæknis, 1952. 31 bls. 8vo.
LÖGBERG. 65. árg. Útg.: The Columbia Press
Limited. Ritstj.: Einar P. Jónsson. Winnipeg
1952. 52 tbl. Fol.
LÖGBIRTINGABLAÐ. Gefið út samkvæmt lögum
nr. 64 16. des. 1943. 45. ár. Útg. fyrir hönd dóms-
málaráðuneytisins og ábm.: Birgir Thorlacius.
Reykjavík 1952. 89 tbl. (298 bls.) Fol.
LÖGGILDINGARSKILYRÐI RAFMAGNS-
VIRKJA á orkuveitusvæði Rafmagnsveitu
Reykjavíkur. Reykjavík 1952. 8 bls. 8vo.
LÖGMANNAFÉLAG ÍSLANDS. Lágmarks-gjald-
skrá ... [Reykjavík 1952]. 12 bls. 12mo.
LÖGREGLUFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lög ...
[Reykjavík] 1952. 8 bls. 12mo.
LÖND OG LÝÐIR. XIX. bindi. Indíalönd. Samið
hefur Björgúlfur Ólafsson. Reykjavík, Bókaút-
gáfa Menningarsjóðs, 1952. 236, (1) bls.
Löve, Guðmundur, sjá Reykjalundur.
Magnúsdóttir, Sigríður, sjá Nordal, Sigurður: Frú
Sigríður Magnúsdóttir.
Magnúsdóttir, Þórunn Elfa, sjá 19. júní.
Magnúss, GunnarM., sjá íþróttablaðið; Námsbæk-
ur fyrir barnaskóla: Lestrarbók; Ólympíueld-
urinn; Virkið í norðri.
Magnússon, Asgeir Bl., sjá Réttur.
Magnússon, Bjarni G„ sjá Bankablaðið.
MAGNÚSSON, GUÐBRANDUR (1887—). Vísað
til vegar. Erindi ... flutt í Lions-klúbb Reykja-
víkur 20. marz 1952. Reykjavík, Lions-klúbbur
Reykjavíkur, 1952. 6 bls. 8vo.
Magnússon, Guðgeir, sjá Nýja stúdentablaðið.
Magnússon, Gunnar, sjá Frjáls verzlun.
Magnússon, Hannes J„ sjá Heimili og skóli; Vorið.
Magnússon, Jónas, sjá Barðastrandarsýsla: Árbók
1951.
Magnússon, Konráð, sjá Kristilegt skólablað.
Magnússon, Sigríður J„ sjá 19. júní.
Magnússon, Tryggvi, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Gagn og gaman.
Magnússon, Þórarinn, sjá Eyjablaðið.
MÁLARINN. 2. árg. Ritstj. og ábm.: Jökull Péturs-
son, málarameistari. Reykjavík 1952. 1 tbl. (8
bls.) 4to.
MALL, VIKTOR. Tralli. Vilbergur Júlíusson end-
ursagði. (Skemmtilegu smábarnabækurnar 5).
Reykjavík, Bókaútgáfan Björk, 1952. 32 bls.
8vo.
Mál og menning, Fyrsti bókaflokkur ..., sjá Bend-
er, Kristján: Undir Skuggabjörgum (6); Bene-
diktsson, Gunnar: Saga þín er saga vor (2);
Blixen, Karen: Jörð í Afríku (9); Brynjúlfsson,
Gísli: Dagbók í Höfn (1); Böðvarsson, Guð-
mundur: Kristallinn í hylnum (4); Camus, Al-
bert: Plágan (8); Fast, Howard: Klarkton (7);
Hjartarson, Snorri: Á Gnitaheiði (5); [Jónas-
son], Jóhannes úr Kötlum: Sóleyjarkvæði (3).
MANNSLÁTABÓK I. Lög og reglur varðandi til-
kynningar um mannslát, dánarvottorð, dánar-
skýrslur, mannskaðaskvrslur og rannsókn á lík-