Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Page 39
ÍSLENZK RIT 1952
39
prestur. Séra Þorsteinn Briem prófastur. 1. h.,
3. h. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1952.
96, 88 bls. 8vo.
— Dýrafræði. Pálnti Jósefsson samdi. Reykjavík,
Ríkisútgáfa námsbóka, 1952. 95, (1) bls. 8vo.
— Gagn og gaman. Lesbók fyrir byrjendur. Helgi
Elíasson og ísak Jónsson tóku saman. Tryggvi
Magnússon dró myndirnar. Skólaráð barnaskól-
anna hefur samþykkt þessa bók sem kennslubók
í lestri. Síðara b. Reykjavík, Ríkisútgáfa náms-
bóka, 1952. 95, (1) bls. 8vo.
— Grasafræði. Geir Gígja samdi. Sigurður Sig-
urðsson dró myndirnar. Reykjavík, Ríkisútgáfa
námsbóka, 1952. 95, (1) bls., 2 mbl. 8vo.
— Heilsufræði. Sigurjón Jónsson fyrrum héraðs-
læknir samdi. Sigurður Sigurðsson dró mynd-
irnar. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1952.
51, (1) bls. 8vo.
— Islands saga. Jónas Jónsson samdi. 1., 2. b.
Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1952. (1),
93; (1), 100 bls. 8vo.
— Landabréf. Jón Hróbjartsson kennari á Isafirði
teiknaði kortin. Reykjavík, Ríkisútgáfa náms-
bóka, 1952. (16) bls. 8vo.
— Lestrarbók. Endurskoðuð og aukin útgáfa. Efn-
ið völdu: Gunnar M. Magnúss, Karl Finnboga-
son, Snorri Sigfússon, Þórleifur Bjarnason.
Halldór Pétursson, Sigurður Sigurðsson, Gunn-
steinn Gunnarsson (10 ára) teiknuðu myndirn-
ar. 2. fl„ 1.—2. h. Reykjavík, Ríkisútgáfa náms-
bóka, 1952. 80, 80 bls. 8vo.
— Litla, gula hænan. Kennslubók í lestri. Stein-
grímur Arason tók saman. Síðari hluti. Reykja-
vík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1952. 63, (1) bls.
8vo.
— Reikningsbók Elíasar Bjarnasonar. 1., 2. h.
Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1952. 80, 96
bls. 8vo.
— Skólaljóð. Síðara h. Sigurður Sigurðsson dró
myndirnar. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka,
1952. 55, (1) bls. 8vo.
— Skólasöngvar. Ljóð. Safnað hafa Friðrik
Bjarnason og Páll Halldórsson. 2. h. Reykjavík,
Ríkisútgáfa námsbóka, 1952. 64 bls. 8vo.
— Svör við Reikningsbók Elíasar Bjarnasonar —
1.-—2. h„ 3.—4. h. Reykjavík, Ríkisútgáfa nánts-
bóka, 1952. 36, 24 bls. 8vo.
— Talnadæmi. Léttar æfingar í skriflegum reikn-
ingi. Elías Bjarnason samdi. Samþykkt af skóla-
ráði barnaskólanna. Reykjavík, Ríkisútgáfa
námsbóka, 1952. 31 bls. 8vo.
—- Um manninn. Ur Ágripi af náttúrufræði handa
barnaskólum eftir Bjarna Sæmundsson. Reykja-
vík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1952. 24 bls. 8vo.
Narfadóttir, Guðlaug, sjá 19. júní.
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN. Tímarit Hins ís-
lenzka náttúrufræðifélags. 22. árg. Útg.: Hið
íslenzka náttúrufræðifélag. Ritstj.: Sigurður
Þórarinsson. Reykjavík 1952. 4 h. ((3), 192 bls„
4 mbl.) 8vo.
Náttúrulœkningafélag Islands, 11. rit ..., sjá Mat-
reiðslubók.
NEISTI. Vikublað. 20. árg. Útg.: Alþýffufl.fél.
Siglufjarðar. Ábm.: Olafur H. Guðmundsson.
Siglufirði 1952. 9 tbl. Fol.
NESKAUPSTAÐUR. Skattskrá og útsvarsskrá ...
1952. Neskaupstað 1952. 21 bls. 8vo.
NÍELSSON, ÁRELÍUS (1910—). Saga barnaskól-
ans á Eyrarbakka 1852— 1952. Reykjavík, Isa-
foldarprentsmiðja h.f„ 1952.197 bls„ 8 mbl. 8vo.
Níelsson, Jens E., sjá Foreldrablaðið.
[NÍTJÁNDII 19. júní. Útg.: Kvenréttindafélag ís-
lands. Ritstj.: Svafa Þórleifsdóttir. Útgáfu-
stjórn: Soffía Ingvarsdóttir, Sigríður J. Magn-
ússon, Bjarnveig Bjarnadóttir, Friðrikka Sveins-
dóttir, Guðlaug Narfadóttir, Ragnheiður Möll-
er, Snjólaug Bruun, Svafa Þórleifsdóttir, Þór-
unn Elfa Magnúsdóttir. Reykjavík 1952. 40 bls.
4to.
NOKKUR ORÐ UM VIKUR. Reykjavík, Vikurfé-
lagið h.f„ [1952]. 16 bls. 8vo.
Norberg, Aðalsteinn, sjá Símablaðið.
NORDAL, SIGURÐUR (1886—). Frú Sigríður
Magnúsdóttir. F. 23. júní 1886 — D. 27. apríl
1952. [Reykjavík 1952]. 3 bls. 8vo.
— sjá Völuspá.
' NORÐURLJÓSIÐ. 34. árg. Útg. og ritstj.: Arthur
Gook. Akureyri 1952. 12 tbl. (48 bls.) 4to.
NORRÆNA FÉLAGIÐ. Lög fyrir ... Fyrst sam-
þykkt á stofnfundi þess 29. sept. 1952 [sic].
Samþykkt með áorðnum breytingum 4. marz
1938 og 22. apr. 1952. Reykjavík 1952. (4) bls.
8vo.
NORRÆN JÓL. Ársrit Norræna félagsins 1952.
30 ára afmæli. 12. árg. Ritstj.: Guðlaugur Rós-
inkranz. Teikningar: Veturliði Gunnarsson
teiknaði forsíðu. Reykjavík 1952. 62 bls. 4to.
NÝI TÍMINN. 11. árg. Útg.: Sameiningarflokkur