Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Qupperneq 40
40
ÍSLENZK RIT 1952
alþýffu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstj. og ábm.:
Asmundur Sigurðsson. Reykjavík 1952. 47 tbl.
Fol.
NÝJAR KVÖLDVÖKUR. 45. ár. Útg.: Bókaforlag
Þorsteins M. Jónssonar h.f. Ritstj.: Þorsteinn
M. Jónsson. Akureyri 1952. 4 h. ((2), 156 bls.)
4to.
NÝJA STÚDENTABLAÐIÐ. 17. árg. Útg.: Féiag
róttækra stúdenta. Ritn.: Guffgeir Magnússon,
Ólafur Jensson (ábm.) og Einar K. Laxness.
Reykjavík 1952.1 tbl. (12 bls.) 4to.
NÝJUSTU DANSLAGATEXTARNIR. Meff og án
gítargripa. 7. hefti. Úrvals danslagatextar.
Reykjavík, Drangeyjarútgáfan, 1952. 32 bls.
12mo.
NÝTT KVENNABLAÐ. 13. árg. Ritstj. og ábm.:
Guffrún Stefánsdóttir. Reykjavík 1952. 8 tbb
4to.
Oddsson, Jóh. Ögm., sjá Stórstúka Islands: Þing-
tíðindi.
Odýru skáldsögurnar, sjá Corliss, Allene: Mig
langar til þín; Morgan, Charles: Hverflynd er
veröldin; Rodger, Sarab Elizabeth: Láttu hjart-
að ráða; Wees, Frances: Sagan af Maggie
Lane.
ÓFEIGSSON, JÓN (1881—1938). Þýzka. II.
Kennslubækur útvarpsins. [2. útg.] Reykjavík,
Isafoldarprentsmiðja h.f., 1952. 195 bls. 8vo.
— sjá Blöndal, Sigfús: íslenzk-dönsk orðabók.
ÓFEIGSSON, RAGNAR (1896—). Hátíff ljóssins.
Jólaprédikun. Reykjavík [1952]. (15) bls.
12mo.
ÓFEIGUR. 8. árg. [á að vera 9. árg.]. Ritstj. og
ábm.: Jónas Jónsson frá Hriflu. Reykjavík 1952.
12 tbl. (24, 16, 64, 24 bls.) 8vo.
Óla, Arni, sjá Lesbók Morgunblaðsins; Morgun-
blaffiff.
Olafsdóttir, Nanna, sjá Melkorka.
Ólafsdóttir, Ragnhildur, sjá Sólskin 1952.
Ólajsson, Ingibjörg, sjá Ardís.
ÓLAFSSON, ÁRNI, frá Blönduósi (1891—). Gló-
faxi. Skáldsaga. Reykjavík, Sögusafn beimil-
anna, 1952. 140, (1) bls. 8vo.
Olafsson, Björgúlfur, sjá Lönd og lýffir XIX.
Ólajsson, Eggert, sjá Böffvarsson, Árni: Viðauki.
Ólafsson, Einar, sjá Freyr.
Olafsson, Geir, sjá Sjómannadagsblaffið.
Olafsson, Gísli, sjá Fast, Howard: Klarkton; Úrval.
Olafsson, Halldór, sjá Símablaðið.
Olafsson, Halldór, frá Gjögri, sjá Baldur.
Ólafsson, Jón, sjá Austurland.
Olafsson, Júlíus Kr., sjá Sjómannadagsblaffiff; Vík-
ingur.
Olafsson, Magnús Torfi, sjá MIR; Þjóðviljinn.
ÓLAFSSON, ÓLAFUR (1895—). Lítið á akrana.
Erindi * * * kristniboða á norræna kristilega
stúdentamótinu í Reykjavík 1950. [Reykjavík
1952]. 16 bls. 8vo.
— sjá Múrray, Andrew: Kristur kallar.
Olafsson, Olafur Haukur, sjá Vaka.
Ólafsson, Sigurjón A., sjá Sjómannadagsblaffið.
Ólafsson, Sœmundur, sjá Barðastrandarsýsla: Ár-
bók 1951.
Olafsson, Þórir, sjá Skákritiff.
Ólafsson, Þorsteinn, sjá Foreldrablaðiff.
Olander, Gunnar, sjá Hagnell, Axel og Gunnar
Olander: Mannkynssaga.
ÓLASON, PÁLL EGGERT (1883—1949). íslenzk-
ar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940.
Tínt hefir saman * * * V. bindi. (Viffbætir. Leið-
réttingar við I.—V. bindi. Safnaff hefir og tekið
saman Jón Guffnason). Reykjavík, IJiff íslenzka
bókmenntafélag, 1952. 564 bls. 8vo.
Olgeirsson, Einar, sjá Réttur.
OLÍUKYNDING. Ljósprentað í Lithoprent.
Reykjavík, H.f. Shell á íslandi, [1952]. 7 bls.
8vo.
ÓLYMPÍUELDURINN. Blaff um íþróttamál, þjóð-
vernd og önnur menningarmál. 1. árg. Ritstj. og
ábm.: Gunnar M. Magnúss. Reykjavík 1952—-
1953. 3 tbl. Fol.
ORÐASAFN II. Rafmagnsfræði. Danskt-íslenzkt
bráffabirgða orffasafn, tekið saman af orðanefnd
Rafmagnsverkfræðingadeildar V. F. I. Helztu
orð úr rafmagnsfræffi ásamt nokkrum orffum úr
skyldum greinum, svo sem efflisfræði, efnafræffi,
stærðfræði og vélfræffi. Prentað sem handrit.
Reykjavík 1952. 80, (1) bls. 8vo.
ORR, CHARLES A. Þrælabúðir Stalins. Ákæra.
Samið hefur * * * forstöðumaður rannsóknar-
deildar í fjárhags- og félagsmálaráffi ICFTU.
Þýtt eftir danskri útgáfu, Stalins slavelejre
1952. Með hliðsjón af Stalins slave Camps,
Brussel 1951. íslenzka útgáfan er gefin út að
tilhlutan „International Confederation of Free
Trade Unions“. Reykjavík, Fræffslunefnd
frjálsra verkalýðsfélaga á Islandi, 1952. 112
bls., 2 mbl. 8vo.