Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Page 42
42
ISLENZK RIT 1952
Ármannsson, Guðmundur Löve. Ábm.: Guð-
mundur Löve. Reykjavík 1952. 42 bls. 8vo.
REYKJANES. 8. árg. Útg.: Sjálfstæðisfélögin í
Keflavík. Ritstj.: Helgi S. Jónsson, Ingvar Guð-
mundsson. Keflavík 1952. [Pr. í Hafnarfirði].
REYKJAVÍK. Fjárhagsáætlun fyrir ... árið 1952.
IReykjavík 1952]. 32 bls. 8vo.
[—] Reikningur Reykjavíkurkaupstaðar árið 1951.
Reykjavík 1952. 232 bls. 4to.
— Skattskrá ... 1952. Bæjarskrá. Reykjavík, Isa-
foldarprentsmiðja h.f., [1952]. (6), 632 bls. 8vo.
REYKVÍKINGUR. 1. árg. Ritstj. og ábm.: Gísli J.
Ástþórsson. Reykjavík 1952. 9 tbl. (16 bls.
hvert). 4to.
Richardsson, Jón S., sjá Verkstjórinn.
RÍKISREIKNINGURINN fyrir árið 1950. Reykja-
vík 1952 [á titilblaði: 1951]. XVIII, 215 bls. 4to.
-— fyrir árið 1951. Reykjavík 1952. XIX, 201 bls.
4to.
RímnajélagiS, Rit..., sjá Bjarnason, Páll: Ambál-
es rímur (V).
RÓBERTSSON, SIGURÐUR (1909—). Maðurinn
og húsið. Leikrit í fimm þáttum. Akureyri,
Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar, 1952. 136 bls.
8vo.
-— sjá Verkamaðurinn.
RODGER, SARAH ELIZABETH. Láttu hjartað
ráða. — (Alan Elston: Eva eða Aníta?) Ódvru
skáldsögurnar. Akureyri [1952]. 182 bls. 12mo.
Rósinkranz, Guðlaugur, sjá Norræn jól.
Rosselini, Roberto, sjá Strombolí.
ROTARYKLÚBBUR AKUREYRAR. Mánaðar-
skýrsla. Janúar—desember 1952. Akureyri 1952.
Runóljsson, Magnús, sjá Jólaklukkur 1952; Páska-
sól 1952.
RUNÓLFSSON, ÞÓRÐUR (1899—). Vatnsvéla-
fræði. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja h.f.,
1952.191 bls. 8vo.
•— sjá Rönning, Axel: Bókin um bílinn.
RÆKTUNARFÉLAG NORÐURLANDS. Ársrit
... 1950—1951. 47.—48. árg. Akureyri 1952.
143, (1) bls. 8vo.
RÆKTUN BARRSKÓGA. Tillögur Skógræktarfé-
lags Islands til landbúnaðarráðherra. Reykjavík
1952. 36, (1) bls., 9 mbl. 8vo,
RÖDD FÓLKSINS. 1. árg. Útg.: Samtök frjáls-
lyndra manna. Ritstj. og ábm.: Benjamín Sig-
valdason, fræðimaður. Reykjavík 1952. 2 tbl.
FoL
RÖKKUR. Alþvðlegt mánaðarrit stofnað í Wimii-
peg 1922. 27.—28. árg. Útg.: Axel Thorsteinson.
Reykjavík 1951—1952. 4 h. (416 bls.) 8vo.
RÖNNING, AXEL. Bókin um bílinn. Þórður Run-
ólfsson þýddi og endursamdi. Með 326 mynd-
um. Reykjavík, H.f. Leiftur, 1952. 238 bls. 4to.
SAFNAÐARBLAÐ DÓMKIRKJUNNAR. 2. árg.
Reykjavík 1952. 4 tbl. (4 bls. hvert). 4to.
SAGA. Tímarit Sögufélags. Sögurit XXIV. I, 3.
Útg.: Sögufélag. Reykjavík 1952. Bls. 289—
400. 8vo.
SAMBAND BINDINDISFÉLAGA í SKÓLUM,
S. B. S. Lög og þingsköp ... Reykjavík [19521.
16 bls. 12mo.
[SAMBAND ÍSLENZKRA BERKLASJÚKL-
INGA]. Minnisbók 1953. (Vöruhappdrætti S. í.
B. S.) Reykjavík [1952]. 96 bls. 12mo.
SAMBAND ÍSLENZKRA RAFVEITNA. Árs-
skýrsla ... Gefin út af stjórn sambandsins. 9. ár
1951. Reykjavík 1952. 142, (2) bls., 1 tfl. 8vo.
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA. Ars-
skýrsla 1951. Aðalfundur í Tjarnarbíó, Reykja-
vík, 30. júní — 4. júlí 1952. Prentað sem hand-
rit. [Reykjavík 1952]. 44, (2) bls. 8vo.
SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
50 ÁRA. 1902—1952. Reykjavík 1952. 111, (1)
bls. 4to.
SAMBAND ÍSLENZKRA SVEITARFÉLAGA. Á-
lyktanir og tillögur bæjarstjórafundarins og
fulltrúaráðsfundar Sambands ísl. sveitarfélaga
árið 1952. Reykjavík [1952]. 8 bls. 4to.
SAMBAND SMÁSÖLUVERZLANA. Lög ...
Reykjavík 1952. 8 bls. 8vo.
SAMEININGARFLOKKUR ALÞÝÐU — SÓSÍ-
ALISTAFLOKKURINN. Þingtíðindi áttunda
þings ... 1951. Reykjavík 1952. 40 bls. 8vo.
— sjá Sósíalistaflokkurinn.
SAMEININGIN. A quarterly, in support of Church
and Christianity amongst Icelanders. 67. árg.
Útg.: The Evangelical Lutheran Synod of North
America. Ritstj.: Séra Valdimar J. Eylands.
Winnipeg 1952.12 h. (96 bls.) 8vo.
SAMNINGUR milli Skipasmiðafélags Hafnar-
fjarðar og skipasmíðastöðvanna í Hafnarfirði.
[Hafnarfirði 1952]. (2) bls. 4to.
SAMTIÐIN. Áskriftartímarit um íslenzk og erlend
menningarmál. 19. árg. Ritstj.: Sigurður Skúla-
son. Reykjavík 1952.10 h.. nr. 179—188. (32 bls.
hvert). 4to.