Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Page 48
48
ISLENZK RIT 1952
eftir gjörðabók sýslunefndar. Akureyri 1952.
63 bls. 8vo.
SÝSLUFUNDARGJÖRÐ EYJAFJARÐAR-
SÝSLU. Aðalfundur 26. marz til 3. apríl 1952.
Prentuð eftir gjörðabók sýslunefndarinnar. Ak-
ureyri 1952. 64 bls., 1 tfl. 8vo.
[SÝSLUFUNDARGERÐ]. Skýrsla um aðalfund
sýslunefndar Gullbringusýslu 1952. Ilafnar-
firði 1952. 17, (1) bls. 8vo.
[SÝSLUFUNDARGERÐ]. Skýrsla um aðalfund
sýslunefndar Kjósarsýslu 1952. Hafnarfirði
1952. 12, (2) bls. 8vo.
SÝSLUFUNDARGERÐ NORÐUR-MÚLASÝSLU
árið 1952. Akureyri 1952. 37 bls. 8vo.
[SÝSLUFUNDARGERÐ]. Aðalfundargerð sýslu-
nefndar Norður-Þingeyjarsýslu 7. ágúst 1952.
Prentað eftir endurriti oddvita. Akureyri 1952.
15 bls. 8vo.
SÝSLUFUNDARGJÖRÐ SKAGAFJARÐAR-
SÝSLU. Aðalfundur 26. marz—5. apríl 1952.
Prentuð eftir gjörðabók sýslunefndarinnar. Ak-
ureyri 1952. 8Q bls. 8vo.
SÝSLUFUNDARGERÐ SNÆFELLSNESS- OG
HNAPPADALSSÝSLU 1952. Reykjavík 1952.
31 bls. 8vo.
[SÝSLUFUNDARGERÐ]. Aðalfundargerð sýslu-
nefndar Suður-Þingeyjarsýslu. Aðalfundur 23.
-—24. júlí 1952. Prentað eftir endurriti oddvita.
Akureyri 1952. 30 bls. 8vo.
SÝ SLUFUN DARGERÐ VESTUR-BARÐA-
STRANDARSÝSLU 1952. Reikningar 1951.
Reykjavík 1952. (2), 27 bls. 4to.
[SÝSLUFUNDARGERÐ]. Aðalfundargerð sýslu-
nefndar Vestur-Húnavatnssýslu 1952. Prentuð
eftir gjörðabók sýslunefndar. Akureyri 1952.
51 bls. 8vo.
Sœmundsson, Bjarni, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Um manninn.
SÆMUNDSSON, JÓHANN (1905—). Orsakir ör-
orku á íslandi. Sérprent úr Árbók Trygginga-
stofnunar ríkisins 1943—1946. (Ritgerðin sam-
in 1946). [Reykjavík 1952]. (1), 106,—131. bls.
8vo.
Sögn og saga, sjá Eggerz, Friðrik: Úr fylgsnum
fyrri aldar II (5).
SÖGUFÉLAGIÐ. Skýrsla ... 1951. Reykjavík
[1952]. 32 bls. 8vo.
Sögurit, sjá Alþingisbækur Islands (IX); Bjarna-
son, Einar: Lögréttumannatal (XXVI); Blanda
(XVII); Landsyfirréttardómar og hæstaréttar-
dómar í íslenzkum málum 1802—1873 (XIV);
Saga (XXIV).
SÖGUR UM SÆMUND FRÓÐA. Úr þjóðsögum
Jóns Árnasonar. Reykjavík, H.f. Leiftur,
[1952]. (16) bls. 8vo.
SÖLUSAMBAND ÍSLENZKRA FISKFRAM-
LEIÐENDA. Lög fyrir ... Reykjavík 1952. 8
bls. 8vo.
— Skýrsla ... fyrir árið 1951. Reykjavík 1952. 62
bls. 8vo.
SÖNGVAR sungnir á samkomum Kristins Guðna-
sonar. (Prentað sem handrit). Reykjavík
[1952]. 20 bls. 12mo.
TERRAIL, PONSON DU. Rocambole. Skáldsaga.
Inngangur (Tveir bræður). Hinn dularfulli arf-
ur. Reykjavík 1952. 160 bls. 8vo.
TIIORARENSEN, J. Málmfræði handa iðnskólum.
Kolbeinn K. G. Jónsson íslenzkaði. Reykjavík,
Iðnskólaútgáfan, 1952. 85, (5) bls. 8vo.
Thorarensen, Jakob, sjá Beck, Richard: Þjóðskákl,
sem heldur vel í horfi.
Thorlacius, Birgir, sjá Lögbirtingahlað.
Thorlacius, Henrik, sjá Jónasson, Ársæll og Henrik
Thorlacius: Verkleg sjóvinna 1.
Thorlacius, Sigríður, sjá Blyton, Enid: Ævintýra-
dalurinn.
Thoroddsen, Birgir, sjá Víkingur.
THORODDSEN, EMIL (1898—1944). 11 sönglög.
Reykjavík, Áslaug Thoroddsen, 1952. [Pr. í
Kaupmannahöfn]. 24 bls. 4to.
— Piltur og stúlka. Alþýðusjónleikur með söngv-
um í fjórum þáttum og forleik eftir samnefndri
skáldsögu Jóns Thoroddsen. Leikritasafn Menn-
ingarsjóðs 5. Leikritið er valið af Þjóðleikhús-
stjóra og bókmenntaráðunaut Þjóðleikhússins
og gefið út með stuðningi þess. Reykjavík,
Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1952. [Pr. í Hafn-
arfirði]. 109 bls. 8vo.
Thoroddsen, Jón, sjá Thoroddsen, Emil: Piltur og
stúlka.
Thoroddsen, Sverrir, sjá Kirk, Ilans: Þrællinn.
Thorsteinson, Axel, sjá Rökkur; Sheldon, Georgie:
Hefnd jarlsfrúarinnar.
TÍMARIT IÐNAÐARMANNA. 25. árg. Útg.:
Landssamband iðnaðarmanna. Ritstj.: Eggert
Jónsson. Reykjavík 1952. 3 h. (52 bls.) 4to.
TÍMARIT LÖGFRÆÐINGA. [2. árg.] Útg.: Lög-
mannafélag íslands. Ritstj.: Einar Arnórsson