Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Qupperneq 56
56
ÍSLENZK RIT 1952
Guðmundsson, Á.: Æfi Jesú.
Haynes, C. B.: Sigur eða vonleysi.
Jóhannesarguðspjall á íslenzku og ensku.
Jóhannesson, Á.: Hvert er takmark vort?
Jónsson, M.: Alþingi og kirkjumálin 1845—1943.
Kristilegt félag ungra kvenna. Lög.
Kristjánsson, B.: Sigurður Bjarnason.
Leiðsögubók ferðamannsins.
Morgunvakan 1953.
Murray, A.: Kristur kallar.
Ofeigsson, R.: Hátíð Ijóssins.
Ólafsson, Ó.: Lítið á akrana.
Pétursson, H.: Hallgrímskver.
Sannleikur er þér ber að þekkja.
Sligurgeirsson], P.: Nokkur orð um Æskulýðsfé-
lag Akureyrarkirkju.
Snorri Sturluson: Edda.
Snævarr, V. V.: Tjarnarkirkja í Svarfaðardal sex-
tug.
Sveinbjörnsson, S.: Tilvera djöfulsins.
Sveinsson, H.: Ljósið kemur að ofan.
Söngvar sungnir á samkomum Kristins Guðnason-
ar.
Völuspá.
Sjá ennfr.: Afturelding, Árdís, Barnablaðið,
Bjarmi, Brautin, Fagnaðarboði, Gangleri,
Geisli, Heimilisblaðið, Herópið, Jólaklukkur,
Jólakveðja, Kirkjublaðið, Kirkjuritið, Kristileg
menning, Kristilegt skólablað, Kristilegt stúd-
entablað, Kristilegt vikublað, Ljósberinn,
Merki krossins, Morgunn, Mustarðskorn, Náms-
bækur fyrir barnaskóla: Biblíusögur, Norður-
ljósið, Páskasól, Safnaðarblað Dómkirkjunnar,
Sameiningin, Stjarnan, Víðförli, Æskulýðs-
blaðið.
300 FÉLAGSMÁL.
310 Hagskýrslur.
Hagskýrslnr íslands.
Sjá ennfr.: Hagtíðindi.
320 Stjórnmál.
Alþingistíðindi.
Alþýðuflokkurinn. Þingtíðindi 1950.
Evrópuráðið. Stutt handbók.
Félag ungra jafnaðarmanna 25 ára.
Forsetakosningin 1952.
Handbók utanríkisráðuneytisins.
Kosningahandbók við forsetakosningar 1952.
Orr, C. A.: Þrælabúðir Stalins.
Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkur-
inn. Þingtíðindi 1951.
Sjálfstæðisflokkurinn. 10. landsfundur.
Sósíalistaflokkurinn. Stefna og starfshættir.
Sveinsson, G.: Ræða við forsetakjör.
Æskulýðsfylkingin. Skýrsla 1951—1952.
Sjá ennfr.: Alþingismenn 1952.
Sjá einnig 050, 070.
330 ÞjóSmegunarfrœði.
Almenni kirkjusjóður. Skýrsla 1951.
Bílstjórafélag Akureyrar. Lög.
Björnsson, Ó.: Þjóðarbúskapur Islendinga.
Búnaðarbanki Islands. Ársreikningur 1951.
Félag pípulagningameistara Reykjavíkur. Lög.
Fjárhagsráð. Fjárfestingaráætlanir 1952 og 1953.
— Leyfaveitingaskýrsla 1952.
Greinargerð félagsmálaráðuneytisins um kristfjár-
jarðir.
Iðnaðarbanki íslands h.f. Samþykktir og reglugerð.
— Uppkast að samþykktum og reglugerð.
Jónsson, H.: Þróun samvinnuhugsjónarinnar.
Jónsson, J.: Slagbrandur í flóttans dyrum.
Kaupfélög. Ársskýrslur, lög, reikningar, samþykkt-
ir.
Kjaran, B.: Island í alþjóðlegri efnabagssamvinnu.
Kveðjur fluttar S. í. S. 4. júlí 1952.
Landsbanki Íslands. Efnahagur 1952.
— 1930, 1931, 1950, 1951.
Leiðbeiningar fyrir skattanefndir 1952.
Löggildingarskilyrði rafmagnsvirkja.
Reglur um innflutningsréttindi bátaútvegsmanna.
Ríkisreikningurinn 1950; 1951.
Samband ísl. samvinnufélaga. Ársskvrsla 1951.
Samband íslenzkra samvinnufélaga 50 ára.
Samningar stéttarfélaga.
Skýrsla félagsmálaráðuneytisins um 34. Alþjóða-
vinnumálafélagið í Genf 1951.
Sparisjóðir. Reikningar.
Útvegsbanki Islands h.f. Reikningur 1951.
Vélstjórafélag Vestmannaeyja. Lög.
Verkalýður Vesturheims.
Vinnuveitendasamband Islands. Ilandbók 1952.
Sjá ennfr.: Bankablaðið, Dagsbrún, Félagsrit
KRON, Félagstíðindi KEA, Félagstíðindi KH,