Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Síða 61
ÍSLENZK RIT 1952
61
812 Leikrit.
Guðmundsdóttir, S.: Rondo.
Jochumsson, M.: Skugga-Sveinn eða Utilegumenn-
irnir.
Róbertsson, S.: Maðurinn og húsið.
Studiosus perpetuus: A Garði.
Thoroddsen, E.: Piltur og stúlka.
813 Skáldsögur.
[Arnadóttir], G. frá Lundi: Tengdadóttirin I.
Arnfinnsson, J.: Úr hulduheimum.
[Asmundsson], J. O.: Mitt andlit og þitt.
Bender, K.: Undir Skuggabjörgum.
Björnsson, J.: Eldraunin.
Bragi bersögli: Ögróin spor.
Eyjólfsson, G.: Jón á Strympu og fleiri sögur.
Friðfinnsson, G. L.: Máttur lífs og moldar.
[Guðjónsson], Ó. A.: Iilauparinn frá Malareyri.
Guðmundsson, K.: Þokan rauða II.
Jónsdóttir, R.: Dóra sér og sigrar.
Jónsson, S.: Yngvildur Fögurkinn II.
Jónsson, S.: Dísa frænka og Feðgarnir á Völlum.
[Júlíusson, S.] Sveinn Auðunn Sveinsson: Vitið
þér enn —?
Kristjánsson, E.: Septemherdagar.
Laxness, H. K.: Gerpla.
— Heiman eg fór.
— Sjálfstætt fólk.
Ólafsson, A.: Glófaxi.
Sigurðardóttir, A.: Draumurinn.
[Stefánsson, J.] Þorgils gjallandi: Upp við fossa.
Tómasson, K.: Sem þjófur á nóttu.
Basil fursti 34—37.
Blyton, E.: Ævintýradalurinn.
Burroughs, E. R.: Villti Tarzan.
Burt, K. N.: Brennimarkið.
Camus, A.: Plágan.
Carr, J. D.: Líkkisturnar þrjár.
[Clemens, S. L.] Mark Twain: Heiðurspiltur í há-
sæti.
Corliss, A.: Mig langar til þín.
Cross, J. K.: Kalli og njósnararnir.
Falkberget, J.: Elín Sigurðardóttir.
Farnol, J.: Heiður og hefnd.
Fast, IL: Klarkton.
Fossum, G.: Stella og Klara.
Greig, M.: Eiginkona læknisins.
Guareschi, G.: Heirnur í hnotskurn.
Johns, W. E.: Benni sækir sína ntenn.
-— Stúlkan frá London.
Kirk, H.: Þrællinn.
Korch, J.: Bergljót í Birkihlíð.
Morgan, C.: Hverflynd er veröldin.
Paschal, N.: Anna Lilja veit, hvað hún vill.
Ravn, M.: Æska og ástir.
Rodger, S. E.: Láttu hjartað ráða.
Selinko, A.: Désirée.
Sheldon, G.: Hefnd jarlsfrúarinnar.
Slaughter, F. G.: Björt mey og hrein.
-— Fluglæknirinn.
Stender, A.: Iletjur heimavistaskólans.
Strombolí.
Sunnudagssögur 1—3.
Terrail, P. du: Rocambole.
Waltari, M.: Egyptinn.
Wees, F.: Sagan af Maggie Lane.
Wejlbach, A. M.: Sigur lífsins.
Wells, H.: Rósa Bennett yfirhjúkrunarkona.
Williams, E.: Ævintýralegur flótti.
Sjá einnig: 370 (Barnabækur).
814 Ritgerðir.
Benediktsson, E.: Laust mál I—II.
Jónsson, J.: Komandi ár I.
816 Bréf.
Sendibréf frá íslenzkum konum 1784'—1900.
817 Kímni.
[Linnet, K.] Ingimundur: Smámunir.
Sjá ennfr.: Islenzk fyndni, Spegillinn.
818 Ymsar bókmenntir.
[Eggertsson, J. M.] Skuggi: Spánarvín.
Hjálmarsdóttir, E.: „Margt er smátt í vettling
manns.“
Sigurgeirsdóttir, A.: Séð að heiinan.
839.6 Fornrit.
Sjá: Snorri Sturluson: Edda, Völuspá.
900 SAGNFRÆÐI.
910 Landafrœði. Ferðasögur.
[Jónsdóttir, S.] A. frá Moldnúpi: Förukona í París.