Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Síða 62
62
ÍSLENZK RIT 1952
Lönd og lýðir XIX. Indíalönd.
Snorrason, A.: I landi lífsgleðinnar.
Sóknalýsingar Vestfjarða I—II.
Sjá ennfr.: Ferðafélag Islands: Árbók, Ferðir,
Fornleifafélag, Hið íslenzka: Árbók, Námsbæk-
ur fyrir barnaskóla: Landabréf.
Blixen, K.: Jörð í Afríku.
920 Ævisögur. Endurminningar.
Ágústsson, S. J.: Ágúst H. Bjarnason.
Alþingismenn 1952.
Beck, R.: Tómas Guðmundsson skáld fimmtugur.
Bjarnason, E.: Lögréttumannatal 1.
Blöndal, B. J.: Að kvöldi dags.
Brynjúlfsson, G.: Dagbók í Höfn.
Eggerz, F.: Ur fylgsnum fyrri aldar II.
Eggerz, G.: Minningabók.
Fólkið í landinu II.
Ilagalín, G. G.: Á torgi lífsins.
— Sjö voru sólir á lofti.
Kolbeins, Þ.: Ættir Kristjáns A. Kristjánssonar og
Sigrfðar H. Jóhannesdóttur.
Kristjánsson, L.: Or bæ í borg.
Langt inn í liðna tíð.
Læknaskrá 1952.
Nordal, S.: Frú Sigríður Magnúsdóttir.
Ólason, P. E.: Islenzkar æviskrár V.
Skagfirðingaþættir.
Stefánsson, E.: Lífið og ég II.
Tobiasson, B.: Alþingismannatal 1845—1945.
Vilhjálmsson, V. S.: Sjógarpurinn og bóndinn Sig-
urður í Görðunum.
Þorsteinsson, S. J.: Einar Benediktsson.
Gonzales, V. og J. Gorkin: E1 Campesino.
930—990 Saga.
Alþingisbækur íslands.
Austurland IV.
Benediktsson, G.: Saga þín er saga vor.
Brim og boðar II.
Hagnell, A. og G. Olander: Mannkynssaga.
Hermannsson, J.: Breiðfirzkir sjómenn.
íslenzkt fornbréfasafn.
Jarða- og búendatal í Skagaf jarðarsýslu II.
Jónsson, G.: Um Kristfé, Kristfjárjarðir, sælubú og
sælugjafir.
Jónsson, G.: Bólstaðir og búendur í Stokkseyrar-
hreppi.
Pálsson, J.: Austantórur III.
Skrá um nöfn á nýbýlum og breytingar á bæjanöfn-
um.
Sjá ennfr.: Barðastrandarsýsla: Árbók, Blanda,
Námsbækur fyrir barnaskóla: Islands saga,
Saga, Virkið í norðri.
íslenzk rit 1944-1951
Viðauki og leiðréttingar
AKUREYRAR KAUPSTAÐUR. Skrá yfir skatta
og útsvör í... 1947. [Fjölr.] Akureyri, Páll Ein-
arsson og Baldur Guðlaugsson, [1947]. (89) bls.
4to.
— Skrá yfir skatta og útsvör í ... 1951. Akureyri,
Páll Einarsson og Baldur Guðlaugsson, 1951. 72
bls. 4to.
ALÞINGISBÆKUR ÍSLANDS. Acta comitiorum
generalium Islandiæ. VIII. 3. (1687—1689).
Sögurit IX. Reykjavík, Sögufélag. 1951. Bls.
161—256. 8vo.
ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS. 19. þing ...
Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands íslands.
Reykjavík 1946. 175 bls. 8vo.
[ANDRÉSDÓTTIR], ÓLÍNA og HERDÍS
IANDRÉSDÓTTIR]. Lundurinn græni. Hall-