Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Side 64
64
ÍSLENZK RIT 1944 — 195 1
fen. Kvæði: Text: Davíð Stefánsson frá Fagra-
skógi. Ljósprentað í Lithoprent. Reykjavík
1946. 3, (1) bls. 4to.
— Söngvasafn Kaldalóns. 1. hefti. Ljósprentað í
Lithoprent. Reykjavík 1946. (2), 15, 7, 23 bls.
4to.
LANDSYFIRRÉTTARDÓMAR OG HÆSTA-
RÉTTARDÓMAR í íslenzkum málum 1802—
1873. VII. 1. Sögurit XIV. Reykjavík, Sögufélag-
ið, 1951. 96 bls. 8vo.
LAUFÁSINN. Gleðisögur. Reykjavík [1951]. 5. h.
(32 bls.) 8vo.
LAXDAL, JÓN. Sönglög. Reykjavík 1948. ÍPr. í
London]. (4), 79 bls. 4to.
LEIKHÚSMÁL. 6. árg. 1947,1. 1946—1947.
LITMYNDIR AF ÍSLENZKUM JURTUM.
Reykjavík 1951. III., les: II.
MANNTAL Á ÍSLANDI 1940. 1. liefti. Borgar-
fjarðarsýsla. [Fjölr.] Reykjavík 1946. (1), 75
bls. 4to.
— 2. hefti. Mýrasýsla. [Fjölr.] Reykjavík 1947.
(1), 76,—120. bls. 4to.
MÚRARAFÉLAG REYKJAVÍKUR. Meðlimaskrá
1946. [Fjölr. Reykjavík 1946]. (6) bls. 8vo.
NÍELSSON, SVEINN. Prestatal og prófasta á ís-
landi. 2. útgáfa með viðaukum og breytingum
eftir dr. Hannes Þorsteinsson. Björn Magnússon
sá um útgáfuna og jók við. II. Reykjavík, Hið
islenzka bókmenntafélag, 1950. Bls. 145—288.
4to.
SAGA. Tímarit Sögufélags. Sögurit XXIV. I, 2.
Útg.: Sögufélag. Reykjavík 1951. Bls. 177—288.
8vo.
STEFFENSEN, JÓN. Enn um eyðingu Þjórsárdals.
[Sérpr. úr Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
1949—50. Reykjavík 1951]. Bls. 63—72. 8vo.
SVEINSSON, JÓN (Nonni). Ritsafn. Freysteinn
Gunnarsson sá um útgáfuna. III. bindi. Sólskins-
dagar. Freysteinn Gunnarsson þýddi. Fritz Ber-
gen og Halldór Pétursson teiknuðu myndirnar.
Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja b. f., 1949.
220, (1) bls. 8vo.
— Ritsafn. Freysteinn Gunnarsson sá um útgáfuna.
IV. bindi. Nonni. Freysteinn Gunnarsson þýddi.
Fritz Bergen teiknaði myndirnar. Reykjavík,
ísafoldarprentsmiðja h.f., 1950. 367 bls. 8vo.
SÝSLUFUNDARGERÐ DALASÝSLU 1946.
[Fjölr. Sl. Ál.] (1), 18bls. 8vo.
SÝSLUFUNDARGERÐIR Suðurmúlasýslu. Árin
1947, 48, 49. [Fjölritað. Sl. Ál.] 5, 6, 4 bls. 4to.
[■—•] Fundargerðir sýslunefndar Suður-Múlasýslu
árin 1950 og 1951. [Fjölritað. Sl. Ál.] 12, 6 bls.
4to.
SÝSLUFUNDARGERÐ RANGÁRVALLASÝSLU
1946. [Fjölr. Sl. Ál.] (1), 17 bls. 4to.
SÖGUSAFN AUSTRA. I. Eugenia. Skáldsaga eftir
E. Verner. Tvöfalt hjónaband. Skáldsaga eftir
Otto Freytag. Reykjavík, Bókaútgáfa Guðjóns
Ó. Guðjónssonar, 1950. 377 bls. 8vo.
SÖNGVASAFN L.B.K. 55 alþýðleg kórlög fyrir
blandaðar raddir gefið út að tilhlutun Lands-
sambands blandaðra kóra. I. hefti. Björgvin
Guðmundsson tónskáld hefur valið lögin og bú-
ið til prentunar. Akureyri, Bókaútgáfan Norðri,
1948. IV, 75 bls. 8vo.
THORODDSEN, EMIL. 10 sönglög úr sjónleiknum
Piltur og stúlka. Reykjavík, Áslaug Thorodd-
sen, 1951. [Pr. í Kaupmannahöfn]. 24 bls. 4to.
[VESTDAL, JÓN E.] Vörubandbók. Með tilvitn-
unum í lög um tollskrá o. fl. Fjórða bindi. Toll-
skrá o. fl. -— Tollskráin 1951. Með ákvæðum og
skrám um önnur aðflutningsgjöld, útflutnings-
gjöld, gjald af innlendum tollvörutegundum,
gjöld af bifreiðum og vöruskrá (registur) með
tilvitnunum í tollskrá og vörubandbók. Her-
mann Jónsson hefur séð um útgáfuna. Reykja-
vík, Fjármálaráðuneytið, 1951. 296 bls. 4to.
VERKSTJÓRASAMBAND ÍSLANDS. Lög ...
[Fjölr. Reykjavík 1946]. 11 bls. 8vo.
VORÖLD. 1. árg. Útg.: Stefán Eymundsson (1.
tbl.), Ármann Björnsson (1. tbl.), C. H. Isfjörð.
Ritstj.: Ármann Björnsson (1.—7. tbl.) Fjöl-'
rituð. Vancouver, B. C. 1949—1950. 12 tbl. Fol.
ÞIÐREKS SAGA AF BERN. Guðni Jónsson bjó til
prentunar. Fyrri hluti. Síðari hluti. Reykjavík,
íslendingasagnaútgáfan, 1951. XXI, 619, (4)
bls. 8vo.
ÞORSTEINSSON, STEINGRÍMUR .]. Um bók-
menntasamanburð. [Samtíð og saga, IV.
Reykjavík 1948]. Bls. 242—271. 8vo.