Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Qupperneq 65
ÍSLENZK RIT 1953
ÁBURÐARSALA RÍKISINS 1953. Bændur, gerið
áburðartilraunir. Reykjavík [1953]. 8 bls. 8vo.
— Hvað á að bera á? [Reykjavík] 1953. (4) bls.
8vo.
AFTURELDING. 20. árg. Útg.: Fíladelfía. Ritstj.:
Eric Ericson og Ásm. Eiríksson. Reykjavík
1953. 8 tbl. -f- jólabl. (84 bls.) 4to.
ÁGRIP af íslenzkum lögum og reglum um meðferð
dýra. Reykjavík, Dýraverndunarfélag Islands,
[1953]. (4) bls. 8vo.
Agústsdóttir, Þórdís, sjá Skólablaðið.
Agústsson, Hörður, sjá Vaki.
ÁGÚSTSSON, SÍMON JÓH. (1904—). List og
fegurð. Reykjavík, Hiaðbúð, 1953. 152 bls. 8vo.
— sjá Lorenz, Konrad Z.: Talað við dýrin.
AKRANES. 12. árg. Útg., ritstj. og ábm.: Ólafur B.
Björnsson. Akranesi 1953. 12 tbl. (144 bls.) 4to.
AKUREYRARKAUPSTAÐUR. Reikningar ...
1952. Akureyri 1953. 46 bls. 8vo.
— Skrá yfir skatta og útsvör í . . . 1953. Akureyri,
Páll Einarsson og Jón Ólafsson, [1953]. 70 bls.
4to.
ALBERTSON, KRISTJÁN (1897—). Tungan í
tímans straumi. Fjórar greinar. Reykjavík,
Helgafell, [1953]. 59, (1) bls. 8vo.
Albertsson, Asgrímur, sjá Verkamaðurinn.
Alexandrine, sjá Eh'asson, Sigfús: Hennar hátign
drottning Alexandrine.
ALLT UM ÍÞRÓTTIR. Tímarit um innlendar og
erlendar íþróttir. 4. árg. Ritstj.: Hannes Sig-
urðsson, Ragnar Ingólfsson (1.—4. h.) og Har-
aldur Gíslason. Reykjavík 1953. 5 h. -f- aukabl.
8vo og fol.
ALMANAK Hins íslenzka þjóðvinafélags um árið
1954. 80. árg. Reykjavík 1953. 128 bls. 8vo.
— Ólafs S. Thorgeirssonar fyrir árið 1953, sem er
fyrsta ár eftir hlaupár og annað ár eftir sumar-
auka. Reiknað eftir afstöðu Winnipeg-bæjar í
Manitoba. Safn til Landnámssögu Islendinga í
Vesturheimi og fleira. 59. ár. Útg.: Thorgeirson
Company. Winnipeg 1953. 104, (1) bls. 8vo.
— um árið 1954 eftir Krists fæðingu ... Reiknað
hafa eftir hnattstöðu Reykjavíkur ... og ís-
lenzkum miðtíma og búið til prentunar Leifur
Ásgeirsson prófessor og Trausti Einarsson pró-
fessor. Reykjavík 1953. 24 bls. 8vo.
ALMENNAR TRYGGINGAR H.F., Reykjavík.
[Ársreikningur] 1952. [Reykjavík 1953]. 11 bls.
8vo.
ALMENNI KIRKJUSJÓÐUR, Hinn. Skýrsla um
... 1952. Reykjavík 1953. 10 bls. 8vo.
ALÞINGISBÆKUR ÍSLANDS. Acta comitiorum
generalium Islandiæ. VIII. 5. (1692—1694).
Sögurit IX. Reykjavík, Sögufélag, 1953. Bls.
353—448. 8vo.
ALÞINGISMENN 1953. Með tilgreindum bústöð-
um o. fl. [Reykjavík] 1953. (7) bls. Grbr.
ALÞINGISTÍÐINDI 1952. Sjötugasta og annað
löggjafarþing. A. Þingskjöl með málaskrá. C.
Umræður um fallin frumvörp og óútrædd. D.
Untræður um þingsályktunartillögur og fyrir-
spurnir. Reykjavík 1953. XXXIV, 1337 bls.; (2)
bls., 664 d.; (2) bls., 384 d., 385,—390. bls. 4to.
ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR. 12. árg.
Útg.: Alþýðuflokkurinn í Ilafnarfirði. Ritstj.
og ábm.: Eyjólfur Guðmundsson. Hafnarfirði
1953. 23 tbl. Fol.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ. 34. árg. Útg.: Alþýðuflokkur-
inn. Ritstj. og ábm.: Hannibal Valdimarsson.
Meðritstj.: Helgi Sæmundsson (27.—296. tbl.)