Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Síða 68
68
ÍSLENZK RIT 1953
Gunnar Sigurjónsson. Reykjavík 1953. 16 tbl.
(4 bls. hvert). Fol.
BJARNADÓTTIR, ANNA (1897—). Ensk lestrar-
bók. SamiS befur * * * Gefið út að tilhlutan
fræðslumálastjóra. Reykjavík, ísafoldarprent-
smiðja h. f., 1953.342 bls. 8vo.
Bjarnadóttir, Halldóra, sjá Hlín.
BJARNASON, ÁGÚST H. (1875—1952). Saga
mannsandans. IV. Róm í heiðnum og kristnum
sið. Reykjavík, Hlaðbúð, 1953. 346 bls., 1 mbl.,
1 uppdr. 8vo.
Bjarnason, Arngr. Fr., sjá Héraðsbann.
Bjarnason, Bjarni, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Lestrarbók.
Bjarnason, Björn, sjá Vinnan og verkalýðurinn.
Bjarnason, Egill, sjá Varðberg.
BJARNASON, EINAR (1907—). Lögréttumanna-
tal. 2. hefti. Sögurit XXVI. Reykjavík, Sögufé-
lag, 1953. Bls. 81—240. 8vo.
— sjá Jónsson, Einar: Ættir Austfirðinga.
Bjarnason, Elías, sjá Námsbækur fyrir barnaskóla:
Reikningsbók ..., Talnadæmi.
Bjarnason, Friðrik, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Skólasöngvar.
Bjarnason, Gunnar, sjá Eggertsson, Bogi og Gunn-
ar Bjarnason: Á fáki; Kosningablað Sjálfstæð-
ismanna í Þingeyjarsýslum; lUngmennafélög
íslands] U. M. F. í.: Starfsíþróttir II.
Bjarnason, Ingibjorg, sjá Árdís.
BJARNASON, JÓIJANNES (1876—). Fagurt er í
Fjörðum. Þættir Flateyinga og Fjörðunga. Ak-
ureyri, Árni Bjarnarson, 1953. 115 bls., 6 mbl.
8vo.
Bjarnason, Jón, sjá Þjóðviljinn.
Bjarnason, Matthías, sjá Vesturland.
BJARNASON, PÁLL (1882—). Fleygar. Winni-
peg, Páll Bjarnason, 1953. 270 bls. 8vo.
Bjarnason, Sigurður, frá Vigur, sjá ísafold og Vörð-
ur; Morgunblaðið; Stefnir; Vesturland.
Bjarnason, Þórleifur, sjá Námsbækur fyrir bama-
skóla: Lestrarbók.
Björgúlfsson, Sigurður, sjá Farnol, Jeffery: Sjó-
ræninginn og f jársjóður hans.
BJÖRGVINSSON, RICHARD (1925—). Sölumið-
stöð hraðfrystihúsanna tíu ára. Samið hefir * * *
Reykjavík, Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna,
1953. 138, (1) bls. 8vo.
Björgvinsson, Þórkell B., sjá Iðnneminn.
Björnsson, Andrés, sjá Geijerstam, Gustaf af:
Tengdapabbi.
Björnsson, Björn, sjá Reykjavíkurbær: Árbók 1950
—51.
Björnsson, Björn Br., sjá Flug.
Björnsson, Björn O., sjá Ceram, C. W.: Fornar graf-
ir og fræðimenn; Waltari, Mika: Egyptinn.
Björnsson, Emil, sjá Safnaðarmál.
Björnsson, Erlendur, sjá Sveitarstjórnarmál.
Björnsson, Halldóra B., sjá 19. júní.
Björnsson, Hallgr. Th., sjá Faxi.
BJÖRNSSON, JÓN (1907—). Valtýr á grænni
treyju. Sjónleikur í fjórum þáttum. Leikrita-
safn Menningarsjóðs 7. Leikritið er valið af
þjóðleikhússtjóra og bókmenntaráðunaut Þjóð-
leikhússins og gefið út með stuðningi þess.
Reykjavík, Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1953.
IPr. í Hafnarfirði]. 109 bls. 8vo.
— sjá Heima er bezt.
Björnsson, Oddur, sjá Einarsson, Ármann Kr.: Fal-
inn fjársjóður.
BJÖRNSSON, ÓLAFUR (1912—). Haftastefna
eða kjarabótastefna. Eftir * * * prófessor.
Reykjavík 1953. 71 bls. 8vo.
— sjá Tryggvason, Klemens, Gylfi Þ. Gíslason, Ól-
afur Björnsson: Alþingi og fjárhagsmálin 1845
—1944.
Björnsson, Olafur B., sjá Akranes.
Björnsson, Þórður, sjá [Framsóknarflokkurinn].
Björnsson, Þorvarður, sjá Sjómannadagsblaðið.
BLÁA RITIÐ. Skemmtisögur. 3. árg. Útg.: Bláa
ritið. Ritstj.: Vilborg Sigurðardóttir. Vest-
mannaeyjum 1953. 10 h. 8vo.
BLAÐ FRJÁLSLYNDRA STÚDENTA. Útg.: Fé-
lag frjálslyndra stúdenta. Ritn.: Einar Sverris-
son, stud. oecon., Jóhann Lárus Jónasson, stud.
med., Sveinn Skorri [Höskuldsson], stud. mag.,
Volter Antonsson, stud. jur. Reykjavík 1953. 12
bls. 4to.
BLAÐ ÞJÓÐVARNARFÉLAGS STÚDENTA. 1.
árg. Útg.: Þjóðvarnarfélag stúdenta. Ábm.:
Hallberg Hallmundsson. Reykjavík [1953]. 1
tbl. (4 bls.) 4to.
BLANDA. Fróðleikur gantall og nýr. Sögurit XVII.
IX., 4. Registur. Útg.: Sögufélag. Reykjavík
1953. Bls. (2), 369—415. 8vo.
BLANDAÐIR ÁVEXTIR. Reykjavík 1953. 4 h.
(36 bls. hvert). 8vo.