Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Page 69
ÍSLENZK RIT 1953
69
Bláu bækurnar, sjá Curwood, James Oliver: Rúnar
á ævintýraslóðum.
BLIK. Ársrit Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyj-
um. 14. ár. Ritstjórn: Jóhann G. Sigfússon, 3.
bekk. Ólafía Ásmundsdóttir, 2. bekk. Sigurður
Hallvarðsson, 1. bekk C. Viktoría Karlsdóttir,
1. bekk. Þórunn Gunnarsdóttir, 1. bekk A.
Ábm.: Þorsteinn Þ. Víglundsson. Vestmanna-
eyjum 1953. 64 bls. 8vo.
BLYTON, ENID. Ævintýrahafið. Myndir eftir
Stuart Tresilian. The Sea of Adventure heitir
bók þessi á frummálinu. Sigríður Thorlacius ís-
lenzkaði. Reykjavík, Draupnisútgáfan, [1953].
207 bls. 8vo.
BLÖNDAL, BJÖRN J. (1902—). Vinafundir. Rabb
um fugla og fleiri dýr. (Frú Barbara Árnason
teiknaði vignettur). Reykjavík, Hlaðbúð, 1953.
193, (1) bls. 8vo.
Blöndal, Gunnlaugur, sjá Stefánsson, Eggert: Lífið
og ég III.
Bogason, Agnar, sjá Mánudagsblaðið.
BÓKATÍÐINDI. Útg.: Bóksalafélag íslands. Á-
bm.: Ragnar Jónsson. Reykjavík 1953. 1. h. (40
bls.) 8vo.
BÓKSALAFÉLAG ÍSLANDS. Bókaskrá ... 1953.
Reykjavík [1953]. (2), 16 bls. 8vo.
BOOTS, GERALD. Frönsk-íslenzk orðabók. Dic-
tionnaire frangais-islandais. Með viðaukum eft-
ir Þórhall Þorgilsson. Reykjavík, Isafoldar-
prentsmiðja h. f., 1953. 807 bls. 8vo.
BRAUTIN. Málgagn Alþýðuflokksins. 10. árg.
Ritn.: Stjórn Alþýðuflokksfél. Vestmannaeyja.
Ábm.: Jón Stefánsson. Vestmannaeyjum 1953.
10 tbl. Fol.
BRÉFASKÓLI S. í. S. Enska handa byrjendum. 4.
bréf. [Reykjavík 1953]. 18, (2) bls. 8vo.
— Landbúnaðarvélar og verkfæri. Eftir Arna G.
Eylands. 6. bréf. Leiðréttingar og viðaukar: 2.
bréf, 4. bréf. Reykjavík [1953]. 14, (2); 8, 16
bls. 8vo.
BREIÐFJÖRÐ, SIGURÐUR (1798—1846). Ljóða-
safn. II. Sveinbjörn Sigurjónsson sá um útgáf-
una. Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f., 1953.
228 bls. 8vo.
[BRIDGEKEPPNIR. Töflur. Reykjavík 1953].
(16) bls. Grbr.
Briem, Helgi P., sjá Lönd og lýðir XI.
BRIEM, ÓLAFUR (1909—). Trúin á mátt eldsins.
Afmæliskveðja til Alexanders Jóhannessonar
15. júlí 1953. Sérprent. I Reykjavík 1953]. Bls.
164—169. 8vo.
Briem, Valgerður, sjá Sólskin 1953.
Briem, Þorsteinn, sjá Námsbækur fyrir barnaskóla:
Biblíusögur.
BRINK, CAROL RYRIE. Aldís elzt af systrunum
sex. Freysteinn Gunnarsson þýddi. Rauðu bæk-
urnar. Reykjavík, Bókfellsútgáfan h. f., 1953.
164 bls. 8vo.
BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS. Stofnað 1915.
Reikningar 1952. [Reykjavík 1953]. (5) bls.
8vo.
Bruun, Snjólaug, sjá 19. júní.
Brynjólfsson, Ingvar G., sjá Ófeigsson, Jón: Þýzk-
íslenzk orðabók.
Brynjólfsson, Sigurður, sjá Keilir.
BRÖNNER, HEDIN. Norræn fræði í Bandaríkjun-
um. [Sérpr. úr „Samtíðinni", 20. árg., 4. b.
Reykjavík 1953]. (3) bls. 4to.
BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS. Ársreikningur
1952. [Reykjavík 1953]. 16 bls. 4to.
BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS. Lög ... samþykkt
á Búnaðarþingi 1953 og reglugerð um kosningar
til Búnaðarþings. Reykjavík 1953. 24 bls. 8vo.
BÚNAÐARRIT. 66. ár. Útg.: Búnaðarfélag ís-
lands. Ritstj.: Páll Zóphóníasson. Reykjavík
1953. 316 bls. 8vo.
BÚNAÐARÞING. Tillögur milliþinganefndar ...
um útflutning hrossa o. fl. [Reykjavík 1953].
11 bls. 8vo.
— 1953. Reykjavík, Búnaðarfélag íslands, 1953.
64 bls. 8vo.
BÚREIKNINGASKRIFSTOFA RÍKISINS.
Skýrsla um niðurstöður búreikninga fyrir árið
1950. XVIII. [Fjölr.] Reykjavík, Búnaðarfélag
íslands, 1953. (2), 48 bls. 4to.
BURROUGHS, EDGAR RICE. Tarzan, einvaldur
skógarins. Siglufirði, Siglufjarðarprentsmiðja,
1953. 140 bls. 8vo.
BYSKUPA SÖGUR. Fyrsta bindi. Skálholtsbysk-
upar. Annað bindi. Hólabyskupar. Þriðja bindi.
Hólabyskupar. Guðni Jónsson bjó til prentunar.
[2. útg.] Akureyri, íslendingasagnaútgáfan,
Haukadalsútgáfan, 1953. XIV, (1), 474; X, (1),
493; IX, (1), 475 bls. 8vo.
BÆJARBLAÐIÐ. 3. árg. Ritn.: Dr. Ámi Árnason,