Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Síða 71
ÍSLENZK RIT 1953
71
Röðull, 1953. [Pr. í Reykjavík]. 141 bls., 1
uppdr. 8vo.
Dungal, Niels, sjá Fréttabréf um heilbrigðismál.
DÝRAVERNDARINN. 39. árg. Útg.: Dýravernd-
unarfélag íslands. Ritstj.: Sigurður Helgason.
Reykjavík 1953. 8 tbl. ((3), 64 bls.) 4to.
DÖGUN. Bæjarblað Sósíalistafélags Akraness. 4.
árg. Ritn.: Sigurdór Sigurðsson, Elínborg Krist-
mundsdóttir, Halldór Þorsteinsson (ábm.)
Akranesi 1953. 5 tbl. Fol.
Edelstein, W'oljgang, sjá Vaki.
[EGGERTSSON, BENJAMÍN Á.] FEIGUR
FALLANDASON (1893—1954). Berjaklær.
Reykjavík 24. 9. 1953. 80 bls. 8vo.
EGGERTSSON, BOGI (1906—) og GUNNAR
BJARNASON (1915—). Á fáki. Kennslubók í
hestamennsku. Reykjavík, Landssamband hesta-
mannafélaga, 1953. 71 bls. 8vo.
[EGGERTSSON, JOCHUM M.] SKUGGI (1896
—). Gaddavírsátið og átjándi sjúkdómurinn.
Mikil og sönn lygasaga í smásöguformi. Gerist
á íslandi. Reykjavík, Skógrækt Skógafrænda,
1953. 22, (2) bls. 8vo.
Egilsson, Guðmundur, sjá Vogar.
Egilsson, Már, sjá Vaka.
Egilsson, Sveinbjörn, sjá Guðmundsson, Finnbogi:
Um meðferð nafna í Hómersþýðingum Svein-
bjarnar Egilssonar.
[EIÐASKÓLI]. Skýrsla um alþýðuskólann á Eið-
um 1950—1951, 1951—1952 og 1952—1953. Ak-
ureyri 1953. 83 bls., 1 mbl. 8vo.
EIMREIÐIN. 59. ár. Útg.: Bókastöð Eimreiðarinn-
ar. Ritstj.: Sveinn Sigurðsson. Reykjavík 1953.
4 h. ((4), 316 bls.) 8vo.
EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS, H. F. Aðalfundur
... 6. júní 1953. Fundargjörð og fundarskjöl.
Reykjavík 1953. 11 bls. 4to.
— Reikningur ... fyrir árið 1952. Reykjavík 1953.
8 bls. 4to.
— Skýrsla félagsstjórnarinnar um hag félagsins og
framkvæmdir á starfsárinu 1952 og starfstilhög-
un á yfirstandandi ári. 38. starfsár. — Aðalfund-
ur 6. júní 1953. Reykjavík 1953. 16 bls. 4to.
— (The Iceland Steamship Co. Ltd.), Reykjavík
(Iceland). Símnefni: (Cable Address) Eim-
skip. Sími: (Telephone) 82460 (15 línur). Skrá
yfir afgreiðslumenn fjelagsins (List of Agents).
Skrá yfir skip fjelagsins (List of Vessels).
[Reykjavík], júní 1953. 23 bls. 4to.
Einar Bragi, sjá [Sigurðsson], Einar Bragi.
Einarsdóttir, Marta, sjá Verzlunartíðindin.
EINARSSON, ÁRMANN KR. (1915—). Falinn
fjársjóður. Saga handa börnum og unglingum.
Teikningar eftir Odd Björnsson. Akureyri,
Bókaforlag Odds Björnssonar, 1953. 146 bls.
8vo.
Einarsson, Erlendur, sjá Samvinnu-trygging.
Einarsson, Hermann, sjá Carson, Rachel L.: Hafið
og huldar lendur.
Einarsson, Ingóljur, sjá Vogar.
[Einarsson], Jónas E. Svajár, sjá [Guðmundsson],
Kristján Röðuls: Svart á hvítu.
[EINARSSON], KRISTJÁN FRÁ DJÚPAI.ÆK
(1916—). Þreyja má þorrann. Kvæði. Akureyri,
Sindur h. f., 1953. [Pr. í Reykjavík]. 96 bls. 8vo.
— sjá Snorrason, Áskell: Söngur verkamanna.
EINARSSON, ÓSKAR (1893—). Staðarbræður
og Skarðssystur. Niðjatal. Reykjavík, ísafold-
arprentsmiðja h. f., 1953. 115 bls. 8vo.
Einarsson, Pálmi, sjá Freyr.
Einarsson, Sigurbjörn, sjá Víðförli.
EINARSSON, SIGURÐUR (1898—). Undir
stjörnum og sól. Reykjavík, Rangæingaútgáfan,
1953. 96 bls. 8vo.
Einarsson, Sigurjón, sjá Nýja stúdentablaðið.
EINARSSON, STEFÁN (1897—). Áttatáknanir í
fornritum. Skírnir [127. ár. Reykjavík 1953].
Bls. 165—199. 8vo.
•— Smælki úr Islendingasögum. Skírnir, [127. ár.
Reykjavík 1953]. Bls. 210—215. 8vo.
— Stabat mater dolorosa á Islandi. Afmæliskveðja
til Alexanders Jóhannessonar 15. júlí 1953. Sér-
prent. [Reykjavík 1953]. Bls. 184—190. 8vo.
— Útverðir norræns anda og norrænna fræða í
Austurvegi. Tímarit Þjóðræknisfélags íslend-
inga, [34. árg. Winnipeg 1953]. 9 bls. 4to.
Einarsson, Stefán, sjá Heimskringla.
EINARSSON, TRAUSTI (1907—). Athugasemd-
ir við rannsókn Sigurðar Þórarinssonar á mynd-
un Hverfjalls. Sérprentun úr Náttúrufræðingn-
um, 23. árg. [Reykjavík] 1953. Bls. 151—169.
8vo.
— sjá Almanak um árið 1954.
Einarsson, Vigfús, sjá Tímarit rafvirkja.
Einarsson, Þorsteinn, sjá Árbók íþróttamanna.
EINHERJI. Blað Framsóknarmanna í Siglufirði.
22. árg. Ábm.: Ragnar Jóhannesson. Siglufirði
1953. 12 tbl. Fol.