Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Qupperneq 75
ÍSLENZK RIT 1953
75
Grímsson, Þorkell, sjá Vaki.
Gröndal, Benedikt, sjá Samvinnan.
GRÖNDAL, BENEDIKT (SVEINBJARNAR-
SON) (1826—1907). Ritsafn. Fjórða bindi. Gils
Guðmundsson sá um útgáfuna. Efni þessa bind-
is: Blaðagreinar og ritgerðir 1891—1906,
Dægradvöl. Skýringar, efnisyfirlit. Reykjavík,
ísafoldarprentsmiðja h.f., 1953. 566, (1) bls., 1
mbl. 8vo.
Gröndal, Sigurður B., sjá Gesturinn.
Gröndal, Þórir S., sjá Stúdentablað lýðræðissinn-
aðra sósíalista.
Guðbjartsson, Páll, sjá Huginn.
Guðbjörnsson, Jens, sjá Árbók fþróttamanna.
Guðfinnsson, Jóhannes, sjá Utvarpstíðindi.
Guðjónsson, Elsa, sjá Húsfreyjan.
Guðjónsson, Guðjón, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Landafræði; Æskan.
Guðjónsson, Jón, sjá Muninn.
Guðjónsson, Kjartan, sjá Stúdentablað 1. desember
1953.
[Guðjónsson], Kjartan Bergmann, sjá Árbók
íþróttamanna.
Guðjónsson, Sigurjón, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Biblíusögur.
GUÐJÓNSSON, ÞÓR (1917—). Laxamerkingar
1947—51. Sérprentun úr Náttúrufræðingnum,
23. árg. [Reykjavík] 1953. Bls. 178—187.8vo.
Guðlaugsson, Kristján, sjá Vísir.
Guðmundsson, Asmundur, sjá Kirkjuritið; Náms-
bækur fyrir barnaskóla: Biblíusögur.
GUÐMUNDSSON, BARÐI (1900—). Ljósvetninga
saga og Saurbæinga. Reykjavík, Bókaútgáfa
Menningarsjóðs, 1953. (5), 114 bls. 8vo.
Guðmundsson, Björgvin, sjá Alþýðublaðið; Stúd-
entablað 1. desember 1953; Stúdentablað lýð-
ræðissinnaðra sósíalista.
Guðmundsson, Björn, sjá Sveitarstjórnarmál.
Guðmundsson, Bogi, sjá Nýja stúdentablaðið;
Stúdentablað 1. desember 1953.
GUÐMUNDSSON, EYJÓLFUR (1870—1954).
Hh'ðarbræður. Skáldsaga. Annar bókaflokkur
Máls og menningar, 4. bók. Reykjavík, Heims-
kringla, 1953. 212 bls. 8vo.
Guðmundsson, Eyjólfur, sjá Alþýðtiblað Hafnar-
fjarðar.
GUÐMUNDSSON, FINNBOGI (1924—). Urn
meðferð nafna í Hómersþýðingum Sveinbjarn-
ar Egilssonar. Afmæliskveðja til Alexanders Jó-
hannessonar 15. júlí 1953. Sérprent. [Reykja-
vík 1953]. Bls. 58—66. 8vo.
GUÐMUNDSSON, FINNUR (1909—). Fugla-
merkingar Náttúrugripasafnsins 1947—1949.
Sérprentun úr Náttúrufræðingnum, 23. árg.
[Reykjavík] 1953. (1), 14.—35. bls. 8vo.
— Islenzkir fuglar V. Lundi (Fratercula arctica
< L.)) Sérprentun úr Náttúrufræðingnum, 23.
árg. [Reykjavík] 1953. Bls. 43—46, 1 mbl. 8vo.
— Islenzkir fuglar VI. Teista (Cepphus grylle
(L.)) Sérprentun úr Náttúrufræðingnum, 23.
árg. [Reykjavík] 1953. Bls. 129—132, 1 mbl.
8vo.
— Islenzkir fuglar VII. Súla (Sula bassana (L.))
Sérprentun úr Náttúrufræðingnum, 23. árg.
[Reykjavík] 1953. Bls. 170—177, 1 mbl. 8vo.
— sjá Lorenz, Konrad Z.: Talað við dýrin.
GUÐMUNDSSON, GILS (1914—). Drekkingar-
hylur og Brintarhólmur. Tíu dómsmálaþættir
frá seytjándu, átjándu og nítjándu öld. Reykja-
vík, Iðunnarútgáfan, Valdimar Jóhannsson,
1953. 191 bls. 8vo. .
— Slysavarnafélag íslands tuttugu og fimm ára.
1928 — 29. janúar — 1953. * * 4 færði í letur.
Rit þetta er gefið út samkvæmt ákvörðun 5.
landsþings S.V.F.f. Ritstjórn þess hefur annazt
Gils Guðmundsson, í samráði við þriggja manna
útgáfunefnd, er í voru: Guðbjartur Ólafsson,
forseti félagsins, Sigurjón Á. Ólafsson, varafor-
seti félagsins og frú Guðrún Jónasson. Reykja-
vík, Slysavarnafélag íslands, 1953. 232 bls. 8vo.
— sjá Gröndal, Benedikt (Sveinbjarnarson): Rit-
safn; Víkingur.
Guðmundsson, Gunnar, sjá Johns, W. E.: Benni í
skóla.
GUÐMUNDSSON, HINRIK, Dipl. Ing. (1918—).
Áfengir dn’kkir. Öl, vín, brenndir drykkir og
vínblöndur. Reykjavík 1953. 176 bls. 8vo.
Guðmundsson, Hjörtur, sjá Hvöt.
Guðmundsson, Jóhann, sjá Hlynur.
Guðmundsson, Jón, sjá Sigvaldason, Benjamín, frá
Gilsbakka: Jón Guðmundsson skáld og hrepp-
stjóri í Garði í Þistilfirði sjötugur.
Guðmundsson, Jón S., sjá Skólablaðið.
GUÐMUNDSSON, JÓNAS (1898—). Stjórnar-
skrárntálið. Ræða * * * á aðalfundi Stjórnar-
skrárfélagsins í Reykjavík 1953. Reykjavík,
Stjórnarskrárfélagið í Reykjavík, 1953. 20 bls.
8vo.