Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 76
76
ÍSLENZK RIT 1953
-— sjá Dagrenning; Sveitarstjórnarmál.
Guðmundsson, Júlíus, sjá Kristileg menning.
[GUÐMUNDSSON], KRISTJÁN RÖÐULS
(1918—). Svart á hvítn. Kvæði. Jónas E. Svafár
myndskreytti. Reykjavík, Hrímnir, 1953. 104
bls. 8vo.
GUÐMUNDSSON, KRISTMANN (1901—). Arf-
ur kynslóðanna. Morgunn lífsins og Sigmar. Rit-
safn IV. Reykjavík, Borgarútgáfan, 1953. 498
bls. 8vo.
GuSmundsson, Lárus Bl., sjá Verzlunartíðindin.
GuSmundsson, Loftur, sjá Alþýðublaðið; Maxwell,
Arthur S.: Morguninn kemur.
GuSmundsson, Olafur H., sjá Neisti.
GuSmundsson, Oskar, sjá Tímarit rafvirkja.
GuSmundsson, SigurSur, sjá Rödd í óbyggð.
GuSmundsson, SigurSur, sjá Stúdentablað lýðræð-
issinnaðra sósíalista.
GuSmundsson, Sigurður, sjá Þjóðviljinn.
GuSmundsson, Skúli, sjá Foreldrablaðið.
GuSmundsson, Steinþór, sjá Menntamál.
GuSmundsson, Tómas, sjá Helgafell.
[GuSmundsson], Vilhjálmur frá Skáholti, sjá Hall-
dórsson, Sigfús: íslenzkt ástaljóð.
GuSmundsson, Þorbjörn, sjá Frjáls verzlun.
GUÐMUNDSSON, ÞÓRODDUR, frá Sandi
(1904—). Ur Vesturvegi. Ferðasaga frá Bret-
landi og Irlandi. Reykjavík, Isafoldarprent-
smiðja h.f., 1953. 222 bls., 4 mbl. 8vo.
Guðnason, Haraldur, sjá Harpa.
GuSnason, Jón, sjá Söguþættir Fjallkonunnar.
Guðnason, Kjartan, sjá Reykjalundur.
Guðnason, Þórarinn, sjá Læknablaðið.
Guðrún frá Lundi, sjá [Árnadóttir], Guðrún frá
Lundi.
Gunnar Dal, sjá [Sigurðsson, Halldór].
Gunnarsdóttir, Þórunn, sjá Blik.
Gunnarsson, Freysteinn, sjá Brink, Carol Ryrie:
Aldís elzt af systrunum sex; Milne, A. A.: Bang-
símon; Námsbækur fyrir barnaskóla: Lestrar-
bók; Sveinsson, Jón (Nonni): Ritsafn VI.
Gunnarsson, Geir, sjá Heimilisritið.
Gunnarsson, Pétur, sjá Atvinnudeild Iláskólans:
Rit Landbúnaðardeildar.
Gústafsson, Bolli, sjá Æskulýðsblaðið.
GÖNGUR OG RÉTTIR. Bragi Sigurjónsson bjó til
prentunar. V. Eftirsafn. Frá hausti til hausts.
Akureyri, Bókaútgáfan Norðri, 1953. 288 bls.
8vo.
HAFNARFJARÐARKAUPSTAÐUR. Reikningar
... 1952. Hafnarfirði [1953]. 38 bls. 8vo.
HAFNARFJÖRÐUR. Útsvars- og skattskrá ...
1953. Hafnarfirði [1953]. 80 bls. 8vo.
Hafsteinsson, Gunnar, sjá Verzlunarskólablaðið.
HAGALÍN, GUÐMUNDUR GÍSLASON (1898—).
llmur liðinna daga. Séð, heyrt og lifað. Reykja-
vík, Bókfellsútgáfan, 1953. 254 bls. 8vo.
— Útilegubörnin í Fannadal. Saga handa þroskuð-
um börnum, unglingum og foreldrum. Reykja-
vík, Barnablaðið Æskan, 1953.163, (1) bls. 8vo.
— Þrek í þrautum. Sannar sögur og þættir. Reykja-
vík, Bókaútgáfan Norðri, [1953]. 213, (2) bls.
8vo.
-— sjá Röðull.
HAGSKÝRSLUR ÍSLANDS. Statistics of lceland.
II, 6. Búnaðarskýrslur árið 1951. Agricultural
production statistics 1951. Reykjavík, Hagstofa
íslands, 1953. 60, 40 bls. 8vo.
•— Statistics of Iceland. II, 7. Iðnaðarskýrslur árið
1950. Industrial production statistics 1950.
Reykjavík, Ilagstofa íslands, 1953. 30, 87 bls.
8vo.
HAGTÍÐINDI. 38. árg. Útg.: Hagstofa íslands.
Reykjavík 1953. 12 tbl. (IV, 148 bls.) 8vo.
HÁLFDANARSON, IIELGI (1911—). Handan um
höf. Ljóðaþýðingar. Annar bókaflokkur Máls
og menningar, 5. bók. Reykjavík, Heimskringla,
1953.102 bls. 8vo.
Hálfdanarson, Henry, sjá Sjómannadagsblaðið;
Víkingur.
Hálfdánarson, Örlygur, sjá Huginn.
Halldórsson, Armann, sjá Menntamál.
Halldórsson, Hallbjörn, sjá Prentarinn.
HALLDÓRSSON, HALLDÓR (1911—). Að færa
í fasta. Afmæliskveðja til Alexanders Jóhannes-
sonar 15. júlí 1953. Sérprent. [Reykjavík 1953].
Bls. 67—75. 8vo.
— sjá [Jóhannesson, Alexander]: Afmæliskveðja.
Halldórsson, Hjörtur, sjá Carson, Rachel L.: Hafið
og huldar lendur.
Ilalldórsson, Lárus, sjá Keilir.
Halldórsson, Páll, sjá Námsbækur fyrir barnaskóla:
Skólasöngvar.
Halldórsson, Ragnar, sjá Landsýn.
HALLDÓRSSON, SIGFÚS (1920—). íslenzkt
ástaljóð. Ljóð: Vilhjálmur frá Skáholti. [Ljós-
pr. í Lithoprenti. Reykjavík] 1953. (3) bls. 4to.
HALLDÓRSSON, SKÚLI (1914—). Linda. Lag: