Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Qupperneq 80
80
ÍSLENZK RIT 1953
ÍSLENZKUR IÐNAÐUR. [4. árg.] Útg.: Félag ís-
lenzkra iðnrekenda. Ritstj.: Páll Sigþór Páls-
son. Abm.: Kristján Jóh. Kristjánsson, formað-
nr F. í. I. Reykjavík 1953. 12 tbl. (29.—40. tbl.)
4to.
íslenzk úrvalsrit, sjá Ólafsson, Eggert: Kvæði.
íslenzk þjóðlög, sjá Helgason, Hallgrímur: Þitt
hjartans barn (VII).
ÍSÓLFSSON, PÁLL (1893—). Rís íslands fáni.
[Ljóspr. í Lithoprenti.] Reykjavík, Bókaverzlun
Sigfúsar Eymundsson, 1953. (16) bls. 4to.
— Söngljóð. I. [Ljóspr. í Lithoprenti]. Reykjavík,
Bókaverzlun Sigfúsar Eymundsson, 1953. (45)
bls. 4to.
— Tveir hetjusöngvar. Brennið þið vitar. Þér land-
nemar, hetjur af konungakyni. Utsettir fyrir
píanó, fjórhent. Ljósprentað í Lithoprenti.
Reykjavík, Helgafeil, [1953]. (1), 14, (1) hls.
4to.
ÍÞRÓTTABANDALAG REYKJ AVÍKUR. Árs-
skýrsla ... 1952. Reykjavík 1953. 37 bls. 8vo.
[ íÞRÓTTASAMBAND ÍSLANDS]. Ágrip af þing-
gerð íþróttaþings ÍSÍ 1953. Reykjavík [1953].
15 bls. 8vo.
[—] — [Leiðrétt útgáfa]. Reykjavík [1953]. 15
bls. 8vo.
— Lög ... Reykjavík [1953]. 24 bls. 8vo.
[—] Skýrsla um störf sambandsráðs og fram-
kvæmdastjórnar ISI 1951 og 1952. Sérprentun
úr Árbók íþróttamanna 1953. Hafnarfirði
[1953]. 40 bls. 8vo.
JAKOBSSON, PÉTUR (1886—). Draumur Þor-
steins á Borg. Ríma. Önnur útgáfa, endurbætt.
Reykjavík, á kostnað höfundar, 1953. 31 bls.
8vo.
— Sálin hans Jóns míns. Ríma eftir * * * Þriðja
útgáfa, aukin, endurbætt og ort án kenninga.
Reykjavík, á kostnað höfundar, 1953. 30 bls.
8vo.
JAZZBLAÐIÐ. 6. árg. Útg. og ritstj.: Svavar Gests.
Reykjavík 1953. 1 tbl. (4 bls.) Fol.
Jensson, Magnús, sjá Víkingur.
Jensson, Olajur, sjá Læknaneminn.
Jochumsson, Matth., sjá [Ókunnur höfundur]:
Atburð sé ég anda mínum nær.
[JÓHANNESSON, ALEXANDER] (1888—). Af-
mæliskveðja til próf. dr. phil. Alexanders Jó-
hannessonar háskólarektors 15. júlí 1953 frá
samstarfsmönnum og nemendum. Félag ís-
lenzkra fræða gekkst fyrir útgáfu þessa rits. Rit-
nefnd: Árni Böðvarsson, Halldór Halldórsson,
Jakob Benediktsson. Reykjavík, Helgafell, 1953.
XII, 211 bls. 8vo.
Jóhannesson, Ingimar, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Biblíusögur.
JÓHANNESSON, JÓN (1904—). í fölu grasi.
Reykjavík, Heimskringla, 1953. 104 bls. 8vo.
Jóhannesson, Jón, sjá Nordal, Sigurður, Guðrún P.
Helgadóttir, Jón Jóhannesson: Sýnisbók ís-
lenzkra bókmennta.
Jóhannesson, Ragnar, sjá Bæjarblaðið; Skólablað-
ið.
Jóhannesson, Ragnar, sjá Einherji.
J ÓHANNESSON, SÆMUNDUR G. (1899—).
Höfundur trúar vorrar. Ritað hefir * * * Fornt
og nýtt II. Akureyri 1953. 71, (1) bls. 8vo.
-----— Önnur útgáfa, aukin. Akureyri 1953. 79,
(1) bls. 8vo.
Jóhannesson, Þorkell, sjá Stephansson, Stephan G.:
Andvökur I.
Jóliannsdóttir, Asdís, sjá Muninn.
JÓIJANNSSON, HARALDUR (1926—). Utan
lands og innan. Kápuna gerði Sverrir Haralds-'
son. Reykjavík, Heimskringla, 1953. [Pr. á
Akranesi]. 240 bls. 8vo.
Jóhannsson, Heirnir Br., sjá Örninn.
Jóhannsson, Valdimar, sjá Frjáls þjóð.
JOHNS, W. E. Benni í skóla. Gunnar Guðmunds-
son íslenzkaði. Þýtt með leyfi höfttndarins. Ak-
ureyri, Bókaútgáfan Norðri, 1953. 168 bls. 8vo.
Johnsen, Arni G., sjá Vörn.
Johnson, S., sjá Stjarnan.
JÓLAKLUKKUR 1953. Útg.: Kristniboðsflokkur
K. F. U. M. Ritstj.: Séra Magnús Runólfsson.
Reykjavík [1953]. 16 bls. 4to.
JÓLAKVEÐJA til íslenzkra barna 1953, frá
Bræðralagi. [Reykjavík 1953]. 16 bls. 4to.
Jónas E. Svajár, sjá [Einarsson], Jónas E. Svaf-
ár.
Jónasson, Emil, sjá Símablaðið.
Jónasson, Guðrún, sjá Guðmundsson, Gils: Slysa-
varnafélag Islands tuttugu og fimm ára.
[JÓNASSON], JÓHANNES ÚR KÖTLUM (1899
—). IJlið hins himneska friðar. Ljóðmyndir úr
Kínaför, eftir * * * Reykjavík 1953. 59, (1) bls.
8vo.
Jónasson, Jóhann Lárus, sjá Blað frjálslyndra stúd-
enta; Muninn.