Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Qupperneq 97
ÍSLENZK RIT 1953
97
son prófessor dr. juris, Theódór B. Líndal hæsta-
réttarlögmaður. Reykjavík 1953. 4 h. (259, (4)
bls.) 8vo.
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR. 14. árg.
Utg.: Mál og menning. Ritstj.: Kristinn E.
Andrésson og Jakob Benediktsson. Reykjavík
1953. 3 h. ((5), 272 bls.) 8vo.
TÍMARIT RAFVIRKJA. 7. árg. Útg.: Félag ís-
lenzkra rafvirkja og Félag löggiltra rafvirkja-
meistara Reykjavík. Ritn.: Oskar Hallgrímsson,
ábm. Ríkharður Sigmundsson. Halldór Olafs-
son. Óskar Guðmundsson. Vigfús Einarsson.
Reykjavík 1953. 2 tbl. (24 bjs.) 4to.
TÍMARIT VERKFRÆÐINGAFÉLAGS ÍS-
LANDS 1951. 36. árg. Útg.: Verkfræðingafélag
íslands. Ritstj.: Gunnar Böðvarsson. Ritn.: Eð-
varð Árnason, Gunnar Böðvarsson, Jón E. Vest-
dal og Rögnvaldur Þorláksson. Reykjavík 1953.
4 h. ((2), 82 bls.) 4to.
-— 1953. 38. árg. Útg.: Verkfræðingafélag fslands.
Ritstj.: Gunnar Böðvarsson. Ritn.: Eðvarð
Árnason, Gunnar Böðvarsson, Jón E. Vestdal
og Rögnvaldur Þorláksson. Reykjavík 1953. 6
h. ((2), 136 bls.) 4to.
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLEND-
INGA. 34. árg., 1952. Útg.: Þjóðræknisfélag
Islendinga í Vesturheimi. Ritstj.: Gísli Jónsson.
Winnipeg 1953. 112, 44 bls., 1 mbl. 4to.
TÍMINN. 37. árg. Útg.: Framsóknarflokkurinn.
Ritstj.: Þórarinn Þórarinsson. Fréttaritstj.: Jón
Helgason (1.—156. tbl.) 296 tbl + aukabl. (40
bls., 4to) og jólabl. Fol.
TOLLSKRÁRBREYTINGAR 1951—1953, ásamt
frílistunum í heild o. fl. Hermann Jónsson hef-
ur séð um útgáfuna. Reykjavík, Isafoldarprent-
smiðja h.f., 1953. 72 bls. 4to.
TOLSTOJ, LEÓ. Stríð og friður. Skáldsaga. ís-
lenzkað hefur Leifur Haraldsson. I. bindi. II.
bindi. Reykjavík, Menningar- og fræðslusam-
band alþýðu, 1953. 211; 203 bls. 8vo.
TÓMASSON, BÁRÐUR G. (1885—). Hirðing og
viðhald skipa. Þorsteinn Loftsson: Umhirða,
viðhald og eftirlit véla í skipum. Reykjavík,
Fiskifélag íslands, 1953. 51 bls. 8vo.
TÓMASSON, BENEDIKT (1909—) og JÓN Á.
GISSURARSON (1906). Reikningsbók handa
framhaldsskólum. I. hefti. 2. útgáfa. Gefið út
að tilhlutan fræðslumálastjórnarinnar. Reykja-
vík, ísafoldarprentsmiðja h.f., 1953. 120 bls.
8vo.
-----Svör við Reikningsbók ... Reykjavík, ísa-
foldarprentsmiðja h.f., 1953. 26 bls. 8vo.
Tómasson. Jón G., sjá Úlfljótur; Vaka.
TÓMASSON, ÞÓRÐUR, frá Vallnatúni (1921—).
Sagnagestur. Þættir og þjóðsögur frá 19. og 20.
öld. I. Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h. f.,
1953. 146, (2) bls. 8vo.
Tresilian, Stuart, sjá Blyton, Enid: Ævintýrahafið.
TRÉSMIÐAFÉLAG HAFNARFJARÐAR. Kaup-
og kjarataxti ... Hafnarfirði [1953]. 16 bls.
12mo.
TRÉSMIÐAFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lög og
fundarsköp fyrir Málfundadeild ... Reykjavík
1953. 16 bls. 12mo.
— Verðskrá .. . yfir ákvæðisvinnu. Reykjavík
1953. 48 bls. 8vo.
TREYOR, CHAS. T. Verið ung. Reykjavík 1953.
30 bls., 5 mbl. 8vo.
Tryggvadóttir, Nína, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Lestrarbók.
Tryggvason, Arni, sjá Tímarit lögfræðinga.
TRYGGVASON, KLEMENS (1914—), GYLFI Þ.
GÍSLASON (1917—), ÓLAFUR BJÖRNSSON
(1912—). Alþingi og fjárhagsmálin 1845—
1944. Reykjavík, Alþingissögunefnd, 1953. 148
bls. 8vo.
ÚLFLJÓTUR. 6. árg. Útg.: Orator, félag laganema.
Ritstj.: Magnús Óskarsson, ábm. (1. h.), Sig-
urður Líndal (2.—3. h.), Jón G. Tómasson, ábm.
(4. h.), Jón Thors (4. h.) Aðstoðarritstj.: Sig-
urður Líndal (1. h.) Reykjavík 1953. 4 h. 8vo.
[UNGMENNAFÉLÖG ÍSLANDS] U. M. F. í.
Starfsíþróttir I. Traktorakstur. (Árni G. Ey-
lands). Reykjavík [1953]. 9 bls. 8vo.
■— Starfsíþróttir II. Hestadómar. Gunnar Bjarna-
son, ráðunautur, tók saman. Reykjavík [1953].
15 bls. 8vo.
— Starfsíþróttir III. Sauðfjárdómar. Halldór Páls-
son, ráðunautur, tók saman. Reykjavík [1953].
6 bls. 8vo.
— Starfsíþróttir VI. Lagt á borð. (Þýtt og stað-
fært af Dagbjörtu Jónsdóttur, húsmæðraskóla-
kennara). Reykjavík [1953]. 4 bls. 8vo.
— Starfsíþróttir IX. Línstrok. (Stefán Ól. Jóns-
son). Reykjavík [1953]. 4 bls. 8vo.
— Starfsíþróttir X. Þríþraut kvenna. (Stefán Ól.
Jónsson). Reykjavík [1953]. 4 bls. 8vo.