Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Qupperneq 99
ISLENZK RIT 1953
99
ÍSLANDS, Reykjavík. Reykjavík 1953. 1 tbl.
(19 bls.) 8vo.
VIÐAR, JÓRUNN (1918—). Lag við gamla þulu.
(Það á að gefa börnum brauð). Reykjavík, „19.
júní“, 1953. (3) bls. 4to.
VÍÐFORLI. Tímarit um guðfræði og kirkjumál.
7. árg. Ritstj.: Sigurbjörn Einarsson. Reykjavík
1953. 88 bls. 8vo.
VIÐIR. 25. árg. Ritstj.: Einar Sigurðsson. Reykja-
vík 1953. 2 tbl. Fol.
VIÐSKIPTASKRÁIN. Atvinnu- og kaupsýsluskrá
íslands 1953. Handels- og Industrikalender for
Island. Commercial and Industrial Directory for
Iceland. Handels- und Industriekalender fúr
Island. Sextándi árgangur. (Páll S. Dalmar
annaðist ritstjórnina). Reykjavík, Steindórs-
prent h. f., [1953]. (1), 1087 bls., XXIII karton,
6 uppdr. 8vo.
Vigjúsclóttir, Þóra, sjá Melkorka.
Vigfússon, Guðmundur, sjá Yinnan og verkalýður-
inn; Þjóðviljinn.
Vigjússon, SigurSur, sjá Kristilegt vikublað.
Víglundsd. Bryndís, sjá Kristilegt skólablað.
Víglundsson, Þorsteinn Þ., sjá Blik; Sveitarstjórn-
armál.
VIKAN. [16. árg.] Útg.: Vikan h. f. Ritstj. og
ábm.: Gísli J. Ástþórsson. Reykjavík 1953. 50
tbl. Fol.
VÍKINGUR, Sjómannablaðið. 15. árg. Útg.: Far-
manna- og fiskimannasamband Islands. Ritstj.
og ábm.: Gils Guðmundsson. Ritn.: Júlíus Kr.
Óiafsson, Henry Hálfdanarson, Magnús Jens-
son, Halldór Jónsson, Sveinn Þorsteinsson, Birg-
ir Thoroddsen, Theódór Gíslason. Reykjavík
1953. 12 tbl. (334 bls.) 4to.
Vilhjálmsson, Bjarni, sjá Riddarasögur.
VILHJÁLMSSON, VILHJÁLMUR S. (1903—).
Kaldur á köflum. Endurminningar Eyjólfs
[Stefánssonar] frá Dröngum. Hafnarfirði, Ævi-
sagnaútgáfan, 1953. [Pr. í Reykjavík]. 287 bls.,
6 mbl. 8vo.
Vilhjálmur jrá Skáholti, sjá [Guðmundsson], Vil-
hjálmur frá Skáholti.
VJLJINN. 44. árg. Útg.: Málfundafélag Verzlunar-
skóla íslands. Ritstjórn: Helgi Gunnar Þorkels-
son, Jóhannes Helgason, Kári Sigfússon, Frið-
rik Theodórsson, Gisli Pétursson. Reykjavík
1953. 2. tbl. (15 bls.) 4to.
VINNAN OG VERKALÝÐURINN. 3. árg. Útg.:
Útgáfufélag alþýðu h. f. Ritstj.: Jón Rafnsson.
Ritn.: Stefán Ögmundsson, Björn Bjarnason,
Guðmundur Vigfússon. Reykjavík 1953. 6 tbl.
(160 bls.) 8vo.
VINNUVEITENDASAMBAND ÍSLANDS. Hand-
bók ... 1952. Viðbætir. [Reykjavík 1953]. 3
bls. 8vo.
VIRKIÐ í NORÐRI. Samtíðarsaga og tímarit um
þjóðræknismál. Ritað hefur Gunnar M. Magn-
úss. Reykjavík 1953. 3. h. (bls. 97—144). 8vo.
VÍSIR. Dagblað. 43. árg. Útg.: Blaðaútgáfan Vísir
h. f. Ritstj.: Kristján Guðlaugsson (1.—8. tbl.),
Hersteinn Pálsson. Reykjavík 1953. 296 tbl. +
jólabl. Fol.
VOGAR. 3. árg. Útg.: Sjálfstæðisfélag Kópavogs-
hrepps. Ritstj. og ábm.: Ingólfur Einarsson (1.
tbl.) Ábm.: Guðmundur Egilsson (2. tbl.)
Reykjavík 1953. 2 tbl. 4to og fol.
VORIÐ. Tímarit fyrir börn og unglinga. 19. árg.
Útg. og ritstj.: Hannes J. Magnússon og Eirík-
ur Sigurðsson. Akureyri 1953. 4 h. ((2), 158
bls.) 8vo.
Y^ÖRN. Málgagn bindindismanna í Vestmannaeyj-
um. 3. árg. Útg.: Áfengisvarnanefnd Vest-
mannaeyja. Ritstj. og ábm.: Árni J. Johnsen.
Ritn.: Arni J. Johnsen, Sigurður Stefánsson,
Þórður Gíslason, Sigurgeir Kristjánsson. Vest-
mannaeyjum 1953. 1 tbl. (6 bls.) Fol.
VÖRUBÍLSTJÓRAFÉLAGIÐ ÞRÓTTUR. Lög,
reglugerðir og samningar. Reykjavík 1953. 36
bls. 8vo.
WALTARI, MIKA. Egyptinn. Fimmtán bækur úr
ævisögu egypzka læknisins Sínúhe á árunum
1390—1335 f. Kr. Bókin heitir á finnsku Sinuhe,
Egyptiláinen. Björn O. Björnsson þýddi bókina
með leyfi höfundar. Önnur útgáfa. Akureyri,
Bókaforlag Odds Björnssonar, 1953. 432 bls.
8vo.
WYLLIE, J. M. Sir William Craigie. Eftir * * *
Þýðing þessi, eftir Snæbjörn Jónsson, birtist í
blaðinu Varðbergi 25. september og 2. og 9.
október 1953. Reykjavík, Snæbjörn Jónsson,
1953. 15 bls., 2 mbl. 8vo.
Zier, Kurt, sjá Námsbækur fyrir barnaskóla: Lestr-
arbók.
Zóphóníasson, Páll, sjá Búnaðarrit.
ÞEIRRA EIGIN ORÐ. Kynnið ykkur kommún-
isma — og dagar hans eru taldir. Reykjavík,
Heimdallur, 1953. 86, (2) bls. 8vo.