Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Page 100
100
ISLENZK RIT 1953
ÞINGSKÖP ALÞINGIS. Prentuð ... að tilhlutun
skrifstofu Alþingis. Reykjavík 1953. 48 bls. 8vo.
ÞJÓÐSKJALASAFN. Skrár ... II. Prestsþjónustu-
bækur og sóknarmannatöl. Reykjavík 1953. 62
bls. 8vo.
ÞJÓÐVARNARFLOKKL'R ÍSLANDS. Ávarp og
stefnulýsing ... Reykjavík 1953. 22, (2) bls.
8vo.
ÞJÓÐVILJINN. 18. árg. Útg.: Sameiningarflokkur
alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstj.: Magnús
Kjartansson (ábm.), Sigurður Guðmundsson.
Fréttaritstj.: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ás-
mundur Sigurjónsson, Magnús Torfi Ólafsson,
Guðmundur Vigfússon, Bjarni Benediktsson
(90,—294. tbl.) Reykjavík 1953. 294 tbl. +
jólabl. (24 bls., 4to). Fol.
Þórarinsdóttir, Jóhanna, sjá Hjúkrunarkvenna-
blaðið.
ÞÓRARINSSON, SIGURÐUR (1912—). Hversu
mörg eru Ileklugosin? How many are the Hekla
eruptions? By * * * Museum of Natural History
(Náttúrugripasafnið), Reykjavík. Miscellane-
ous Papers, 5. Sérprentun úr Náttúrufræðingn-
um, 23. árg. Reykjavík 1953. (1), 65.—79. bls.
8vo.
— Myndir úr jarðfræði Islands I. Toppgígur
Heklu. Sérprentun úr Náttúrufræðingnum, 23.
árg. [Reykjavíkj 1953. Bls. 84—87, 1 mbl. 8vo.
— sjá Náttúrufræðingurinn.
Þórarinsson, Þórarinn, sjá Tíminn.
Þorbjörnsson, Páll, sjá Sjómaðurinn.
ÞÓRÐARSON, AGNAR (1917—). Ef sverð þitt er
stutt. Skáldsaga. Annar bókaflokkur Máls og
menningar, 3. bók. Reykjavík, Heimskringla,
1953. 243, (1) bls. 8vo.
Þórðarson, Bjarni, sjá Austurland.
Þórðarson, Guðni, sjá Sérðu það, sem ég sé?
Þorgilsson, Þórhallur, sjá Boots, Gerard: Frönsk-
íslenzk orðabók.
Þórhallsson, Björn, sjá Vaka.
Þórir Bergsson, sjá [Jónsson, Þorsteinn].
Þorkelsson, Grímur, sjá Sjómannadagsblaðið.
Þorkelsson, (Helgi) Gunnar, sjá Verzlunarskóla-
blaðið; Viljinn.
Þorláksson, Guðmundur, sjá Menntamál.
Þorláksson, Guðmundur, sjá Reykjalundur.
ÞORLÁKSSON, ÓSKAR (1906—). Metúsalem
Stefánsson fv. búnaðarmálastjóri. F. 17. ágúst
1882. D. 11. nóv. 1953. Kveðju- og minningarorð
flutt við útför hans, 14. nóvember 1953, af séra
* * * [Reykjavík 1953]. 7 bls. 8vo.
Þorláksson, Rögnvaldur, sjá Tímarit Verkfræðinga-
félags Islands.
Þorleijsdóttir, Ola, sjá Hjúkrunarkvennablaðið.
Þórleijsdóttir, Svaja, sjá Húsfreyjan; Melkorka;
19. júní; Norris, Kathleen: Fögur, en viðsjál.
Þormar, A. G., sjá Símablaðið.
ÞÓRÓLFSSON, BJÖRN K. (1892—). Sir William
Craigie og íslenzkar rímur. Utvarpserindi, flutt
9. jan. 1953. Aukarit Rímnafélagsins II. Reykja-
vík, Rímnafélagið, 1953. 15 bls. 8vo.
ÞORSTEINSSON, BJÖRN (1918—). íslenzka
þjóðveldið. Samið hefur * * * Annar bókaflokk-
ur Máls og menningar, 2. bók. Reykjavík,
Heimskringla, 1953. 330, (2) bls. 8vo.
Þorsteinsson, Bogi, sjá Flugvallarblaðið.
Þorsteinsson, Halldór, sjá Dögun.
Þorsteinsson, Indriði G., sjá Post, Mary Brinker:
Anna Jórdan.
Þorsteinsson, Jón /., sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Lestrarbók.
ÞORSTEINSSON, STEINGRÍMUR J. (1911—).
Spánarvín Einars Benediktssonar. Sérprentun
úr Afmæliskveðju til Alexanders Jóhannesson-
ar háskólarektors 15. júlí 1953. Reykjavík 1953.
Bls. 191—211. 8vo.
— Stephan G. Stephansson. Aldarminning. —
Skírnir, [127. ár. Reykjavík 1953]. Bls. 18—36.
8vo.
Þorsteinsson, Sveinn, sjá Víkingur.
Þorsteinsson, Þorsteinn, sjá Ferðafélag Islands:
Árbók 1953.
Þorvaldsson, Jóhann, sjá Reginn.
Þorvarðsson, Andrés, sjá Satt.
ÞRISTURINN. Blað Þriðjubekkinga 1952—3. 1.
árg. Ritn.: Jón Ragnarsson, Steingrímur Gaut-
ur, Þóra B. Kristinsdóttir. Ábm.: Aðalsteinn
Sigurðsson. Akureyri 1953. 1 tbl. (12 bls.) 4to.
ÞRÓUN. Útg.: Nemendaráð Gagnfræðaskólans.
Ritn.: Sigríður Jónsd., IV. bekk. Arnar G. Hin-
rikss., III. bekk. Samúel Ásgeirsson, II. bekk.
Sigurður Ólafsson, I. bekk. ísafirði, jólin 1953.
8 bls. 4to.
ÆGIR. Mánaðarrit Fiskifélags Islands um fisk-
veiðar og farmennsku. 46. árg. Ritstj.: Lúðvík
Kristjánsson. Reykjavík 1953. 12 tbl. ((3), 308
bls.) 4to.
ÆSKAN. Barnablað með myndum. 54. árg. Eig-