Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Síða 101
ÍSLENZK RIT 1953
101
andi og útg.: Stórstúka íslands (I. 0. G. T.)
Ritstj.: Guðjón Guðjónsson. Reykjavík 1953.
12 tbl. ((2), 146 bls.) 4to.
ÆSKULÝÐSBLAÐIÐ. 5. árg. Ritstj. og ábm.: Séra
Pétur Sigurgeirsson. Aðstoðarritstj. (8.—9.
tbl.): Bolli Gústafsson og Asdís Olafsdóttir.
Ritn. (blaðamenn) (1.—7. tbl.): Bolli Gústafs-
son, Guðbjörg Ásta Jónsdóttir og Haukur
Hauksson. Akureyri 1952—1953. 9 tbl. 4to og
8vo.
ÖGLÆND, HARALD. Stúfur. ísak Jónsson endur-
sagði. (Skemintilegu smábarnabækurnar 6).
Reykjavík. Bókaútgáfan Björk, 1953. 32 bls.
8vo.
Ogmundsson, Steján, sjá Vinnan og verkalýðurinn.
ÖKU-ÞÓR. 3. árg. Útg.: Félag íslenzkra bifreiða-
eigenda. Ritstj.: Viggó Jónsson. Ritn.: Magnús
H. Valdemarsson, Sveinn Torfi Sveinsson,
Haukur Snorrason (2. tbl.) Reykjavík 1953. 2
tbl. (25, 34 bls.) 8vo.
ÖRNINN. Tímarit til skemmtunar og fróðleiks. 1.
árg. Útg.: Tímaritið Örninn. Ritstjórn, prent-
un, setning: Ileimir Br. Jóhannsson, Bergur
Thorberg. Reykjavík 1953. 2 h. (48 bls. hvort).
8vo.
ÖSSURARSON, VALDIMAR (1896—). Stafrófs-
kver. Vinnubók í stöfun fyrir byrjendur. Eftir
* * * Reykjavík, Bókaútgáfan Valur, 1953. 32
bls. J- eyðublöð. 8vo.
— sjá Foreldrablaðið.
EFNISSKRÁ
000 RIT ALMENNS EFNIS.
010—020 Bókfrœði. Bókasöfn.
Bóksalafélag Islands. Bókaskrá 1953.
Þjóðskjalasafn. Skrár II.
Sjá ennfr.: Bókatíðindi, Landsbókasafn íslands:
Árbók.
050 Tímarit. 070 Blöð.
Afturelding.
Akranes.
Allt um íþróttir.
Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar.
Almanak Þjóðvinafélagsins.
Alþýðublað Hafnarfjarðar.
Alþýðublaðið.
Alþýðumaðurinn.
Andvari.
Árbók íþróttamanna.
Árbók landbúnaðarins.
Ardís.
Austurland.
Baldur.
Bankablaðið.
Barðastrandarsýsla. Árbók.
Barnablaðið.
Barnadagsblaðið.
Bergmál.
Birtingur.
Bjarmi.
Bláa ritið.
Blað frjálslyndra stúdenta.
Blað Þjóðvarnarfélags stúdenta.
Blanda.
Blandaðir ávextir.
Blik.
Bókatíðindi.
Brautin.
Búnaðarrit.
Bæjarblaðið.
Dagrenning.
Dagsbrún.
Dagur.
Dýraverndarinn.
Dögun.
Eimreiðin.
Einherji.
Eining.