Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Page 109
ÍSLENZK RIT 1952
109
811 Ljóð.
Bjarnason, P.: Fleygar.
Breiðf jiirð, S.: Ljóðasafn II.
[Eggertsson, B. Á.j Feigur Fallandason: Berja-
klær.
[Einarsson], K. frá Djúpalæk: Þreyja má þorrann.
Einarsson, S.: Undir stjörnum og sól.
Elíasson, S.: Heill yður, söngmenn.
— Hennar hátign drottning Alexandrine.
[Guðmundsson], K. R.: Svart á hvítu.
Hálfdanarson, H.: Handan um höf.
Jakobsson, P.: Draumur Þorsteins á Borg.
— Sálin hans Jóns míns.
Jóhannesson, J.: I fölu grasi.
[Jónasson], J. úr Kötlum: Hlið hins himneska
friðar.
Jónsson, S.: Vísnakver.
Ólafsson, E.: Kvæði.
Refur bóndi: Hnútur og hendingar II.
[Sigurðsson], E. B.: Gestaboð um nótt.
[Sigurðsson, H.] Gunnar Dal: Sfinxinn og ham-
ingjan.
Stephansson, S. G.: Andvökur I.
Svalkaldur: Gluggaprestsrímur.
Söngvabókin.
Sjá ennfr.: Benteinsson, S.: Bragfræði og háttatal,
Ljóðabók barnanna, Námsbækur fyrir barna-
skóla: Skólaljóð, Skólasöngvar.
812 Leikrit.
Björnsson, J.: Valtýr á grænni treyju.
Geijerstam, G. af: Tengdapabbi.
813 Skáldsögur.
[Arnadóttir], G. frá Lundi: Tengdadóttirin II.
Dagsdóttir, D.: Sagan af Sólrúnu.
Daníelsson, G.: Musteri óttans.
[Eggertsson, J. M.] Skuggi: Gaddavírsátið og
átjándi sjúkdómurinn.
Guðmundsson, E.: Hlíðarbræður.
Hagalín, G. G.: Utilegubörnin í Fannadal.
Jónsson, S.: Gaukur Trandilsson.
[Jónsson, Þ.] Þórir Bergsson: Á veraldar vegum.
— Frá morgni til kvölds.
Magnúsdóttir, Þ. E.: Dísa Mjöll.
Stefánsson, F.: Ekki veiztu ...
Þórðarson, A.: Ef sverð þitt er stutt.
Ástarsögur 1.
Basil fursti 39—43.
Bentinck, R.: Kalin á hjarta.
Blyton, E.: Ævintýrahafið.
Brink, C. R.: Aldís elzt af systrunum sex.
Burroughs, E. R.: Tarzan, einvaldur skógarins.
Curwood, J. O.: Rúnar á ævintýraslóðum.
Dundee, E.: Indíánarnir koma.
Ekström, P. 0.: Sumardansinn.
Farnol, J.: Sjóræninginn og fjársjóður hans.
Garvice, C.: Hún unni honum.
-— I örlagafjötrum.
-— Ættarskömm.
Harraden, B.: Skip sem mætast á nóttu.
Johns, W. E.: Benni í skóla.
Mannes, M.: Olivia.
Maugham, W. S.: t dagrenning.
Norris, K.: Fögur, en viðsjál.
Pavlenko, P.: Lífið bíður.
Post, M. B.: Anna Jórdan.
Ravn, M.: Elín í Odda.
Schwartz, M. S.: Vinnan göfgar manninn.
Slaughter, F. G.: Erfðaskrá hershöfðingjans.
Tolstoj, L.: Stríð og friður I—II.
Vercors: Þögn hafsins.
Waltari, M.: Egyptinn.
Sjá einnig: 370 (Barnabækur).
814 Ritgerðir.
Albertsson, K.: Tungan í tímans straumi.
Larsen, M.: Heilsaðu einkum —.
817 Kímni.
Sjá: íslenzk fyndni, Spegillinn.
818 Ýmsar bókmenntir.
Friðlaugsson, J.: Uppi á öræfum.
839.6 Fornrit.
Annálar og nafnaskrá.
Byskupa sögur I—III.
íslendinga sögur I—XII.
— Nafnaskrá.
Riddarasögur I—III.
Sturlunga saga I—III.
900 SAGNFRÆÐI.
910 Landajrœði. Ferðasögur.
Bárðarson, H. R.: ísland farsælda frón.