Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Page 123

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Page 123
SVEINBJÖRN SVEINBJÖRNSSON TÓNSKÁLD 123 Frú Sveinbjurnsson 1927 Sveinbjörn Sveinbjörnsson 1927 fræði. Tónsmíðar Reineckes eru í anda Mendelssohns, sem var fyrirrennari hans við hljómsveitina og skólann og hafði stofnað hvort tveggja. Er rétt að hafa þetta í huga, því að tónsmíðar Sveinbjarnar eru af sama skóla. Nokkru áður var norska tónskáldið Grieg nemandi Reineckes í skólanum. Reinecke var reyndar einn af mörgum kennurum Griegs, því að auk þess lærði Grieg hjá píanó- snillingnum Moscheles og tónfræðingnum fræga Moritz Hauptmann. Klessan í fúgunni frá skólaárum hans, sem ljósprentuð er í sumum ævisögum Griegs, er tóbaksdropi úr nefi Hauptmanns. I ýtarlegri grein um Sveinbjörn Sveinbjörnsson í Tímariti Þjóð- ræknisfélags Islendinga eftir ritstjórann, Gísla Jónsson, sem rituð er í tilefni af aldar- afmæli hans 1947, er minnzt á nám Sveinbjarnar þannig: „Var yfirkennari skólans, Carl Reinecke, einkakennari hans. Reinecke var merkur tónlistarmaður og strangur kennari; því var það, að Grieg lenti í ónáð hans fyrir útúrdúra við námið og aðfinnslur við skól- ann. En það var löngu áður.“ Á þetta er reyndar minnzt mörgum orðum í hinni þýzku ævisögu Griegs eftir Stein, en það einkenndi hann bæði sem nemanda og tónskáld, að hann fór sínar leiðir. Gísfi Jónsson ritstjóri og Sveinbjörn voru vinir og heimagangar hvor hjá öðrum i Winnipeg. Þess vegna er margt að græða á grein hans, ekki sízt um manninn sjálfan og hans einkahagi og hefi ég stuðzt við hana að því er æviatriðin snertir. Ég leyfi mér að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.