Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Qupperneq 138

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Qupperneq 138
138 P E T E R G. F 0 0 T E Hvorki er né mér stendur í 234, en þau.eru þýdd í 1201; ok tók upp stendur í 234, en er fellt úr í 391 og 1201. Þegar orð vantar í 234, er oftast auðséð, hvaða orð á að koma í eyðuna. Orð, sem Arni bætir inn á slíkum stöðum, eru þá ekki mjög einkennandi, þó virðist þýðingin í 1201 fylgja honum alstaðar, nema þar sem slíkum orðum er ofaukið í nýja málinu. Meira einkennandi eru leiðréttingar, sem Árni hefur gert. T. d. í 391 (= 234) stendur ok leyndum dómi guðs; þar skrifar Arni á spássíu corr: at, sbr. 1201 occulto Dei judicio. Öljósara dæmi er: 391 (= 2341 hefur váru til nónu jarnir; Árni ritar á spássíu corr: messo, sbr. 1201 sacra adierunt. Ártölin eru líka einkennandi. í 1201 standa þessi ártöl: 1052, 1056, 1057, 1080, 1198, 1199 (tvisvar), 1200 (tvisvar), is erat 5 Non: Martii, 1200. Öll þessi ártöl, nema þau þrjú fyrstu, standa við tilsvarandi kafla í 391, sem hefur þó einnig ýmis ártöl, sefti ekki eru tekin upp í 1201. Sem viðbætur aftarlega í 391 eru jiær jarteiknir, er hin svokallaða C-gerð af Jóns sögu (sbr. Bpas. I 203 og áframl hefur fram yfir 234-flokkinn. Þessar viðbætur eru ritaðar eftir handrilinu 392 4to í Árnasafni og með annarri hendi en aðaltextinn eftir Gísla. Samtímis hefur Árni bætt ýrnsu inn í aðaltextann og leiðrétt nokkura leshætti eftir 392. Auðvelt er að greina þessar viðaukagreinir frá hinum fyrri, því að blekið er Ijósara og rauðleitara. Allt þetta efni í 391, sem tekið var úr 392, vantar algjörlega í latnesku þýð- ingunni í 1201. Við getum gengið að því vísu, að sú þýðing hafi orðið til, áður en 391- textinn var aukinn í annað sinn. Það er hægt að ákvarða nokkurn veginn nákvæmlega, hvenær viðaukarnir eftir 392 voru ritaðir í 391. Hdr. 392 var upphaflega í eigu Þormóðs Torfasonar. í bréfi dagsettu 2% 1701 biður Árni Þormóð að hafa með sér lil Hafnar, kæmi hann þangað jrað sumar, nokkur handrit, þar á meðal „þad volumen 4to, er í er Jons Saga Holabiskups, Samtyn- ingur urn Grænland og Gudmundar biskups Saga“ — þ. e. 392 í upprunalegri mvnd þess.1 Ekki er getið meira um þetta handrit í bréfum og blöðum Árna fyrr en veturinn 1712—13, þegar hann gisti hjá Þormóði. Þá fékk hann 392 að láni og fór með það til Hafnar vorið 1713. Tveimur árum seinna breyttist lánið í gjöf.2 Á hinn bóginn er vitað um 391, að Árni hafði Jrað með sér á Islandi og skildi það eftir í láni hjá síra Jóni Hall- dórssyni, jregar hann sigldi utan haustið 1712. Handritið kom aftur til Árna í Kaup- mannahöfn árið 1724.3 Það eru Biskupa sögur Jóns Halldórssonar (Lbs. 167 4to), sem skera úr um það, að Þormóður hafði í raun og veru fært Árna 392 sumarið 1701. og að efni úr því handriti var þá bætt inn í 391, frekar en seinna, eða eftir 1724, þegar bæði handritin voru aftur komin lil Hafnar. Helzta heimild Jóns Halldórssonar fyrir æfisögu Jóns helga var vafalaust 391. Sumt hjá honum er runnið frá C-gerðinni, en allt finnst það í 391 meðal innskota og spássíugreina Árna úr 392. Aðeins á einum stað hefur Jón Hall- dórsson leshátt, sem minnir á C-gerðina frekar en á 391: JH, 392 austan aj Gautlandi; 1) Brevveksling med Torfœus, 1916, bls. 343®—7. — 2) Ibitl. 401—2, kvittnn dagsett *%) 1712; Kálund, Katalog over den Arnamagnœanske H&ndskriftsamling, I 601—2. ■— 3) Levned og Skrifter, 1930, II 161; sbr. Private Brevveksling, 1920, bls. 185.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.