Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Side 141

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1955, Side 141
LATNESK ÞÝÐING EFTIR ÁRNA MAGNÚSSON ? 141 11. úþveri — tumor 12. syngja — legere 13. kveðja — alloquor 14. kvikurnar — lupulus 15. sút — morbus 16. opin — supinus scabies legere (notað einu sinni) compellare, dicere lupulus morbum supina Það sést af skrá þessari, að öll orðin á listanum nema þrjú eru endurtekin í 1201, annaðhvort nákvæmlega eins eða í annarri mynd af sama stofni. Af hinum þremur eru tvö mjög algeng orð, 5. og 13., og auk þess er fjöldi orða sömu merkingar til í latínu; þriðja orðið, nr. 11, er þýtt nákvæmara í 1201 en hjá Árna á seðlinum. Sérstaklega athyglisvert er samræmið milli 1201 og listans í tveimur merkingunum í höjugt (nr. 2, 61 og í notkun orðsins lupulus (nr. 14), sem er látið þýða kvikuniar: þetta er misskiln- ingur. því að við ölgerð er humall (lupulus) ekki notaður til gerjunar.1 Það er engum vafa bundið, að sá, sem þýddi Jóns sögu á latínu, hafði hliðsjón af þessum orðalista. Við vitum, að listinn er eftir Árna og að hann hefur þýtt söguna einhvern tíma fyrir 1696: það virðist eðlilegt að álykta, að textinn í 1201 sé afskrift af þýðingu hans. Að þýðingin fylgir listanum yfirleitt nákvæmlega, en þó ekki alveg breytingalaust, mælir heldur með en á móti þessari niðurstöðu. Tímaákvörðun á þýðingunni, almennar athuganir varðandi tímabilið og kringum- stæður, ýmislegt í sjálfum textanum, bendir allt til þess, að þýðingin á Jóns sögu helga varðveitt í handritinu Ny kgl. sml. 1201 fol. sé verk Árna Magnússonar. Þýðingin er einskis verð fyrir textarannsóknir á Jóns sögu, en getur ætíð orðið nútíma þýðanda að liði. Og það væri sannarlega ekki óskemmtilegt að geta bætt þýðingu þessari með nokkr- um rökum við hina stuttu skrá rita Árna Magnússonar.2 1) Sbr. t. d. Iðnsögu íslands, 1943, II 101. — 2) Þetta virðist hafa verið skoðun Guðbrands Vigfús- sonar; hann skrifar, Bpas. I bls. XXXVII: „Árni Magnússon hefir búið til latínska þýðingu Jónssögu eftir þessari bók (þ. e. AM 234 fol.), og finnst sú þýðing í safni hans —Má vera, að hann eigi hér við handrit nr. 1201, þótt það sé í Konungsbókhlöðu en ekki Árnasafni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.