Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Page 6
6
LANDSBÓKASAFNIÐ 1965
Þorleijur Erlendsson Gunnar H. Róbertsson
Nú skulu taldir aðrir gefendur bóka, bæði stofnanir og einstaklingar, og fara fyrst
nöfn íslenzkra gefenda:
Dr. Áskell Löve, Boulder, Colorado. — Baldur Jónsson, mag. art., Reykjavík. — Bergþóra Sigurð-
ardóttir, læknir, Reykjavík. — Bókabúð Kron, Reykjavík. — Bókabúð Máls og menningar, Reykja-
vík. — Davíð Björnsson, Winnipeg. — Einar I. Siggeirsson, Reykjavík. -— Eiríkur Benedikz, sendi-
ráðunautur, London. — Flugfélag Islands, Reykjavík. — Fræðslumálaskrifstofan, Reykjavík. -—
Geir Jónasson, bókavörður, Reykjavík. — Dr. Gylfi Þ. Gíslason, Reykjavík. — IJalldór Laxness,
rithöfundur, Gljúfrasteini. — Dr. Halldór Þormar, Reykjavík. — Haraldur Jóhannesson, hagfræð-
ingur, Reykjavík. — Háskólabókasafn, Reykjavík. — Háskóli Islands, Reykjavík. — Haukur Björns-
son, Reykjavík. — Ingólfur Davíðsson, mag. scient., Reykjavík. — Kjartan Ragnars, sendiráðs-
fulltrúi, Stokkhólmi. — Dr. Kristinn Guðmundsson, Moskvu. — Margrét Guðnadóttir, læknir,
Reykjavík. — Menningarsjóður, Reykjavík. -— Meyvant Hallgrímsson, Reykjavík. — M. I. R.,
Reykjavík. — Norræna félagið, Reykjavík. — Ólafur Halldórsson, cand. mag., Reykjavík. — Ólafur
Fr. Hjartar, bókavörður, Reykjavík. — Póstur og sími, Reykjavík. — Raforkumálaskrifstofan,
Reykjavík. — Dr. Richard Beck, Grand Forks. — Samvinnutryggingar, Reykjavík. — Dr. Sigurður
Þórarinsson, Reykjavík. — Sigurjón Rist, Reykjavík. — Snæbjörn Jónsson, bóksali, Reykjavík. —
Steindór Steindórsson, yfirkennari, Akureyri. — Dr. Sturla Guðlaugsson, Haag. -— Tilraunastöð
háskólans í meinafræði, Keldum. — Dr. Trausti Einarsson, Reykjavík. — Veðurstofa Islands,
Reykjavík.
Erlendir gejendur og skiptaaðilar: Academia scientiarum Fennica, Helsingfors. — Hugo Areskoug
och Walter Ákerlund, Lund, Sverige. — Arnamagnæanske institut, Kphenhavn. — Den arnamagnæ-