Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Blaðsíða 9

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Blaðsíða 9
LANDSBOKASAFNIÐ 1965 9 Af eldri gjöfum, sem hefur ekki verið getið áður í Árbók eða þá mjög lauslega, skal nefna þessar: Einar Baldvin Guðmundsson, skrifstofumaður í Reykjavík, gaf margvísleg gögn úr fórum föður síns, Guðmundar Davíðssonar á Hraunum í Fljótum. Eru þar m. a. Dagbækur Guðmundar um alls tæp 30 ár; kvæði, mjög merkilegt vísnasafn, rímur, þjóðsögur, ættfræði og m. fl. Börn Þorsteins Erlingssonar og Guðrúnar Erlings, frú Svanhildur og Erlingur læknir, gáfu Landsbókasafni fyrir nokkru margs konar handrit og gögn úr fórum föður síns. Þessi merkilega gjöf hefur nú verið skráð, og skýrir Grímur M. Helgason nánara frá henni annars staðar í þessari Árbók. Kristján Eldjárn þjóðminjavörður afhenti síðla árs 1964 ýmis handrit Tryggva Sveinbjörnssonar sendiráðunautar og rithöfundar, er lézt 31. júlí 1964. Hafði Þor- steinn Sveinbj örnsson, sonur Tryggva, sent Kristjáni þau. Er hér einkum um að ræða leikrit og ýmis bréf, sem þeim eru tengd; ennfremur mikið af blaðaúrklippum varð- andi þau leikrit Tryggva, er sett hafa verið á svið. Landsbókasafn Islands færir öllum gefendum handrita beztu þakkir. Heimsókn Hinn 17. ágúst komu hingað til lands Roger Powell, hinn kunni brezkra sérfræSinga brezki bókbindari, og David Baynes-Cope, efnafræðingur frá British Museum. Roger Powell kom á vegum British Council, en íslenzka menntamálaráðuneytið stóð að för efnafræðingsins. Þeir félagar dvöldust í Reykjavík um það bil tvær vikur og kynntu sér aðstæður allar til varðveizlu og viðgerðar handrita, skjala og þjóðminja í Landsbókasafni, Þjóðskjalasafni og Þjóðminjasafni, en ræddu jafnframt við forstöðumann Handrita- stofnunar Islands og byggingarnefnd hennar. Þeir félagar skiluðu síðar á árinu rækilegri skýrslu og tillögum. Þess má geta, að Roger Powell flutti 25. ágúst erindi í I. kennslustofu Háskólans um Book of Kells og lýsti viðgerð sinni á henni fyrir nokkrum árum. Urðu margir til að hlýða á erindi hans. Myndadeild Þess skal getið með þökkum, að Hugvísindadeild Vísindasjóðs veitti safninu fimmtíu þúsund króna styrk til kaupa á mjög full- kominni myndavél og ljósabúnaði. En við tilkomu þessara tækja hefur aðstaða mynda- deildar til allrar vandasamari myndatöku batnað til mikilla muna. Myndataka og úrvinnsla fer nú hvort tveggja fram í Safnahúsinu, þar sem mynda- gerðarmaðurinn hefur fengið herbergi í kjallara til úrvinnslunnar, en þurfti áður að fara af bæ til þeirra hluta. Unnið var að ýmiss konar myndagerð á vegum Landsbókasafns og Þjóðskjalasafns, en auk þess voru afgreiddar myndir til um tvö hundruð annarra stofnana og ein- staklinga, innlendra og útlendra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.