Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Síða 14
14
íSLENZK RIT 1964
Sveinn Tryggvason. Ritn.: Einar Ólafsson,
Gunnar Guðbjartsson, Sæmundur Friðriksson.
Reykjavík 1964. 4 h. (200 bls.) 8vo.
ÁRBÓK ÞINGEYINGA 1962. 5. árg. Útg.: Suður-
Þingeyjarsýsla, Norður-Þingeyjarsýsla, Húsa-
víkurkaupstaður. Ritstj.: Bjartmar Guðmunds-
son. Ritn.: Séra Páll Þorleifsson, Þórir Frið-
geirsson, Bjartmar Guðmundsson. Akureyri
1964. 188 bls. 8vo.
ARDÍS. (Ársrit Bandalags lúterskra kvenna).
Year Book of The Lutheran Women’s League
of Manitoba. [32. árg.] XXXII edition. [Rit-
stj.j Editors: Ingibjorg Olafsson, Ingibjorg
Goodridge, Hrund Skulason, Lilja M. Gutt-
ormson. Winnipeg 1964. 103 bls. 8vo.
Armannsson, lngóljur, sjá Skátablaðið.
[ÁRNADÓTTIR], GUÐRÚN FRÁ LUNDI (1887
—). Hvikul er konuást. Reykjavík, Prentsmiðj-
an Leiftur h.f., 1964. 315 bls. 8vo.
ÁRNADÓTTIR, UNA Þ. (1919—). Bóndinn í
Þverárdal. Reykjavík, Prentsmiðjan Leiftur
h.f., [1964]. 168 bls. 8vo.
ÁRNADÓTTIR, ÞORBJÖRG (1898—). Signý.
Hjúkrunarnemi í framandi landi. Reykjavík,
ísafoldarprentsmiðja h.f., 1964. 168 bls. 8vo.
Arnalds, Ragnar, sjá Dagfari.
Arnar, Birgir, sjá Hagmál.
IArnason], Atli Már, sjá Albertsson, Kristján:
Hannes Hafstein; íslenzk sendibréf V; Johann-
essen, Matthías: í dag skein sól; Kjaran, Birg-
ir: Auðnustundir; Magnúss, Gunnar M.: Árin
sem aldrei gleymast; Merkir íslendingar: Nýr
flokkur III; Scott, Cyril: Fullnuminn vestan-
hafs.
Arnason, Barbara, sjá Listamannaljóð.
Árnason, Guðni //., sjá Trésmiðablaðið.
Arnason, Gunnar, sjá Kirkjuritið.
Arnason, Gunnlaugur, sjá Hólmverjinn.
Arnason, Jón, sjá Framtak.
Árnason, Jón, sjá íslenzkar gátur, skemtanir, viki-
vakar og þulur I—II; Margt er sér til gamans
gert.
Arnason, Jónas, sjá Heiðurskarlar.
Arnason, Magnús A., sjá Listamannaljóð.
Árnason, Ólafur Haukur, sjá Skólablaðið.
Arnason, Ottó, sjá Skaginn.
Arnason, Sigurður, sjá Raftýran.
Arnason, Tómas, sjá Framsýn.
Arngrímsson, Bjarni, sjá Læknaneminn.
Arnkelsson, Benedikt, sjá Thingnæs, Magnus:
Eyja útlaganna; Wislöff, Frederik: Heillar mig
Spánn.
ÁRSRIT U. M. S. E. [Fjölr.] Akureyri 1964. (1),
12 bls. 4to.
ÁRVEKNIN — VERND FRELSISINS TReykja-
vík] 1964. Prentað í Hollandi. (1), 24 bls.
8vo.
Arsœlsson, Hreiðar, sjá Ilannibalsson, Arnór:
Kommúnismi og vinstri hreyfing á Islandi.
ÁSGARÐUR. Blað starfsmanna ríkis og bæja. 13.
árg. Utg.: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja.
Ritn.: Guðjón B. Baldvinsson, Haraldur Stein-
þórsson (ábm.) og Júlíus Björnsson. Reykjavík
1964. 1 tbl. (44 bls.) 4to.
[ÁSGEIRSSON, ÁSGEIR] (1894—). Ávarp for-
seta Islands. 350 ára minning síra Hallgríms
Péturssonar. Ilallgrímskirkja 15. marz 1964.
Reykjavík 1964. 15 bls. 8vo.
Asgeirsson, Haraldur, sjá Iðnneminn.
ÁSGEIRSSON, HARALDUR (1918—), IIJALTI
EINARSSON (1926—). Tilraunir með síldar-
dælu og síldarflutninga. Eftir * * * verkfr. og
* * * verkfr. Sérprentun úr Ægi 22. tbl. 1964.
[Reykjavík 1964]. 8 bls. 4to.
Asgeirsson, Sveinn, sjá Neytendablaðið.
ÁSKELSSON, DAVÍÐ (1919—). Dansi, dansi
dúkkan mín. HaUdór Pétursson teiknaði mynd-
irnar. Reykjavík, Iðunn, Valdimar Jóhannsson,
[1964]. 48 bls. 8vo.
— Litlu börnin leika sér. Halldór Pétursson teikn-
aði myndirnar. Reykjavík, Iðunn, Valdimar
Jóhannsson, [1964]. 48 bls. 8vo.
Asmundsson, Gísli, sjá [Múller], Björg Gazelle:
Matta-Maja verður fræg; Réttur.
[ÁSMUNDSSON], JÓN ÓSKAR (1921—). Páf-
inn situr enn í Róm. Ferðaþankar. Káputeikn-
ing: Torfi Jónsson. Almenna bókafélagið. Bók
mánaðarins -— Febrúar. Reykjavík, Almenna
bókafélagið, 1964. 108 (1) bls., 6 mbl. 8vo.
— sjá Birtingur.
Asmundsson, Valur, sjá Hamar.
ASTURIAS, MIGUEL ANGEL. Forseti lýðveldis-
ins. Hannes Sigfússon íslenzkaði. Bókin er ís-
lenzkuð eftir sænskri þýðingu, en á frummál-
inu heitir hún E1 senor presidente. Reykjavík,
Mál og menning, 1964. 408 bls. 8vo.
Astþórsson, Gísli J., sjá Heiðurskarlar; Jónsson,
Stefán: Jóhannes á Borg.